Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1948, Síða 20

Skólablaðið - 01.10.1948, Síða 20
20 TfaTLISTIN í VETUR (framh. frá Tsls. 9). listargyðjunnar, settumst því hið skjót- asta til horðs með þeim, slógnm túkall fyrir molakaffi og tókum að krefja þá sagna. Þeir felagarnir, sem munu vera aðalráðamennirnir í nefndinni, ef vór þelckjum J>á rett, lótu heldur lítið yfir músík-lífinu í skólanum eins og það hef- ur verið til skamms tíma. í fyrra vetur lá það til dæmis niðri að kalla, aðeins haldinn einn konsert. NÚ er ætíunin, tjáðu þeir oss, aö halda konserta í skól- anum svo oft sem unnt er, helat einu sinni í hálfum mánuði eða svo. Þeir verða með tvennu móti. Fyrst og fremst ”lif- andi konsertar”, þar sem lcunnir lista- menn túlka verlc gamalla og nýrra meist- ara, og svo auðvitað flutningur verka af plötum á radíó-grammofóninn. Verða lif- andi konsertar haldnir eins oft og tök eru á, helzt £ annað hvort skipti, í)0e, mánaðarlega, og mun nefndin ^era ráðstaf- anir til pess að fá aðstoð tonlistar- manna, hæði frá TÓnlistarskcTenum og ann- ars staðar frá Um flutning af plötum er það að segja, að honum mun hagað eins og venja hefur verið á músík-kvöldum í skólanum. £ skólinn nokkuð plötusafn, en |)að er ekki nálægt. ]bví nógu stórt ne f jölhreytt, til þess að músík-kvöldin verði með þeim hætti, sem nefndin hefur hugsað sór. Þess vegna væri ágætt_,að þeir nemendur, sem eiga góð plotusöfn, yrðu nefndinni hjálplegir um lán á verkum til flutnings, ef til jpess kæmi. Er hór vax' komið samræðunum þótti oss sem þeir fólagar hefðu nú komist í næstum dularfu].lt samhand við tónlistar- gyðjuna, líkac t "-. il "via pilsner”, og flýttum oss að talza þa á orðinu. Þeir heldu áframj Það er ætlun okkar að gefa nemendum sem gleggsta innsýn í klassiska tónlist með því að sýna, að svo miklu loyti, sem unnt verður, þróunarferil hennar síðustu aldirnar og leggja þá auð- vitað mesta áherzlu á það, sem helst yrði til að gera fólki sem Ijósasta hina merki- legu þróun þessarar listgreinar, t.d. frá dögum Bachs og alit fram á okkar daga, þegar hlaðamennirnir tala am "rússneska ahstraktmúsík" sem hið allra^nýjasta. Það getur einnig komið til mála að helga jassinum eitt eða tvö kvöld, og er oklrur því áhiigamál að ná samhandi við þá,sem hafa áhuga á honum. En umfram allt viljum við fá að heyra álit og ráðlegg- ingar sem allra flestra, sem hafa nokk- urn áhuga á því að tónlistarlífið í skólanum megi dafna. Það er sízt van- þörf á þvi, að fólk sýni þessu meiri áhuga en raun hefur verið á hingað til. Deyfðin og hugmyndaleysið á þessu sviði felagslífsins, eins og reyndar á fleirum, er hlátt áfram sorglegt,og væri leitt til þess að vita, ef allur menningaráhugi hjá nemendum fjaraði út með hættum efnum. og tækifærum. Menn gætu sýnt þessum málum nokkra rækt með því að fjölmenna á kon- sertana,og treystum við því, að samvinna nemenda og nefndarinnar verði áfram jafn góð og verið heftir það sem af er, Eitthvað fleira sögðu þeir góðu menn í vor eyru, sem vór hirðum eklci að geta. ÞÓtti oss sem tónlistargyðjan hefði nú sem snöggvast hrugðið á leik yfir glósunum hjá þessum jarðnesku ást- mogum sínum. Ætlum vór sízt af öllu að telja það eftir henni,fyrst hún veitir þeim eklci annan fljótandi mtmað á morgn- ana en súra.n pilsner á vatnsglösum niðri á Skála. ö Hr. (h ATHUGASEMD. í samhandi við ummæli um mig í greininni skólafundi" á hls. 14 hór í hlaðinu vil eg góðfuslega henda grein- arhöfundi á Emhættismannatal á hls. 18- 19. Við athugun á" því rækist greinar- höfundúr áreiðanlega oftar á nafn nem- anda nokkurs í 4. D.s en mitt-, en sú niðurstaða er x allmiklu ósamræmi við áðurnefnd ummæli. Aðalst. Guðjohnsen. SAGA í V. A.: Einar (hendir á ána Maas á kortinu)s "Jæja, Anna, hvað heitir svo þessi á?" ÞÖGN,- Einars "Jæja, veistu það ekki-, þú og stöllur þínai’ viðhafa það mikið £ t£mum".

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.