Landneminn - 01.12.1938, Page 6

Landneminn - 01.12.1938, Page 6
6 llnga félkíð á að síunda íþróffff! Fjölbreyttni í íþr,óttaiðkunum fer vaxandi meðal f»jóðaririi> ar. Að vísu stöndum við erlendum þjóðum að baki í Jaessutt efnum, en með vaxandi áhuga log ástundun, getum við jlij jí • háð meirj ,og meiri leikni og gert íþróttaiðkanir að a- ’ • menningseign. fe, • i; S En að því marki, að gera alþýðuna sjálfa að virkum þáts fakanda í íþróttum, til eflingar heilsi sinni og til viðhalds líkamlegum oi andlegum kröftum, ber tvímælalaust a' stetlna. Takmarkið á að vera: Hve' einasti heilbrigður maður stundi íþrótt ir. En skilyrðið til þess að því tat marki verði náð, er að samstarf hefj ist milii íþróttaæskunnar og bæjarfélag’ anna um að bæta úr þeirri tilfinnan-: legu vöntun, sem er á öllum aðstæðun til veruíegra íþróttaíðkana. Við þurf um fullkomnari og betri íþróttavelli, skíðabrautir og flugvelli, til þess aí æskulýðnum sé kleift að stunda íþrótt- ir með einhverjum verulegum árangri og geti orðið samkeppnisfær við ná- grannaþjóðirnar á þessu sviði. íslenzk glíma Skíðamynd Fallhl íf astökk Maður á skícum M<?36 Valliboll Yfir ána. Skíðahlaup

x

Landneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landneminn
https://timarit.is/publication/886

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.