Landneminn - 31.12.1942, Qupperneq 8

Landneminn - 31.12.1942, Qupperneq 8
8 LANDNEMINN Erlendar fréltír Framh. af 6. síðu. fleiri áhrifamenn tekið til mála Og sagt álit sitt á þessum franska glæpa- manni, s. s. yfirhers'nófðingi hinna stríðandi Frakka í Sýrlandi. Réði hann Bandamönnum eindregið til að binda enda á völd Darlans í Nýlendum Fraltka. Þá hefur Majskí sendiherra Sovét- ríkjanna í London farið á fund Edens utanríkisráðherra Breta og tjáð hon- að sovétstjómin væri ekki búin að gleyma því, að það var einmitt Darlan, sem var forsætisráðherra í Frakklandi. þcgar franska stjórnin sleit stjórnmála- sambandi við Sovétríkin. Mikið öngþveiti hefur skapazt víða á Italíu við loftárásir Bandamanna þar. Kyrrahafsvígstöðvarnar. Bandaríkjamönnum virðist veita bet- ur, — og sérstaklega er getið um hið mikla skipatjón Japana. Harðstjórn nazista í herteknu lönd- unum verður stöðugt grimmilegri, er það víst forleikurinn að nýskipan þeirri sem koma skal á í heiminum — ef þeir sigra. i H HAFNARSTRÆTI 21 SÍMI 2562 FjölbreYtt úrval af allsbonar vefnarvörum Ingólfsbúð !LL | BÆKUR TIL JÓLAGJAFA Nýjustu bækurnar eru: Örn Arnarson: Illgresi kr. 55.00 í vönduðu alskinn bandi. Vilhj. Þ. Gíslason: Snorri Sturluson og Goðafræðin kr. ^ 75.00 í b. ^ Þórbergur Þórðarson: Indriði miðill kr. 25.00 og kr. 30.00. w Steinn Steinarr: Ferð án fyrirheits kr. 20.00. Halldór Stefánsson: Einn er geymdur kr. 16.50 og 19.50. Jón úr Vör: Stund milli stríða kr. 12.00 og 18.00. Jónas Kristjánsson: Nýjar leiðir. Fyrirlestrar og ritgerðir . ■$£ kr. 20.00. Guðm. Daníelsson frá Guttormshaga: Sandur kr. 20.00 og ib. 30.00. vs? Jakob Thorarensen: Haustsnjóar kr. 10.00 og kr. 15.00. Krapotkin fursti: Sjálfsæfisaga byltingamanns kr. 40.00. íslenzk annálabrot og Undur íslands, e. Gísia Oddsson biskup í Skálholti kr. 10.00. Theodór Friðriksson: í Verum ib. í skinnb. kr. 82.00. H. K. Laxness: Sjö töframenn 22.00, í skinnb. 28.00. VX Sig. Nordal: íslenzk lestrarbók 17.50 — 1930 ib. kr. 24.00. íyv Jón Thoroddsen: Skáldsögur 1.—2. ób. kr. 50.00, í bandi 90.00 og 110.00. Ív4 Lönd leyndardómanna. Ferðir Sven Hedin kr. 3Ó.00 og ib. 39.00. Feigð og fjör. Sjálfsæfisaga ítalsks skurðlæknis eftir A. Majoechy kr. 45.00. Hasek J.: Æfintýri Góða Dátans Svejks í Heimsstyrjöldinni kr. 23.00. O. fl., o. fl. Barnabækur: Stefán Jónsson: Skóladagar kr. 12.00. — — Það er gaman að syngja, kr. 5.00. Margrét Jónsdóttir: Góðir vinir kr. 14.00. Aðalsteinn Sigmundsson: Tjöld í skógi kr. 17.00. —- — Drengir sem vaxa kr. 12.00. Kristján Friðriksson: Smávinir fagrir kr. 20.00. Ragnar Ásgeirsson: Strákar kr. 15.00. Friðrik Hallgrímsson: Guðvin góði kr. 6.50. Vitte Bendix Nielsen: Katrín kr. 12.00. Walt Disney: Mikki Mús og Mína kr. 12.00. Walter Christmas: Milljónasnáðinn kr. 15.00. j Berta Holst: Tóta. Saga um litla stúlku kr. 10.00. ! Robert L. Stevenson: Gulleyjan kr. 12.00. ; Hrói Höttur: Freysteinn Gunnarsson þýddi, kr. 10.00. ! Margit Ravn: Ragnheiður, ib. kr. 17.50 og ób. kr. 10.00. ; Bj. Björnsson: Kátur piltur kr. 18.00 og kr. 25.00. Gullnir draumar. Saga fyrir ungar stúlkur, ib. kr. 18.00. Lubba, það er ég sjálf, kr. 20.00. ■ Kofi Tómasar frænda, kr. 11.00 og kr. 15.00. Í O. fl„ o. fl. ! Munið! Allar nýju íslenzku bækurnar fást, ! jafnóðum og þær koma út, í yk XX if BOKi&BVÐ Alþýðuhúsinu, síini 5325.

x

Landneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/886

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.