Skólablaðið - 01.10.1948, Side 12
- 12
TOLLERINSAR !
hafa gengið allerfiðlega, að því er
hezt er vitað. Orsakir eru margar, en i
þær helztar, að 6» hekkur, sem venjulega '
framkvæmir athöfnina, hefur ekki verið j
nógu sameinaður til slíkra átaka, sem
við tolleringar geta orðið. Önnur er su, ;
að núverandi husar eru allmiklu eldri en.
verið hefur, og virtust þeir hafa í fullu j
tré við 6,-hekkinga á dögunum. En umfram j
allt verður að tollera hvern einasta
husa, því að illt yrði það afspurnar, ef j
sá forni og rótgróni siður leggðist niður. j
MJÓLKIN.
Margir nemenda hafa spurt, hvort
ekki yrði seld mjólk í skólanum í vetur
eins og að undanförnu. Læt óg hlutað-
eigandi aðila um að gefa sýringu á þessu, í
en vissulega er mjólkursala mjög æskileg j
í skólanum, til þess að þeir, sem koma
með hrauðhita í skólann (en það ættu all- j
ir nemendur að gera), þurfi ekki að hurð- j
ast með mjólkurflösku innan um námshæk-
urnar.
SELIB.
Verður farið í selið í vetur? spyrja j
menn. Vonandi verður selsferðum haldið
áfram, en nauðsynlegt mun jþó að koll-
varpa þeirri tilhögun, sem verið hefur á ;
þeim upp á síðkastið. Inspector scholae ’
hefur heðið mig að geta þess, vegna sí-
felldra fyrirspurna og kvartana útaf því, j
að ekki hefur verið farið í selið,að sem ;
stendur fer fram viðgerð á Selinu, en
eins og öllum er kunnugt.var þar mikilla '
viðgerða þörf, þegar nemendur skildu við i
selið í vor. Til einskis er því að nöldra ;
um selið, fyrr en viðgerð er lokið. - í
Skólahlaðinu í apríl 1944 ritar Guðjón
Hansen grein um selið. Þar eru upp tald- j
ar nolckrar framkvæmdir, sem þá (1944)
voru áformaðar. Er þar eitt af mörgu, að j
ætlunin var að gróðuxsetja tró við húsið, j
lagfæra hlettinn og græða og auk þess
koma upp íþróttasvæði við selið. Þa var
og rætt um að hyggja hílfæra Irú yfir
ána. Einnig var áformuð sundlaugarhygg-j
ing eystra. Guðjón taldi mjög æskilegt, :
að nemendur fengju aðgang að selinu ein- j
hvern hluta sumars. Er það vissulega
mjög athyglisverð tillaga. Víst er um
það, að hetra gagn yrði nemendum að sels- j
ferðum á sumrin, en á veturna, Þa gætu j
nemendur verið meira úti £ náttúrunni,
iðkað íþróttir (ef komið yrði upp íþrótta-
svæði) o.m.fl. í stað þess að hanga inni
í rökkrinu, spilandi, teflandi eða sitj-
andi aðgerðalaus. Hvernig væri að end-
urvekja þessar hugmyndir og gera þær að
veruleika? Væri ekki vel til þess fall-
ið, að selsnefnd tæki málið til athugun-
ar og skipuleggði t.d. hópferðir nemenda
austur í Sel £ vor til þess að vinna að
þessum fyrirhuguðu framkvæmdum? - í nið-
urlagi greinar sinnar segir Guðjón: "Við
höfum fengið selið sem arf frá fyrirrenn-
urum okkar, það er okkar eign, og með þvi
að sýna þessari dýrmætu eign hirðulejrsi,
hregðumst við skyldunni, sem á okkur
hvilir. Látum það aldrei á okkur sannast".
BRÉF.
"Heiðraði hlekslettari..
Með þvi að sletturnar munu lejada á flest-
um, ef ekki öllum "skólahorguprrim", vilj-
ver gjarna láta fljóta með fróðleikskarn
nokkur um nýstofnað fólag tiL andlegrar
nýsköpunar hór í skólanum. Hokkrir and-
auðugustu "skólahorgarar" hafa lagzt í
púkk til kaupa á fáeinum flöskum af Mím-
ishrunnarvatni (niðursettum prís) og
hyggjast þreyta kappdrylckju hálfsmánað-
arlega. Einnig munu líkindi til, að ut-
anaðkomandi "róná" smúli fleiri flöskum
inn (þegar enginn sór). Nefnist hreyfing
þessi eða fólagsskapur "ACADEMICA DECA-
DEHCIAE" eða 'frítt óversatt" BÓlcmennta-
klúhhurinn Dekadens. Allir andans menn
eru velkomnir, svo lengi sem húsrúm leyf-
ir. Vilji ménn fá nánari upplýsingar,
eru þær fúslega veittar af Wolfgangi
Edelsteini heiðursfólaga m.m. eða Ólafi
H. Ólafssyni. Allir andríkir "skóla-
horgarar" ! Sameinumst í "Delcadesinum" .
FJÖLTEFLI.
Guðmundur Arnlaugsson tefldi fjöl-
tefli við meðlimi Taflfólags Menntaskól-
ans, laugard. 16. okt, Telft var á 26
horöum. Úrslit urðu þau, að Guðmundur
hlaut 21 vinning, en nemendur 5 v. Þeir,
sem unnu Guðmund voru:
Þorgeir Þorgeirsson, 2. hekk,
jón Einarsson, 3. C,
Þorir Bergsson, 6, Y.
Jafntefli gerðu:
Úlfar Kristmundsson, 4. X,
JÓn Böðvarsson, 4. C,
Frh. á hls.