Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.02.1950, Page 3

Skólablaðið - 01.02.1950, Page 3
_ 3 _ Þann 17. janúar 1850 gengu allmargir ungir menn fylktu liði um götur Reykja- vikur. Þetta var snemma morguns, og virtist piltunum mikið niori fyrir, því að öeir fóru með söng og hávaða, og sumir stungu saman nefjum og töluðu ákaft með miklum alvörusvip. Þarna voru nemendur ur Latínuskólanum á ferð, Fyrir skemmstu höfðu þeir ætt í fússi ut úr skólanum eftir allhörð orðaskipti við rektor. Þaðan gengu þeir út á Tjörn og Mela og hóldu þar fund með sór. NÚ voru þeir á leið að húsi rektors til að hrópa hann úr embætti. Þetta voru ungir og djarfir menn, Þeim svall hugur í hrjósti. Það hefur verið sagt um Sveinhjörn Egilsson, að hann hafi verið mikill læri- faðir, en lítill rektor. Það harf ekki annað en að kynna sér ofboð lítið þýðingar hans nemendum til handa, og þá sannfærist maður um ágæti hans sem kennara og þýðara. Aftur á móti stendur maður á öndinni við lestur pereatssögunnnr yfir þeim mistökum, sem svo víðlesinn maður gat gert í skólastjórn. Hann hsfði setið við að færa söguna um dirfskuverk Odysseifs yfir á ægifagurt íslenzkt mál, og vann með því slíkt afrek, að nafn hans mun lengi uppi. £ maður að trúa, að hann hafi ekki komið þar auga á þrek og þráa þess, sem órótti og kúgun er beittur? Fölnaði fyrii honum inntak haráttu Odysseifs við Posidon við að mjaka setningunum yfir á

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.