Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.12.1991, Blaðsíða 4

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.12.1991, Blaðsíða 4
4 5. Jón Þórarinsson bóndi Bolholti f. 1679, d. sept 1750. S.k.h. Guðrún Auöunsdóttir, f. 1700, d. febr. 1763. 6. Þórarinn Brynjólfsson bóndi Næfurholti Rangárv. f. 1653. Álífi 1713. K. Ingunn Andrésdóttir, f. 1655. Á lífi 1703. 7. Brynjólfur Þórarinsson bóndi Næfurholti á 17. öld. 4. grein. 2. Ingibjörg Jónsdóttir hfr. Grafarbakka f. 1777 Herríðarhóli Holtum d. 3.júlí 1846 Hellisholtum. M. Helgi Einarsson 2-2. 3. Jón Báröarson bóndi víða, síðast Grafarbakka f. 1719, d. 4.des.l804 Grafarbakka. K. Guðrún Olafsdóttir 8-3. 4. Bárður Jónsson prestur Guttormshaga f. 1690, d. 5.júm 1755. K. Ragnhildur Guðmundsdóttir 12-4. 5. Jón Ólafsson eldri, prestur Fellsmúla 1703 f. 1644, d. 1718. F.k. Margrét Jónsdóttir pr. Fellsmúla Jónssonar. 6. Ólafur Gíslason lögréttumaður Velli Hvolhreppi f. 1610/1615. K. Guðríður Gísladóttir pr. Holti Árnasonar pr. Holti Gíslasonar biskups Skálholti Jónssonar. 7. Gísli Diðriksson bóndi Skúmsstöðum Landeyjum. 5. grein. 3. Margrét Grímsdóttir hfr. Berghyl f. 1761 Berghyl, d. 18.des. 1851 Kópsvatni. M. Einar Jónsson 1-3. 4. Grímur Ólafsson bóndi Berghyl f. 1727, d. eftir 1773. K. Þóra Jónsdóttir 13-4 5. Ólafur Grímsson bóndi Hlemmiskeiði Skeiðum 1729 f. 1692., d. eftir 1750. K. Helga f.1702 Aradóttir bónda Helgastöðum 1729 Pálssonar. 6. Grímur Jónsson bóndi Álfsstöðum Skeiðum 1703 f. 1660, d. fyrir 1729. K. Margrét Eiríksdóttir f. 1654. 6. grein. 3. Guðrún Helgadóttir hfr. Galtafelli f. 1748 Mosfelli Grímsnesi d. 19.nóv. 1838 Sandlæk Gnúpv.hr.. M. Einar Ólafsson 2-3. 4. Helgi Bjarnason prestur Mosfelli f. 1716, d. 28. júní 1753. K. Þórdís Marteinsdóttir 14-4. 5. Bjarni Helgason prestur Landþingum f. 1692, d. 27.okt. 1773. K. Jngibjörg Halldórsdóttir pr. Hjaltastað Utmannasveit, Eiríkssonar.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.