Skólablaðið - 01.10.1948, Qupperneq 15
- 15 -
Langt úti á landi liggur lág og mýr-
lend sveit. Einhvers staðar í þessari
sveit stendur fátæklegur, rauðmálaður
Lær, umgirtur litlum, grænum túnbleðli,
Einn morgun, í grárri aftureldingu,
fyrir mörgum árum, fæddist á þessum bæ
lítinn drengur. Það var ég.
Svo liðu dagarnir og urðu að mánuð-
um. Ég óx, varð jbo ekki stór og sterkur,
það hef óg aldrei orðið, heldur granniur
og væskilslegur. Þegar óg fór að komast
á legg,lók óg mór við hundinn og við urð-
um skjótlega hestu vinir. Ég man alltaf,
hve innilega hryggur óg varð, þegar hanri
var skotinn, Það gerði bróðir minn. Þá
fannst mór hann vera versti maðurinn £
öllum heiminum, en eg var einmana. Hund-
urinn var orðinn gamail og ónytur, og
varð að skjóta hann. En óg skildi það
eklci þá og sagði við bróður minns Vilt
þú láta skjóta þig, þegar £>ú ert orðinn
gamall?
Annars man óg elcki mikið frá jbessum
tíma, Þegar óg var tæpra fjögurra ára
fluttist óg til borgarinnar,og þá fyrst
man eg greinilega eftir mór. Hið eina,
sem eg man reglulega vel fyrir þaim
tíma er draumur, sem mig dreymdi þegar
óg var priggja ára.
Það er kannski dálítið skrítið, að
óg skuli muna drauminn betur en veru-
leikann, en bannig er bað, og draumar
eru svo oft miklu fegurri en veruleikinn.
Ef til vill er ekki mark að draum-
um, en mór hefur samt alltaf fundist
þessi draumur vera merkilegur.
Það var bjartur og fallegur vetrar-
morgunn. Snjórinn lá eins og líkklæði
yfir allri sveitinni, hreinn og mjúlcur.
Allar línur náttúrunnar voru ávalar og
bogadregnar, hvergi skörp horn_eða brún-
ir. Úti á túninu var hvítur hóll. Það
var hænsnakofinn, £>ar sem grimmi haninn
ríkti eins og soldán í kvennabúri sínu
og hjó mig í eyrað, ef óg gerðist svo
djarfur að koma þar nærri. Hann fókk
líka makleg laun illsku sinnar eins og
aðrir harðstjórar, var höggvinn - og
kannske ótinn,-
Úg var kominn á fætur og klæddur
hlýjum fötum, og þá mátti óg fara út og
leika mór í snjónum, ef óg vildi.
Daufur niðurinn frá stóra læknum
barst að eyrum mór, og mig langaði til
að bölva, en eg hólt að ]bað væri ljótt,
og þorði £>að ekki. Mer var illa við
stóra lækinn, og óg ottaðist hann, J>ví
að hann hafði tekið lambið mitt - ein-
asta lambið, sem óg hef eignast um æfina,
Og óg fór að leika mór í snjónum,
og það leið eklci á löngu, þar til óg var
orðinn alhvxtur, því að óg var valltur
á fótunum.
En svo kom óg auga á snjótitlingana,
sem satu a bæjarburstunum, margir saman,
og biðu eftir morgunmatnvun. Líklega var'
J>á farið að lengja eftir honum, því að
stundum flugu £>eir niður eins og til að
gá að því, hvort hann færi nú ekki að
koma.
Og óg var svo hrifinn af snjótittl-
ingunum, að mór fannst óg endilega þurfa
að ná í þá, og svo fór óg að hlaupa á
eftir þeim, þegar þeir flugu niður. En
það var auðvitað árangurslaust, óg bara
valt um koll í snjónum.
í barnslegri einfeldni minni fór óg
þá að kalla til þeirra. Þeir þyrftu
elcki að vera hræddir, óg skyldi ekki
gera þeim neitt.
Og þá skeði það, að einn af snjó-
tittlingunum flaug niður af burstinni
og settist umsvifalaust í lófa minn.
f fyrstu varð óg svo glaður, að óg
vissi ekki, hvað óg átti af mer áð gera.
En svo áttaði óg mig og hljóp inn í bæ
til mömmu, sen stóð fyrir framan elda-
vólina og var að baka flatkökur. Og eg
Frh. á bls. 22.