Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1992, Blaðsíða 6

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1992, Blaðsíða 6
konungs, sem erfingja að norska ríkinu eftir dauða föður síns. Kristján Hansson verður síðar Kristján II. Eftirmaður Eggcrts sem lögmaður í Víkinni var Lau- rits Klausson og kemur hann fyrst við heimildir sem slíkur 9/5 1492. Til er heimild, sem varpar ljósi á afdrif Eggerts, þóu ekki nefni hún hann með nafni. Hr. Henrik Krummcdige, höfuðsmaður í Baahús útnefnir dóm 4/7 1493, þar scm dæmt er í máli Ólafs Ormssonar. Af bréfinu kemur fram, að einhver undanfari er í máli þessu, því Ólafur leggur fram konungsbréf útgefið í Osló, að hann skuli taka eiða- menn og sverja, að hann hafi ekki verið með í ráðum né dáðum eða af vissi, þegar ódæðismenn drápu lögmann- inn og fógetann. Ekki er getið dagsetningar á konungsbréf- inu en Hans konungur var í Osló í júlí 1491 eða tveimur árum fyrr. Nú er ekki saknað neins lögmanns í Norcgi nema Eggerts og dómurinn cr útnefndur í lögmannsdæmi hans. Eftirmaður hans kemur við bréf í maí 1492. Eggcrt er því veginn fyrir þann tíma eða jafnvel fyrir mitt ár 1491. Eggert kemur síðast við heimildir í júlí 1489. Þetta mál er allt mjög dularfullt. Ólafur segist hafa verið á bænum Skóginum og talað við þá, sem drápu lögmanninn og fógetann og að þeir ( þ.e. ódæðismenn- imir) hafi haft “avind” þ.e.a.s. átt sökóll við fógetann cn eigi lögmanninn. Þá viðurkcnndi hann að hafa riðið af bænum samslundis og mennirnir hcfðu verið drcpnir, til annars bæjar og lýst því yfir fyrir dándismönnum, að lögmaðurinn og fógetinn væru drepnir og að hann vissi eigi hverjir valdið hefðu. Af þessum sökum voru ciðar Ólafs dæmdir ógildir. Þá stóð upp sonur lögmannsins og baðst réttar vcgna dauða föður síns, þar sem hann hefði ekki varið hendur sínar eins og fram kæmi af konungsbréfinu. Ólafur Ormsson skaut nú máli sínu fyrir konung. Af orðalagi bréfsins má skilja, að Eggert lögmaður og óþekktur fógeti eru vegnir vopnlausir einhvcmtíma á tíma- bilinu 1489-91. Eggert hefurátt uppkominn son árið 1493, sem varla cr þó Hannes Eggertsson, sem fyrst kcmur við hcimildir tuttugu árum síðar upp á íslandi og hefur kvænst um svipað leyti. Eggert hefur líklega verið maður tvíkvæntur og má leiða líkur að því, hver hafi verið ekkja hans. Hr. Hcnrik Kmmmedige, sem áður er getið, er staddur í Osló sléttum mánuði áðuren hann útnefnir dóminn um víg Eggerts. Þar gefur hustru Jóhanna Matlhíasdóttir honum umboð sitt, þar sem hún samþykkir, að hann færi mcð hennar málcfni eins og hún geri það sjálf og samþykkir allar gcrðir hans. Hústrúartiti 11 Jóhönnu bcndir til þcss, að hún sé cða hafi verið gift vopnara (svcini) og þar sem hún gefur öðrum manni umboðsitt erustærstulíkuráþví, aðhún sé ekkja. Annars væri það í verkahring eiginmanns hennar, cf hann væri á lífi. Hustru Jóhanna kemur við tvö önnur bréf á þessu ári og er hún ásamt móður sinni að selja jarðeignir fyrir peninga. Það gæti staðið í tengslum við uppgjör við konungsvaldið með lögmannsumboð Eggerts, sem hann hefur haldið um 20 ár og hefur þurft að vera í reiðufé. í norskum heimildum er