Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1994, Blaðsíða 2

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1994, Blaðsíða 2
f$fí\ Árni Njálsson Jódísarstöðum, 641 Húsavík s.: 96-43502 f. 5. apríl 1944 á Jódísarstöðum Áhugasvið: Þingeyskar ættir, Berg- mannsœtt o.fl. Ásgcir Hálfdan Einarsson Kirkjuvegi 14, 230 Keflavík s.: 92-15121 f. 4. maí 1923 á ísafirði Áhugasvið: Vestfirskar œttir Gcrður Hallgrímsdóttir Melabraut 3, 540 Blönduósi s.: 95-24355 f. M.apríl 1935 á Blönduósi Áhugasvið: Húnavatnssýsla, Skagajjörður og Snœfellsnes. Guðbjörg Sigurðardóttir Móabarði 14, 220 Hafnarfirði s.: 91-5251 1 (h), 91-652600 (v) f. 20. sept. 1944 á Neskaupstað Hcraðsbókasafn Austur- Húnavatnssýslu Hnjúkabyggð 33, 540 Blönduósi s.: 95-24526 Sigþór Guðmundsson Hlíðartúni 27, 780 Höfn s.: 97-81168 f. 17. júlí 1931 áBlönduósi Skarphcðinn Bcrg Stcinarsson Tómasarhaga 42, 107 Reykjavík s.: 91-13616 f. 5. júlí 1963 í Reykjavík Tómas Búi Böðvarsson Birkilundi 20, 600 Akureyri s.: 96-21825 (h), 96-23200 (v) f. 14. nóv. 1942 á Akureyri Áhugasvið: Eigið áatal, Jyrst og fremst. < > Nafnalyklar við Manntal 1801 Nafnalyklar við manntalið 1801 eru nú aftur fáanlegir Verðkr. 1500,- V______________________/ Engin er ævi án sorgar i Leita að bróður mínum Sigurlína A. Gunnlaugsdóttir skrifar: Ég,SigurlínaAðalheiðurGunnlaugs- dóttir, áður Sigurðardóttir, ættleidd afhjónunum EstherSigurbjömsdótt- ur og Gunnlaugi Þorsteinssyni, leita að hálfbróður mínum, Pétri Karlssyni, f. 1958. Hann er fjórði í röð sjö systkina. Móðir hans hét Margrét Jónína Bæringsdóttir frá ísa- firði. - Pétur varættleiddur afhjónum sem heita Karl Seiwert og Charlotte. En Pétur Karlsson var skráður úr land- inu árið 1970. - Efeinhverkannast við þetta nafn eða veit um Pétur er hann beðinn að hafa samband við Sigurlínu Aðalheiði Gunnlaugsdóttur, Efstasundi 4, í síma 91-811901 Svar við fyrirspurn. HelgaEinarsdóttirtvíburasystirÞóru var gift Samúel Amfinnssyni frá Hallsteinsnesi. Þau bjuggu á Hallsteinsnesi og þar bjó Helga eftir lát manns síns. Þau áttu ekki böm, en fósturson, Pétur J. Ólafsson, sem var fæddur um 1853. Hann kom til þeirra sem töku- bam er sagður fóstursonur þeirra síðar. Þessu mætti vísa til Svefneyjaæltar. Hólmfríður Gísladóttir /-----------------\ Hér gœti sem best verið lítil grein eða fyrirspurn frá þér. Eða svar við fyrirspurn. Hjálpið okkur að gera blaðið skemmtilegt! s_________________/ 2

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.