Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.12.1991, Blaðsíða 3

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.12.1991, Blaðsíða 3
3 Ættarskrá Jóns Jónssonar bónda Hellisholtum. Fæddur 28. júní 1850 Hellisholtum. Dáinn 20.jan. 1922 Hellisholtum. 1. grein. 1. Jón Jónsson bóndi Hellisholtum f. 25.okt. 1819 Kópsvatni, d. 27.júní 1860 Hellisholtum. K. Guðrún Helgadóttir 2-1. G.H. var f.k. Jóns. 2. Jón Einarsson hreppstjóri Kópsvatni f. 18.okt. 1791 Berghyl, d. 25.ág. 1855 Kópsvatni. K. Katrín Jónsdóttir 3-2. 3. Einar Jónsson hreppstjóri Berghyl f. 1757 Skipholti, d. 28.sept.1826 Kópsvatni. K. Margrét Grímsdóttir 5-3. 4. Jón Jónsson hreppstjóri Skipholti f. 1729 Hlíð, d. 30. des. 1800 Skipholti. F.k. Kristrún Jónsdóttir 9-4. 5. Jón Jónsson bóndi Hlíð 1729-1735-. f.1685. K. Ragnheiður, f. 1688 Eyvindsdóttir bónda í Hlíð 1703 Ólafssonar. R.E. er búandi ekkja í Hlíð 1750. 2. grein. 1. Guðrún Helgadóttir hfr. Hellisholtum f. 6.des.l817 Grafarbakka, d. 5.apríl 1855 Hellisholtum. M. Jón Jónsson 1-1. 2. Helgi Einarsson bóndi Grafarbakka f. 1774 Galtafelli, d. 19.júlí 1846 Skálholti. K. Ingibjörg Jónsdóttir 4-2. 3. Einar Ólafsson lögréttum. Galtafelli f. 1748 Galtafelli, d. 5.júní 1805 Galtafelli. K. Guðrún Helgadóttir 6-3. 4. Ólafur Bjarnason bóndi Galtafelli f. 1712, d. 1764 (skiptagerð 21.maí 1765). , K. Steinunn Hallsdóttir 10-4. 5. Bjarni Jónsson bóndi Lunansholti Landssveit 1703-1709 f. 1659, d. fyrir 1729. S.k.h. Ingibjörg Gísladóttir, f .1677, búandi ekkja Lækjarbotnum Landssveit 1729, Lunansholti sömu sveit 1733. 3. grein. 2. Katrín Jónsdóttir hfr. Kópsvatni f. 3. maí 1791 ísabakka d. 8. apríl 1855 Kópsvatni. M. Jón Einarsson 1-2 3. Jón Eiríksson bóndi Isabakka, Hörgsholti og Reykjadal f. (skírður 29.marz) 1766 Bolholti Rangárvöllum, d. 11. febr. 1841 Solheimum. K. Guðrún Jónsdóttir 7-3. 4. Eiríkur Jónsson bóndi Bolholti f. 1735 Bolholti, d. um 1780. K. Kristín Þorsteinsdóttir 11-4.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.