Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.07.1988, Blaðsíða 3
- 3 -
orðin 530 en kvenmannsnöfn 529, þ.e. jafn mörg fyrir bæbi kynin. Enn
fjölgar nöfnunum, því ab í manntalinu frá 1910 eru karlmannsnöfnin orbin
1071 en kvenmannsnöfnin 1279. Eins og sjá má hefur kvenmannsnöfnunum
f jölgab þarna meira og er þab fyrst og fremst vegna þeirrar nafnatízku ab
mynda kvenmannsnöfn af karlmannsnöfnum meb vibskeytum, en hún hafbi
talsverb áhrif um skeib. Til er athugun á nafngjöfum áratuganna 1921-
1950 unnin af Þorsteini Þorsteinssyni fyrrverandi hagstofustjóra. Á
þessum áratugum fer ab bera á vaxandi tilhneigingu til þess ab gefa ný og
ábur ónotub nöfn, þannig ab árib 1950 eru karlanöfn orbin 1234 og
kvenmannsnöfn 1463 og er þetta talsverb aukning á abeins 40 árum.
2. Söfnun.
Þegar hér er komib sögu er þjóbskráin orbin mikilvægasta heimild
um nafngjafir. Vib Sigurbur settum okkur árib 1984 í samband vib
Klemens Tryggvason þáverandi hagstofustjóra og fengum hjá honum leyfi
til þess ab fá lista yfir öll mannanöfn í þjóbskránni ásamt
fæbingarstabarnúmeri og búsetunúmeri. Þetta gerbi okkur kleift, eftir ab
hafa aílab fjár til verksins, ab láta Reiknistofnun Háskólans útbúa fyrir
okkur skrár yfir karla og kvennanöfn, alls átta skrár, þ.e. skrá yfir fyrsta
nafn, skrá yfir annab nafn, skrá yt'ir þribja riafn og skrá yfir föbur-,
móbur- og ættarnöfn og greindum vib ab karla og konur. Framan vib hvert
nafn var skrábur fjöldi nafnberanna og vib létum einnig raba nöfnum fyrir
okkur eftir þessum tíbnitölum þannig ab vib gátum aubveldiega lesib
hvaba nöfn voru algengust og hvaba nöfn voru t.d. stakdæmisnöfn, þ.e.
koma abeins einu sinni fyrir í þjóbskránni.
Þegar vib síban ætlubum ab nota skrárnar kom í Ijós ab ýmsir
annmarkar voru á þjóbskránni, þegar hún skyldi nýtt til
nafnfræbirannsókna, og rýra þeir heirnildargildi hennar. 5aga
þjóbskrárinnar í véltæku formi er í stuttu máli sú, ab árib 1952 var hún
skráb á gataspjöld sem vélar gátu rabab. Notub voru spjöld sem höfbu rúm
fyrir 80 bókstafa upplýsingar um hvern einstakling. Þetta takmarkaba
rúm leiddi til þess ab nafnsvib spjaldsins, þ.e. sá hluti þess sem nafn
vibkomandi var skráb á, var abeins 23 stafir. Þeir sem hétu nafni, sem
tók meira rúm en 23 bókstafi meb föburnafni eba ættarnafni, fengu nafn
sitt ekki ab fullu skráb í þjóbskrána. Tölvur voru teknar hér í notkun vib
vinnslu þjóbskrár árib 1964, en skráning gagna hafbi ekkert breytzt hvab
nafnsvibib varbar.
Ef nafn reyndist' lengra en 23 bókstafir var byrjab ab stytta
föburnafn, -son eba -dóttir í -s eba -d. Þab hrökk oft ekki til, ef
vibkomandi hét tveimur eba íleiri nöfnum. Þá var annab nafn stytt,
skammstafað með einum bókstaf eba fellt brott og sömu örlög hlaut
þribja nafn, ef um það var ab ræba. Skammstafanir, sem voru einn stafur,
A, 8, C o.s.frv. reyndust vera rúmlega 21000 í þjóbskránni 1982 eða um