Landneminn - 01.12.1938, Blaðsíða 4

Landneminn - 01.12.1938, Blaðsíða 4
4 LANDNEMINN Æskulýðsfylkingin. Ungu sósíalistarnir hafa sameinast. Par með hefir íslenzk æska eignazt nýtt vígi, nýja forystusveit. Æskulýðsfylkingin er til 'Orðin fyrir óskir iog atbeina æskulýðsins sjálfs. Hún er stofnuð í fullri vitund þess, að annaðhvort á unga kynslóðin að standa berskjölduð fyrir erfiðleikum Iífsins, umlukin af hættum fasisma og spillingar, — eða þá að hún verður sjálf að hafa áhrif á sína eigin fram- tíð. Aðalkostur Æskulýðsfylkingarinnar er sá, að' í henni býr kraftur samein- ingarinnar og að hugsjón hennar er sósíalisminn. En hvað er það, að vera ungur sósíalisti? Pað er að gæta alltaf og allsstaðar hagsmuna æskulýðsins, sameina hann ti! baráttu fyrir bættum kjörum, fyrir atvinnu, menntun og menningu, fyrir því að nema Iandið. Pað er að vinna að einingu æsk- I. Héraðið liggur í dauðans auðmýkt undir janúarsniónum. Allt er svo hreint og hvítt í nýjárssólskininu, að það er hreinasta skömm að eldhússtromparnir á kotbæjunum skuli dirfast að spúa dónaleguin taðreyk yfir himinhreina mjöll nýja ársins. Bæimir standa dreifðir og kúrulegir, eins og þeir hniprí sig saman undir þessari hvítu værðarvoð. Urn þessar mundir leggja tveir enskir vísindamienn leið sína inn eftir sveitinrþ og að kvöldi dags eru þeir staddir á hlað- inu á Stórhöfða, innsta bænum, í héraðinu. Bæjarfólkið kemur fram í dyrnar og út á hlaðið til að sjá. — Og þama standa þeir, tveir heimsfrægir menn, ásamt fylgdarmanni, - enskir heimsborgarar, komnir frá móður- jörð sinni, — Bretlandi hinu mikla, — til Reykjavíkur og frá Reykjavík hingað upp í Vainssveit, og héðan ætla þeir að leggja Leið sína inn á eyðimörk vetrarins, inn á öræfi Islands, til þess að sjá og rannsaka hvemig jökullinn og eldurinn hamast, — svo ætla þeir að skrifa bækur um jökulinn. Athugulasti og forvitnasti áhorfandinn þama á bænum, — að undanteknum Orra gamla, sem gerðist svo djarfur að nasa af sportbuxum þessara heimsfrægu manna, — var fjórtán ára gamall piltur, Lúkas að nafni, ættaður utan af ströndinni, núverandi vinnupiltur á Stórhöfða. Hann fylgdist gaum- gæfilega með hverri hreyfingu þessara tigin- bomu gesta, sem vora skeggjaðir eins og Georg heitinn konungur. Þeir drógu skinn- henzkana af höndum sér og bentu með unnar gegn fasisma og afturhaldi, til verndar frelsi og lýðréttindum fólksins. Pað er að vera sannur íslendingur, sem vinnur að sameiningu æskulýðs- ins til verndar sjálfstæði landsins. Pað er að kynna ungu kynslóðinni sósíalismann, afla sjálfum sér meiri ©g meiri almennrar jrekkingar, og þá sér í lagi á sósíalismanum og frelsisbaráttu íslenzka fólksins. Og að síðustu: Ungi sósíalistinn set- ur stolt sitt í ]>að, að gera Æskulýðs- fylkinguna öfluga og fjölmenna. Samband okkar er ekki stofnað til höfuðs öðrum framfarasamtö'kum æsk- unnar. Pvert á móti mun það kapp- kosta að hafa við þau sem vinsamleg- ast samband og samvinnu um málefni hinnar ungu kynslóðar, enda álítur það berum vísifingrunum inn til heiðanna, og á