Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.10.1948, Qupperneq 22

Skólablaðið - 01.10.1948, Qupperneq 22
22 SAMEININCr MÍLFUNMFÉLAGANNA (frh.f ,bls.6). Það á að niða kaffibollatölima við fé- lagatölu málfundafélaganna, en ekki f'é- lagatöluna við hina æskilegu kaffiholla- tölu. Þa hafa rökin fyrir gildi tveggja félaga verið talin upp. Seu þau rann- sökuð til hlítar kemur í Ijós, að ekkert þeirra fær staðist. Allt mælir rneð sam- einingii félaganna. En eitt er eftir enn. Sumir menn eru þannig gerðir, að Jieir kumia hezt við sig, ]bar sem klofningur og kritur ríkja. Þeir vilja helzt vera með nefið niðri í öllu, vera í stjorn og fá að ráða. Klofni skolinn í mörg féiög verða auðvitað meiri möguleikar fyrir þá að komast einhvers staðar í valdastöðu, auk ]?qss sem grundvöllur skapast fyrir met- ingi og innhyrðis deilum og hreppapéli- tík, 3em þeir geta notað ser í hag0 Þeir meini, sem nú herjast fyrir skiptingu skólans í tvö málfundafélög, hafa hingað til einungis verið reyndir að öllu géðu, og vil ég ógjarnan trúa því að éreyndu, að þessar hvatir liggi að haki skoðun þeirra nú. Hitt mun sönnu nær, að hún skapist af tryggð við "Fjölni", það fé- lag, sem þeir hafa férnað starfskröftum sínum undanfarin skélaár, og slík tryggð er hæði eðlileg, heilhrigð og sjálfsögð. En hún má ekki verða svo mikii og hlind, að þeir sjái ekki, að nú fara í hönd aðrir tímar, hreyttar aðstæður og nýjar kröfur. Ég þykist þess því fullvís, að þegar þeir og aðrir nemendur þessa skola, hafa íhugað málið, sjái þeir, að í fram- tíðinni eigi að ríkja aukin samvinna, aukin kynning og einhugur í félagslífi nemenda, og hezta leiðin til þess er sam- eining kraftanna í einu málfundafé'Lagi, malfundafélagi framtíðarinnar, máifunda- félaginu "Framtíðin". BLEKSJ.EfT'JH (frh. frá hls. 12) , Þorvarð’jr Jonsson, þnX. Björn Jóhannesson, 4.B. BLJÓMIíTjIZAR, 1. tonlistarlevöld vetrarins var haldið fösbud. 23« okt. Hinn ágæti listamaður, Wj.lhelm Larzky-Ctto lék þar fimm verk eftir Bach, Mozart, Brahms, Carl Nielsen og Chopin, en auk þess tvö aukalög eftir Chopin. Eektor var við- staddur, svo og einn kennari, Guðmundur Arnlaugsson. Þessir hljémleikar tokust með ágætum og gefa goðar vonir um vax- andi ténlistarlíf í skolanum. L hljém— leikunum voru mættir um 140-150 nemendvir, eða fullur salur. úheyrendur téku lista- nanninum forkunnarvel og var hann éspart hylltur að hljomleikunum loknum. M, a, hrépuðu nemendur kröftugt Menntaskélahúrra honum til heiðurs. Tónlistarnefnd sá um ténleikana og forst það vel úr hendi. AB LOKÖM vil ég skora á ykkur að senda "Blekslettum" línu, ef ylckur finnst eitt- hvað fara aflaga í skélalífinu, og ekki síður, ef þið hafið einhvorjar úrhétatil- lögur fx-am að færa. Aulc þess eru allar athugasemdir um Skélahlaðið vel þegnar. A.G. BEAUMUR (frh, frá hls. 15). sýndi henni fuglinn sigri hrésandi. Mamma varð auðvitað alveg undrandi, en hxtn varð samt eklcert glöð. Jlún ték mig á kné sér og sagði, að ég mætti aldrei veiða litlu fuglana.- Frelsið er þeirra líf, sagði hún, 0g ef ég vildi halda þessum hjá mér, mundi hann hrátt deyja og _svo sagði hún mér að fara út og sleppa veslingnum litla. Sárhryggur fér ég út úr hænum. Ég settist í snjoinn á hlaðinu og hélt opn- um léfanun, svo að fuglinn gæti flogið, en hann sat^kyrr. Ég setti hann varlega niður í snjéinn, en hann vildi ekki fara - og loksins varð ég að reka hann hurt. Hann flaug ekki aftur upp á hæjar- hurstina til hinna fuglanna, hann flaug hurt út yfir sveitina, longi-a og lengra, ut í helkaldan émælisgeiminn, þaðan sem hann mun aldrei snúa aftxir,- Frá þoim tíma hef ég alltaf haft eitthvert éhugnanlegt hughoð um, að þessi litli fugl, sem ég rak hurt, liafi verið hamingjufugl minn. Hallberg Hallmundsson,

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.