Landneminn - 01.12.1938, Síða 5
LANDNEMINN
5
ÞAÐ eru nú liðin 20 ár síðan ís-
land v.arð frjálst >og fullvalda ríki.
Áfanginn 1918 náðist fyrir baráttu
og bjartsýni hinna beztu manna, fyrir
óbilandi trú þeirra á gæði landsins og
gæfu þjóðarinnar.
En sambandslögin 1918 voru aðeins
einn liðjajr í frelsisharáttu íslenzku þjóð-
arinnar. Þjóðin þarf ennþá að njóta
krafta og bjartsýni margra dugandi
sona og dætra, til þess að geta lifað
og starfað sem fullkomlega frjáls þjóð
í frjálsu landi.
Sambandslögin 1918 gáfu þjóðinni
aðeins frjálsari hendur.
Framtíð þjóðarinnar veltur á því,
hvort æskan á mægan þrótt og bjart-
sýni, meinntun og frelsi, til að skila
hlutverki sínu farsællega í höfn.
Alvarlegasta bölið, sem nú þjáir ís-
Ienzka æsku, er atvinnuleysið, sérstak-
lega læsir það klóm sínum lum æsku
kiauþstaðanna. Þar að auki hefir fjöldi
æskumanna og kvenna takmarkaðan
aðgang að menntastofnunum þjóðar-
innar.
Æskán á enga sök á þessu sjálf,
hún hefjr rétt til þess að krefjast at-
vinnu og menntunar. Ef ekki verður
gripið til róttækra ráðstafana á þessu
sviði, er framtíð þjóðarinnar voði bú-
inn. Atvinnuleysið veikir trú æskunnar
á landið, þjóðina og sjálfa sig. Pjóð-
in á í hættu að upp vaxi dáðlaus og
andlega sljó æska, sem á engan hátt
verði til þess hæf á sínum tíma, að
byggja Iandið sem sjálfstæð menning-
arþjóð.
Æskan finnur bezt sjálf hvar skór-
inn kreppir, hún verður því sjálf að'
krefjast úrbóta. Hún verður sjálf að
heimta sinn rétt og umfram allt að
llnoa filhiö 08 slálfsfaiOiö.
Pjéðfélagíð verður að rækja
skyfidur sínar víð ^esfizuna.
Eftír Skúla Þorsfeínsson, form. Ungmennasambands Kjalarnessþ.
sýna í verki, að hún eigi, þrátt fyrir
allt, trú á landið, þjóðina og sjálfa sigj
Það er þessvegna sérstakt gleðieíni
fyrir íslenzku þjóðina, þcgar alþýðu-
æskan hefir skilið, að hún verður að
útrýma úr röðum sínum allri sundr-
Skúli þiorsteiinssom
ung og sérhyggju og Eerjast í einni
fylkingu fyrir rétti sínum og velferð,
fyrir gæfu íslenzku þjóðarinnar.
Þenna skilning hefir stór nluti al-
þýðuæskunnar sýnt í verki með stofn-
un „Æskulýðsfylkingarinnar". Hlutverk
þeirrar fylkingar er að vekja æskuna
til fullrar meðvitundar um sjálfa sig
og rétt sinn. Vekja blundandi krafta tijf
starfa, skápa stórhug og djarfar hug-
sjónir, kenna æskunni að finma sjálfa
sig í andlegum og líkamlegum störf-
um. Skapa hjá henni virðingu fyrir sí-
gildum þjóðernislegum verðmætum.
Kenna henni að meta og læra af bar-
áttu hinna beztu manna, svo sem Jóns
Sigurðssonar og annara þeirra, sem
fremst hafa staðiði í frelsisbaráttu þjóð-
arinnar.
Ungmennafélögin hafa nú um langt
skeið verið forystulið æskunnar, sér-
staklega hefir þó áhrifa þeirra gætt
í sveitum landsins.
Stefnuskrá ungmennafélaganna frá
1936 hefir inni að halda öll þau helztu
atriði, sem nú eru aðkallandi fyrir ís-
lenzka æsku. Ég veit, að „Æskulýðs-
fylkingin skilur baráttu ungmennafélag-
anna og ég vona, að störf hennar í
framtíðinni megi stuðla að því, að
stefnuskrá og hugsjónir ungmennafé-
laganna verði að veruleika. Ef æsk-
an stendur einhuga saman í voldugri
fylkingu í baráttunni fyrir rétti sínum
og menningu, þá er þjóðin á frelsis-
braut. Þá er sigur vís.
Skúli þorsteinsson.
hugsun fannst honum að minnsta kosti, að
hann væri eins líklegur iil þess og hver
annar. Hann, sem var kunnugur inn um
alla nærlíggiandi dali og heiðafláka,
hann, sem liafði farið einsamall í glæfralega
jeftirleit í haustmyrkrinu, — hann, sem var
skíðagarpur!
En um þetta mátti enginn vita!
Með eldingarhraða þaut það fram í liuga
hans livernig þetta myndi gerast. Hann ætl-
aði að útbúa sig á laun daginn eftir með
skíði og fatnað og matvæli og tjald! Hvaða
hætta var svo sem að leggja út í þetta!
Hann gat snúið aftur, ef hann Iiéldi, að
sér væri ekki óhætt. Og hvað var hann svo
sem lengi að þjóta á skíðunum aftur ofan
af heiðunum, ef í hart færi! Allt að vinna,
en engui aðtapa! Fjármunir heimsfrægð!
Lúkas fékk kippi til og frá um líkam-
a«n af spanandi óróa, hann gat ekki setið
kyrr og riðaði í göngulaginu, þegar hann
gekk út úr stofunni, eins og glímuskjálfti
hefði gripið hann. Hann ætlaði að reika út
Guonar M. Magnúss
á hlaðið og meðan hann þreifaði sig fram
ljóslaus göngin, sá hann sýnir og framtíð-
ín breiddi sig ú't í ljómandi fegurð. Hafði
hann ekki einmitt beðið eftir þessu? Svona
komu tækjfærin jafnvel inn í afdalina, —
tækifærin til þess að sýna manndóm og
hreysti og kjark — og til þess að hreppa
hamingjuna. Hann skyldi verða á undan
öðrum að finna vísindamennina, — hann, sem
var sá eini, sem hafði horft á eftir þeim
og séð hvar þeir liurfu inn á milli heiða-
hnjúkanna.
Og þá! — hó! - þegar hann liefði fund-
ið þá og bjargað þeim úr heljarklóm hinna
tilvonandi heimsfrægu jökla, þá myndu
visindamennirnir taka hann með sér út í
heiminn og kosta hann til mennta eða veila
honum stórkostleg verðlaun.
Æ, þarna rekur hann tána' í innri þrösk-
uldinn. Já, í stærstu blöðum heimsins
kemur mynd af mér og grein, sem vekur
athygli um alla jörðina: 14 dra gamall /s-
lenzkur dfengur bjargar tveimur frœgimtu
vísindamönnum heimsins inni d örœfum Is-
lands og leidbeinir peim til byggda.
Framhald á 11. síðu.
>