nefndur maður að nafni Matthías Eggertsson, sem var kammersveinn Kristjáns II. Hann kemur fyrir í fjölmörgum bréfum Kristjáns en án föðumafns og á útlcgðarárum Kristjáns í Hollandi 1423- 31 hcfur hann vcrið sérlegur sendimaður konungs mcð bréf til fylgismanna og vina. Kristján II ræðst inn í Noreg með mikið lið í nóvem- bcr 1531 oglaldisig hafamestan stuðningþarendagengu margir Norðmcnn honum á hönd. En í lok júlí 1532 fcr Kristján til Danmerkur til að semja við Friðrik, en var svikinn af honuin og scttur í fangelsi og tilraunir hans til valdalöku fór úl um þúfur. Eftir þetta fá margir norskir fylgismenn hans bréf um það, að þeir megi ferðast um ríki Friðriks í Noregi og Danmörku, þar til þcir friðmælist við konung. Slík bréf fá 21/9 1532 Magnús Lauritsson, biskup í Hamri, og Malthías Eggcrtsson, kammersveinn Krist- jáns. Ekki þckkjast tcngsl á milli þcirra félaga. Biskupinn friðmælist við Friðrik og er settur inn að nýju sem biskup, cn tekur þált í hinni mishcppnuðu upprcisn 1536 og var þá fangclsaður og fluttur til Danmcrkur og dó þar í fangelsi. En Matthías Eggertsson fær sitt fcrðafrclsi end- urnýjað28/l 1 1532oghefurmjög líklegaaldrci friðmælst við Friðrik hcldur haldið á fund Kristjáns II að loknum erindum sínum í Norcgi og orðið að nýju kammersvcinn hans. Hann hcfurekki frckar en Hanncs Eggertsson viljað þjóna Friðriki. Dvöl Hannesar utanlands hefur örugglega staðið í sambandi við upprcisnartilraun Kristjáns. Hann hefur farið ulan 1530-31 jafnvcl scm fyrirliði íslcnskra stuðnings- manna hans, en ckkert er vitað um, hvcmig íslcndingar hafa verið stcmmdir í deilum þcirra frænda um völdin. Hanncs scst að í Allona í Þýskalandi cnda hcfur ckki vcrið vært í Norcgi sem cindrcginn stuðningsmaður Kristjáns. Hann snýr aftur til íslands, þcgar úlséð er um það, að Krislján nærekki völdum aftur. Hann hcfur fylgst vcl mcð málum og áætlunum Kristjáns í gcgnum Matthías Eggcrts- son, scm hcfur vcrið bróðir hans. Aðalsréttindi Eggerts lögmanns: Eggcrl Eggertsson fékk aðalsbréf útgefið af Hans konungi dags. 7/8 1488 og fékk sonarson hans, Eggert Hanncsson, slaðfcstingu á því 1551. Samkvæml íslcnskum erfðasögnum var Eggcrl lög- maður talinn riddari að tign, cn aðrar hcimildir staðfesta það ekki. Það hefur því vcrið misskilningur íslenskra afkomcnda hans, sem stafar af orðalagi aðalsbréfsins, þar sem segir að Eggcrt hafi þau réttindi scm sveinar og riddarar hcfðu í Norcgi. Þctta var algcngt orðalag í slíkum bréfum og var rciknað mcð því, að þótl viðkomandi hæfi sína þjónustu fyrir konung scm svcinn þá ynni hann sig að lokum upp í riddaraslétt. Lögmcnn voru sökum cmbættis síns mcðlimir í norska ríkisráðinu, en þurftu þó ckki að vera svcinar né riddarar. En mcð aðalsbréfinu cr Eggcrt tekinn í þjónustu konungs sem svcinn og mcð góðri þjónustu gat hann reiknað með því að vcrða sleginn til riddara um síðir. En það var aðcins gert við sérstök lilcfni svo scm krýningu konungs, brúðkaup cða fæðingu erf- ingja auk aðalhátíðisdaga ársins. Dæmi voru um það, að lögmcnn færu upp þcnnan tignarstiga t.d. hr. Eiríkur Bjöms- 6

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.