Landneminn - 01.12.1938, Blaðsíða 7

Landneminn - 01.12.1938, Blaðsíða 7
 7 smmmsssws^-.m LANPNEMINN Söngur unga fólksins K K I skrælnaða rót, ekkí skríðandí orm, heldur skrúðgarðsíns líf í hátíndsíns form! Ekkí ljósfælní oö svík, ekkí ládeyðu og hík, heldur ljómandí sólskín og rjukandí storm! Er vor örlagaskrá ýmísf æfílangt strít eða athafnabann? Hvergi fegurð né vít? Aðeíns manngíldísspjöll? — Nei, vér mótmælum öll! Nú skal máttur vor súga í reíðínnar þyt! Nú skal hönd grípa hönd! Nú skal eldrsman ort, þar til æskunnar vald sígrar kúgun og skort! Og svo byrjum vér þá — og svo brunum vér þá fram í brennandi stríð, þar tíl ísland er vort! fóliarastes ár Köíltsm.

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/886

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.