Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.11.1959, Side 6

Skólablaðið - 01.11.1959, Side 6
- 34 - cuymam^n^ Ekki erþess getiS, aS nein tákn hafi sezt á himniim, þá er BALDUR SÍMONARSON leit í fyrsta skipti dagsins Ijos. Ekki er heldur getiö um, aö dunur og dynkir hafi heyrzt í fjöllum, né heldur fæðzt sveinbörn meö tvö höfuS. Hitt er annas, aS sögur herma, aS allir íslenzkukennarar landsins hafi hrokkiS upp meS andfælum af værum blundi á því hinu sama andartaki og Baldur hof Xíf sitt her á jörSinni. Batdur kom altalanai í þennan heim, og ganga jafnvel sögur af því, aS hann hafi sagt sín fyrstu orS £ moSur- kviSi. Sagt er, aS skömmu fyrir fæSing-u hans hafi hann heyrzt kalla hástöfum s "ÍTt vil ek." Þóttu þetta aS vonum uncLur mikil og stórmerki. Sveinninn óx nu ur grasi og dafnaSi vel. MalfræSi byrjaSi hann aS lesa, þá er hann var tveggja ára aS aldri, en fornsögur fjögurra ára. Er svo mælt, aS t£u ára gamall hafi hann kunnaS öll dróttkvæSi £ fs- lenzkum fornbókmenntum utan aS. Ekki er svo aS skilja, aS fslenzk fræSi séu hiS eina, sem Baldur hefur lagt stund á. Hann er vel lesinn £ heims- bókmenntunum, hefur gott vit á tónlist og er vel aS sér £ kosningaúrslitum á fslandi sfSastliSna áratugi, svo eitthvaS sé nefnt. Til þess aS menn gætu fengiS aS kynn- ast nokkuS skoSunum Baldurs, ákvásum viS aS hafa viS hann stutt viStal. Hittum viS hann á kafíihusi einu og hóf- um þegar mál okkar á þessa leiS : "Hvenær ertu fæddxir, Baldur?11 ''Ég hirSi ekki um aS leggja slfka smámuni á minniS. En hafir þu áhuga. á aS vita þaS, getur þu fengiS þvi ílett upp £ kirkjubókum." "HvaS hirCir þu þá um aS muna? " "ÞaS, sem munar um.'! "Þú gætir ef til vill nefnt mér ein- hverja þá hluti, sem þu telur, aS um muni ? 85 "Sem dæmi mætti nefna reglur um notkun zetu i £s- lenzkri tungu og nöfn uppþornaSra fljóta og mann- lausra borga." "Er islenzk stafsetning nauS- synleg andlegum þroska og sál- arheill mannsins? " "Frá mínum bæjardyrum sés, er þaS hverjum manni nauSsyn- legt aS kynna sér vandlega ís- lenzkar stafsetningarreglur, ásur en hann leggur ut á hinar hálu braut- ir mannlifsins. " "HvaS fleira er nauSsynlegt aS hafa hugfast, ásur en haldiS er út á þessa viSsjárverSu vegu? " "Æskilegt er aS trúa á eitthvaS, hversu fáránlegt, sem þaS kann aS vera." "Mætti ég gerast svo djarfur aS spyr ja á hvaS þú trúir ? " "Ég trúi á mannvitiS ! " "MannvitiS? HvaSa skepna er nú þaS? " "Þú spyrS sem værir þú fávist barn. Kunnir þú nokkur skil á fornsögum vor- um, rekst þú þar hvarvetna á, aS mann- vit var £ miklum hávegum haft meS

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.