Landneminn - 01.12.1938, Side 11

Landneminn - 01.12.1938, Side 11
LANDNEMINN 11 Paul Robcson, Framhald af 10. síðu „Negrasöngvarnir hafa aldrei verið trúarlegs eðlis, þegar við sungum um himiuinn var átt við hina frjálsu, ó- byggðu Niorður-Ameríku, sem negr- arnir ætluðu að flýja til, þegar tæki- færi gæfist. Söngvarnir voru ástríðu- þrungnir iog byltingasinnaðir, en dul- búnir af ótta við misþyrmingar og iaukna kúgun. Negrarnir, sem sungu, skildu þó alltaf merkingu þeirra. Ég stend með spönsku stjórninni, sem lagalega er rétt kjörin af þjóð sinni. Og ég skora á alla mannvini I bg fýðræðissinna, að rétta hér fram hjálpandi hönd“. Dús víð Breíakonung Framh. af 5. síðu. Hó, nú roðnar Lúkas í f'raman, en hvar er nú hurðin, — hann preifar eftir klinkunni. — Enska stjórnin sér fyrir mér, og þegar ég er orðinn dús við Bretakonung, ættu mér að vera allir vegir færir! — Ha-hæ, dús vid Bretakonung! Lúkas opnar hurðina. — Tvoj, hvaða bölvað kafald er þetta! Uss, nei, þetta er ekkert kafald. Hann snar- ast út og teygir hökuna út í loftið til þess að láta fenna á hálsinn á sér. Hvað ætli hann hræðist snjó! — — Já, það streyma til min tilboð um að kenna útlend- ingum á skiðum eða fara í leiðangra '• tál Síberíu eða Norðurheimskautsins. Og þeg- ar ég sendi heim mynd af mér í loðkápu úr bjarndýraskinni og með kafloðna hettu á höfðinu, því þannig vierð ég í heim- skautaleiðangrinum, þá verður myndin hengd upp á vegg hjá sýslumanninum. Þegar út- lendingar heimsækja sýslumanninn og spyrja hvort þetta sé ekki hann Lúkas heiinskauta- fari, þá svarar sýslumaðurinn á ensku:: Jú, þetta er nú einn af mínum þegnurn, næst jöklunum okkar hefur hann borið hróður landsins um alla jörðina. Tvoj, það fennjr án afláts framan í Lúkas. — En einhverntíma seinna, [ægar ég er orðinn nógu rikur, þá sigli ég skipi mínu til Reykjavíkur og legg undir mig það sam mér sýnist. Það er hart að geta ekki orðið meiri en Jörundur Hundadagakonung- ur. Ég sezt að í Reykjavík og byggi þar stærsta hús landsins og stofna fyrirtæki til blessunar fyrir landið og fólkið. En við hátiðleg tækifæri kem ég út á svalirnar, berhöfðaður og held stutta ræðu. - - Nú kemur snörp vindhviða og þyrlar snjó- gusu ofan af bæjarhúsunum. Úff, Lúkas snar- ast aftur inn fyrir hurðina og strýkur hárA ið. Þar stendur hann og hristir af sér snjó- inn. Svo heldur hann aftur inn göngin, staðráðinn í áformum sínum og í hjarta sínu dúd v ið Bretakonung. En þegar hann kemur inn í baðstofuna hljómar mild og róleg rödd fréttamanns- ins fyrir eyrum hans, því nú er komið að fréttaútdrætti kvöldsins: —< I nýkonmu skeyti austan úr Vatnssveit er þess getið, að ensku vísindamennirnir séu komnir heilu og höldnu til byggða. — Þessi fregn verkar á Lúkas með nýjum taugaóstyrk, nýjum skjálfta í fótleggjum og lærum, þrengslum um brjósiholið. Svo dregst hann upp í rúmið sitt, en enginn veit livað missir hans er stór. Já, það verða líklega jöklarnir á Islandi en ekki mennirnir, sem geta sér heimsfrægð í ár. j9. nóv. 1938. SKIÐABÓKIN BÓKAVEBSLUNIN MÍMIBl 1938 Alfred Þörðarson Hverfisgötu 16 A. Sími 2631. Höfum áyallt alla smáhluti til reið- hjóla >og barnavagna. Munið, þegar yð- iur vantar viðgerðir á þessum hlutum, þá talið fyrst við okkur. G ú m m i s kégetfdin Laugaveg 68. Gúmmískór. Hriingið í slma 5113. Sækjium. — Sendum. Smekklegustu íólakortín fási 3 riífangavereltmíimí Símí 2354. Reính. Andersson Klæðavmlun osf saumasfofa Laugaveg 2. — Símar 3523 og 4222. Fataefni ,og frakkaefni Hin þjóðfrægu kaskeiti í ávalt fyrirliggjandi heildsölu og smásölu. Inn- lend vinna. Allar einkenn- Vandaður frágangur. ishúfur saumaðar eftir Fliót afgreiðsla. pöntun. Ingólfshvolí

x

Landneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/886

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.