Landneminn - 01.12.1938, Page 7

Landneminn - 01.12.1938, Page 7
 7 smmmsssws^-.m LANPNEMINN Söngur unga fólksins K K I skrælnaða rót, ekkí skríðandí orm, heldur skrúðgarðsíns líf í hátíndsíns form! Ekkí ljósfælní oö svík, ekkí ládeyðu og hík, heldur ljómandí sólskín og rjukandí storm! Er vor örlagaskrá ýmísf æfílangt strít eða athafnabann? Hvergi fegurð né vít? Aðeíns manngíldísspjöll? — Nei, vér mótmælum öll! Nú skal máttur vor súga í reíðínnar þyt! Nú skal hönd grípa hönd! Nú skal eldrsman ort, þar til æskunnar vald sígrar kúgun og skort! Og svo byrjum vér þá — og svo brunum vér þá fram í brennandi stríð, þar tíl ísland er vort! fóliarastes ár Köíltsm.

x

Landneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landneminn
https://timarit.is/publication/886

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.