Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1948, Síða 9

Skólablaðið - 01.10.1948, Síða 9
Her segir fra J)ví, er vér áttum samtal við tvo helztu tonlist- arfrömuði skol- ans. Stundum er því haldið fram, og það oneitan- lega með nokkr- um rétti, að fé- lagslífið hér í skélanum sé ekki eins mikið og fjölhreytt sem skyldi. Vér ætlum oss ekki að kveða upp neinn dom um þetta, en stundum hefur skotið upp hjá oss þeim þanka, er mest gengur á við hinar árlegu emhætta- kosningar, að eitthvað meira en lítið standi til, hvað sem úr kynni að verða. árlega kjésa nemendur einhver ékjör af nefndum, ráðum og embættismönn- um. Það mun ætlunin,að þe.tta félk gegni hinum ma.rgvíslegu störfum, sem fyrir koma innan félagslífsins? sjái um dansleiki og selsferðir, blaðaútgáfu, skreytingu skélans á jolunum, láni mönnum bækur til þess að lesa í témstundum sínum, ef ein- hverjar gefast etc. Oft hefur farið svo, að næsta lítið hefur sézt.eftir allar þessar nefndir, samvinna ekki verið sem bezt og nær allt starfið hvílt á herðum einstakra manna. FÚ er eklíi að vita, hvernig til tekst í vetur,.en ein nefnd- in, tónlistarnefnd, ætlar auðsjáanlega ekki að láta sitt eftir liggja, ef dæma má eftir fyrsta konsert vetrarins. Þykj- umst vér vita, að þeir sem voru staddir hér í skélanum á föstudagskvöldið, er hr. Lanzky-Otto lék fyrir nemendur, muni oss fyllilega sammala. Er sízt ofmælt, að kon- sert þessi var hinn mesti menningarvið- burður og sérstak- lega ánægjulegur a allan hátt. £ pré- gramminu voru verk ^ v eftir ýmsa þekkta \ \ meistara, svo sem ' " ' Bach, Mozart, Carl Nielsen o.fl. £ Lanzlcy-Otto miklar þakkir skilið fyrir að hafa veitt nemend- um þessa égleymanlegu kvöldstund. Þess ber oss einnig að geta, að framkoma áheyrenda á konsertinum var í alla staði éaðfinnanleg og skélanum til séma. Það mun hafa verið daginn eftir, að vér áttum sérlega merkilegt samtal við tvo meðlimi ténlistarnefndarinnar, þá Guðmund jénsson og Wolfgang Edelstein, og mun vxst éþarfi að kynna kempurnar fyrir lesendum. Þetta var árla dags og vildi svo til að vér (pluralis majesta- tis) komum auga á þá félaga, þar sem þeir sátu hinir íbyggnustu niðri á Hressing- arskála. Kom það oss mjög á évænt að sjá þá þarna niðurfrá, því um þetta leyti eru annars flestir gestirnir á Skálanum, virðulegir borgarar, sem freista að reka af sér svefnhöfgann á morgnana með því ■að drekka einhver býsn af svörtu mola- kaffi, en hja þeim félögum sást auðvitað ekkert af því taginu, þar merlaði á súr- an pilsner á vatnsglösum,en það ku vera uppáhaldsdrykkur ungra andansmanna þegar þeir vakna að morgni dags. NÚ var oss mikið í mun að vorða ein- hvers vísari um helstu fyrirætlanir og vandamál þessara jarðnesku fulltrúa ton- Erh. á bls, 20.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.