fjngrunum glóðu ástralskir gullhringar, !en í þessa dýrindis gullhringa vora greyptir gimsteinar frá Suður-Afriku, sem geisluðu eins og fegurstu kristallarnir í heiðasnjón- um, þar sem enginn taðreykur hafði flekk- Gíinnav M, Mag'núss: að mjöllina. Svo báru þeir Vlukkur spennt- ar yfir úlnliðina, — en guð sjálfur veit, hvaða djásnir þeir báru annarsstaðar á lík- ama sínum innanklæða. Þeir gistu í torfbænum á Stórhöfða um nóttina. Daginn eftir hurfu þeir svo inn til heiðanna, en hæglát logndrífa jafnaði slóð þeirra niðri í byggðinni. II. Um þessar mundir teygði Þorri ásjónu sína fram úr myrkri tímans. í þetta skipti fagn- aði hann tilveru sinni á nýja árinu með því að sveifla sér dansandi yfir landið og þýrla upp snjónum frá heiðum til hafs. Það þau^t í fjöllunum og hvein úti í geimnum og yfir öræfi Islands hlóöst rneiri snjór, — meiri snjór, rneiri snjór. Þá urðu menn um allar byggðir gripnir og gagnteknir einni hugsun: Verður nokkurri mannvera líft uppi á heiðaflákunum í slíkum ofsa? Drott- inn hjálpi blessuðum mönnunum, sem nú eru slíkt samband brýna nauðsyn. Sömuleiðis vill Æskulýðsfylkingúi tengja starfsemi sína við starfserwi verklýðshreyfingarinnar. Við göngum bjartsýn til starfs, upp- örfuð af þeim ágætu undirtektum, sem samband okkar hefir þegar fengið með- al æskulýðsins. Við trúum á krafjinn, sem býr í hinni sameinuðu, frjálshuga æsku. Við vitum, að þessi kraftur mun aukast og margfaldast í baráttu ungu kynslóðarinnar fyrir því, að sækja rétt sirm og velferð í hendur þeirrar fá- mennu klíku auðmanna, sem nú held- ur auðlindum landsins lokuðum fyrir æskulýðnum, ©g sem vill svifta hann frelsinu. Undir frelsisfána sósíalismans mun Æskulýðsfylkingin verða voldug og sterk. Ungir sósíalistar! Fram til starfs og dáða! Eggert þorbjarnarson. fórna lífi sinu, af einskærri ást til lands- ins okkar, til þess að gera jöklana okkar heimsfræga. Þessir blessuðu inenn hafa einir skilið það, að landið okkar er líklegt til að geta sett heimsmet í jökulhlaupum, og hversu mikill heiður er það ekki »ú !á SffMásía^ai. dögum að geta sett heimsmeí í einhverjunr hlaupum. Ó, ástkæra fósturmold! Vertu misk- unnsöm við þessa menn, svo að þeim auðn- ist að skrifa bók um ísöldina á voru heitt elskaða landi. Og eitt kvöldið hljómaði fregntn í útvarp- inu: Menn óttuðust alvarlega um líf hinna heimsfrægu sona Stóra-Bretlands; — til þeirra hafði ekkert spurzt, síðan Þorrabyl- urinn skall ’á. Það var því ákveðið að gera út hjálparleiðangur að morgni næsta dags. Stjóm Stóra-Bretlands hafði heitið fjárfram- lögum til leiðangursins. III. Þegar fregnin um þetta heyrðist í Stór- hiöfðabaðstofu, var þar einn maður, sens tók fregninni ineð ógurlegum fögnuði. Það Var Lúkas. Eins og leiftur þaut það gegn- um hann, að það væri hann og enginn annar, sem væri fæddtir til þess að frelsa þessa frægu menn; — og eftir litla nwi- Effír Eggerf Porbianiarsosi forseía Æskulýðsfylkmgarmnar,

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/886

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.