Landneminn - 31.12.1942, Síða 6

Landneminn - 31.12.1942, Síða 6
6 LANDNEMINN Til lesenda Landnemans Þegar það var ákveíið á hinu nýaf- staðna þi.ngi Æ. F. að Landneminn skyldi framvegis, sem hingað til, koma út sem mánaðarblað ungra. sósíalista — vitandi þaö', að þetta eina blað sós- íalistisksæskulýðs í landinu mæfcti Gæði vörunnar er trygging fyrir ánægju viðskipta- vinanna. KJOTogFISKUR Sími 3828 og 4764. Ólafur Jóh. Sigurðsson og tekur hann við starfa sínum eftir næstu áramót. Við heitum á alla unnendur Landnemans að vinna otullega fyrir áframha'dandi útkomu hans — og mint!?st þsss, að beztu jólagjafimar ■ ii blaðsins eru nýir áskrifendur. — Ekki einusinni í tugatali — held- ur í hundraðatali. Hver og einn einasti kaupandi blaðs- ins á að telja það heilaga skyldu sína að hafa komið með a. m. k. einn nýj- an áskrifenda fyi’ir janúarlok. — Enginn sósíalsti getur verið. þsktur fyrir að kaupa ekki Landnem- ann. Munið að greiða blaðið skilvíslega. — Marg.f smátt gerir eitt stórt. — Ykkur munar ekki svo mjög um eina krónu á mánuði ef þið greiðið hana reglulega, en þið getið vart ímyndað ykkur hve hún getur lyft miklu — ef hún veltui nógu hratt til blaðsins. — Sýnið enn einu sinni að trú okk- ar á ykkur megni fjöllin að flytja. — Lyftið Grettistakinu með því að hefja herferð fyrir áskrifenda-söfnun. — Látið ykkar eigtð æskulýðsblað !i'a — til baráttu fyrir hagsmunamál- um ykkar sjálfra! Hugdjörf og heii til starfa! Ölafur Jóhann SigurÖsson. sldlningi og fórnfýsi unga fólksins — var einnig tekið tillit til hinna, mörgu og miklu erfiðleika, sem auðvelt er að sigrast á og þarf að sigrast á. Allur kostnaður við blaðið. s. s, pappír, prentun s. þ. u. 1. hefur mjög hækkað á s. 1. misseri, en verð blaðs- ins c-t?i5ið í stað Tekið var því það ráð, að hækka áskriftargjöldin upp í kr. 12,00 í bæjunum en kr 6,00 í sveitum — til að mæta nokkru — ninum sí- hæ’-kandi pappírs og prentkostnaði. Þá hefur verið ráðinn starfsmaður \ið blaðið — og nýr ritstjóri vegna hins sorglega fráfalls okkar ágæta og otula félaga, Hallgrím3 Hallgrímssonar. Hinn nýi ritstjóri blaðsins verður hinn vinsæli rithöfundur unga fclksins Yflrlít erlendra f étta Austoirvígstöðvarnar: Þáttaskipti virðast nú hafa orðið Hin síharðnandi mótspyrna Rússa hef- ur nú snúzt upp í stórfellda sókn á öllum þeim vígstoðvum, sem mest hafa komið við sögu s. 1. sumar. Ennfrem- ur hafa Rússar hafið sókn á Miðvíg- stöð\i’Jnum, þar scm Rauði herinn heldur nú uppi látlausum sprengju- flugvélaárásum á helztu aðflutnings- leiðir þýzka hersins og járnbrauta- stöðvar á þessum slóium. Her von Hothss, sem umkringdur er vestur af Stalingrad fær nú engar birgðir nema loftleiðis, sem virðist ætla að veröa Þjóðverjuím ærið ko&tnaðarsamt, þv? Sovétherinn hefur, að því er fregnir herma — er þetta er skrifað, skotið niður yfir 400 flutninga-flugvélar síð- an hringnum var lokað um fasistaher- ina. Allt hið hugsandi mannkyn dáist að hinni hetjulegu baráfctu Rauða hersins — munandi þa.ð, sem því áður hefur verið sagt að trúa um hann frá frétta- stöðMum „Mannerheims” — stjórnmála heimsins — fyrir örfáum misserum. Það er ekki að undra þótt slíkum mönnum fari að verða undarlega ó- notalega heitt í kringum sig, er þeir reyna að hugsa til enda ævintýri Hitl- ers á Austurvígstðvunum. Norður-Afríku-vígstöðvarnar: Leiftur-innrás Bandamanna í Norð- ur-Afríku, ásamt hinni hröðu sókn Al- exanders hershöfðingja austan frá Egyptalandi virðist hafa komið Þjóð- verjum og Itölum mjög á óvart. Að vanda brugðu þeir skjc.t við, her- numdu hinn óhernumda hluta Frakk- lrnds og sendu lið, mest flugleiðis, til Túnis Þar er nú skákin tefld og hjá E1 Agheila. Rommel hefur verið settur yfir fas- istaherina í Túnis. Svo virðist, sem sókn Bandamanna sé stöðvuö þar í bili. Of rjr.omrr,: er þó að leggja nokkurn dóm á slíkt, þar sem aðeins framvarðasvetir hma ást við, og flugherinn, en þar virðast Banda- menn hafa yfirhöndina. Það hefur vakið nokkurn styr mcð- al Bsndamanna, að Bandaríkjastjórn skyldi gera kvislinginn Darlan að yf- irmanni í nýlendum Frakka í Norður- Afríku, en þar var hann, er Banda- menn hófu innrásina. de Gaulle mót- mælti strax hairö'lega, og síðar hafa Framh. á 8. síöu

x

Landneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/886

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.