Skólablaðið - 01.10.1948, Qupperneq 14
- 14 -
"Skólafundur í fyrsta tíma á morgun”.
Þetta er kærkomin auglýsing þeim nemanda,
sem les hana. Aðeins eitt dettur honum x
hugs "Helvítis lúxus að fa frí, maðurli"
£ hinn bóginn er því ekki gaumur gefinn,
að skólafundur er haldinn í sórstökum til-
gangi, sem só ]beim að kjósa fulltrúa nem-
enda til hinna ýmsu starfa í £>águ "skóla-
horgaranna" (shr. l.gr. laga skólafól.).
0g £>eir virðast sannarlega ekki hafa allt-
of mikinn áhuga á sínum málefnum. £ skóla-
fundunum haga menn sór í stuttu máli eins
og skríll. Enginn tekur eftir því, sem
fram fer. Strákarnir tala um dömur og nýj-
ustu met Klásen - stelpurnar um hvað fari
hræðilega saman ullarsokkar og The Long
Lookl Inspector kynnir tilvonandi skemmti-
atriði, og síðan hefst hin langþráða kosn-
ing. fmsir góðir menn eru kynntir, og við-
tökumar eru eins og hjá negrum við fórn-
færingar í innstu skógum Afríku. Annars
reyna sumir, sem aldrei á æfi sinni hefur
tekizt hrandari, að gera lukku með því að
stinga upp á mönnum, sem allir viðstaddir'
vita, að eru með öllu óhæfir.
Þetta er nu orðin svo gömul skeinmbun,
að tími er kominn til að finna upp nýja.
Það er heldur ekki nýtt á nálinni að til-
nefna alltaf sömu mennina í allar nefndir.
ÞÓr Vilhj.ss. mun njóta þar mesta trún-
aðartrausts, en það er þó víst sýnt, að
hann hefur nóg á sinni könnu i fþökunefnd.
Aðalst. Guðjohnsen virðist þó skipa heið-
urssess í hjörtum Fjölnismanna.
PÓlitískar pahhaskoðanir ráða einnig
miklu hverjir oklci eru kosnir í emhætti.
Ganga þær plágu næst stjórnmálaerjurnar,
þó að nemendur, jafnvel i neðstu hekkjum
skólans, kunni að hafa jafnmikið stjórn-
málavit og hæstvirtir alþingismenn. Við-
víkjandi því, sem áður er sagt, myndi
miklu heppilegra að dreifa emhættum á sem
flesta nemendur, svo að þeir fái æfingu
í felagslegum störfum, enda er það engu
síður verkefni skólans að þroska menn í
þeim greinum sem öðrum. Hins vegar eru
mikil vandkvæði á því. að fá nemendur til
að taka að ser ýms emhætti. Sumix* vilja
alltaf láta aðra gera allt fyrir sig, -
aði'ir neita fyrir kurteisissakir, enn
aðrir vegna þess að þeir halda að aðrir
haldi, að þá langi til að komast í nefnd.
Þeir mega vara sig á, að ekki fari fyrir
þeim eins og Arngrími lærða, er honum
var hoðið hiskupsemhætti. Hann afþakkaði
það fyrir kurteisissalcir, - og var það
tekið til greina.
Kosningarnar fara fram með handa-
uppróttingu. Snuðar þá hver sem hetur
getur og róttir upp virðulega hönd sína
(stundun háðar), við hvern mann, sem upp
er horinn, Það er einnig ógerlegt að
telja svo rett só það handamagn, sem upp
er rótt, enda virðist inspektor eklci
hafa mikinn áhuga á tölum, sem fara
langt yfir 50.-
Það er auðsætt, að nauðsyn er á
hreytingum til hatnaðar, sem fyrst.
Skólafundir eiga að vera til að ræða
málin og gefa nemendum tækifæri til að
taka afstöðu til þeirra. Kosningar ættu
síðan að fara fram í hekkjum, undir eft-
irliti inspectors, Þá ætti að vera hagt
að koma i veg fyrir þau skrílslæti, sem
nú einkenna skólafundi Menntaskólans í
Reykjavík.
En meðan engu er hreytt frá því sem
nú er, er það skylda nemenda (úr því að
þeir fá frí), að láta ekki inspector
þurfa að segja fundi slitið yfir sór ein-
um manna.
Quidam.
EHSKA í IV. X.
JÓn T. þýðirs "The still figure stirred"
- Kyrri líkaminn hreyfðist-