Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.11.1985, Blaðsíða 4

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.11.1985, Blaðsíða 4
- 4 - Arið 1814 var Guðríður aftur skráð á Eyri í Saurbæjarsókn, ekkja, 65 ára. Hjá henni voru þá Gunnhildur, Guðmundur og Björn. Svo var og á manntalinu 1816 (Guðríður, húsmóðir, ekkja, 70 ára) að viðbættri Sigríði, eins 1817 og enn í nóv. 1818. Dánarstaður og dánardagur Guðríðar er ókunnur. Arngrímur Sigurðsson. Dr. Fríða Sigurðsson hefur samið og gefið út eftirfarandi rit: 1. Skriðu-Fúsi. Ættfræðileg athugun á þjóðsögu. 2. Faðir í felum. Faðerni Páls Jónssonar á Minniborg. 3. Eiginkonur Erlends Sigurðssonar á Sperðli í Landeyjum. Kver þessi eru til sölu hjá dr. Fríðu og kosta kr. 90,oo hvert um sig. IttttiMlfttHt HOSATOFTARÆTT Ot er komin Húsatóftarætt í Grindavík eftir Þorstein Jónsson. Bókin er sér- staklega fallega gefin út og fagurlega skreytt myndum af einstaklingum. Mikið verk og gott. FELAGSFUNDUR verður haldinn að Hótel Hofi, Rauðarárstíg 18, fimmtudaginn 28. nóvember 1985 kl. 20:30. Athugið! 28. nóv. Dagskrá: 1. Erindi: Dr. Jens 0. P. Pálsson mannfræð- ingur fjallar um tengsl mannfræði og ættfræði. 2. Umræður. 3. Önnur mál. Stjórnin. FRÉTTABRÉF ÆTTFRSÐIFÉLAGSINS. Otgefandi: Ættfræðifélagið, Pósthólf 829, 121 REYKJAVÍK. Ritnefnd/ábyrgðarmenn: Arngrímur Sigurðsson, Keilufelli 2, 111 REYKJAVÍK, s. 78144, og Einar Egilsson, Digranesvegi 56, 200 KOPAVOGUR, s. 40763.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.