Skólablaðið - 01.10.1948, Síða 17
- 17 -
□
nemendur með gleraugu geti komið upp án
þess að brilleral
Danska í IV.X.
Einars "Et Æsel þýðir asni, þ.e.a.s.
dýrið asni, en en Æsel, hvað þýðir það?"
Þorarinn; "Það er "altso" mannlegur
asni".
Einars "Ja9 eða öllu heldur asnaleg-
ur maður".
Dyðing ur ensku.
"The visitor’s hright eyes were on
the handkerchief í..."
-Hin skæru augu gestsins voru á
vasaklutnum .... -
Dyska í VCA.
Erla Tryggva þyðirs
"Man konnte nicht mehr Fischer sein
und Bauer zugleich".
-Maður gat ekki verið hæði fiskur
og hondi í einu,-
íslenzka í IV,B,
M. F.s "Við segjum ekki,að eitthvað
hafi sýnt sig, heldur að það hafi komið
1 l.ios" .
Sig. Líndals "En ef það er nú myrk-
ur? "
SfUKP
Sigurður Þorarinsson var að kenna í
4. hekk loftfræði í fyrra og hafði skrif-
að á töfluna ýmis loftfræðileg orð, svo
sem Atmosfer, Stratosfer, Troposfer o.s.
frv,- Síðan slcrapp Sigurður fra. Þegar
hann kom aftur, var húið að hæta við á
töfluna s
Lucifer
Engifer
Sigurður fer
sem hetur fer.
(Skv. frásögn Sigurðar sjálfs).
Fysiologi í 6.B.
Joh. áskelsson; "Af munnvatni mynd-
ast circa 1 kirtill á dag".
L^art pour l’art.
Maður einn úr 5. hekk fékk andann
yfir sig á "Septemhersýningunni" og kvað;
ágústnótt
Blá nótt
HÚs við sjóinn
Rautt tungl
Tvö andlit í leik
Maður og kona
Kona. með rauðan sokk
Tove Ólafsson
Seld.
Danska í IV,X.
Jon T. ]>y"ðir;
"De ra.ahte et eller andet og svin-
gede med Arme og Ben....... "
- ....... og sveifluðu handleggjum
og fótleggjum...... -
j