Laugardagsblaðið - 24.09.1955, Síða 2

Laugardagsblaðið - 24.09.1955, Síða 2
2 LAUGARDAGSKLAfílB Laugardagur 24. sept. 1955 Tweed-pils o§’ pepur nýkomið. Jersey-efni Tweed-efni Ullarefni, mislit, í skólakjóla. * KJÓLAR og KÁPUR ávolt í miklu úrvali. Markaðurinn Akureyri. — Sími 1261. •===# Kartöflugeymslan i Grófargili var opnuð föstudaginn 16. þ. m. og verður opin framvegis á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 5—7. Kartöflugeymslan í Slökkvistöðinni verður opin á mið- vikudögum kl. 5—7. Opnuð 21. þ. m. Rangárvallageymslan verður opin kl. 4—7 fimmtudaginn 22. þ. m. og 29. þ. m. á sama tíma. Óskað er eftir að leiga fyrir kartöflukassana verði greidd í skrifstofu garðyrkjuráðunauts, Þingvallasíræti 1, kl. 10—12 f. h. Þeir, sem ekki hafa greitt fyrir 30. þ. m. tapa réttindum til kassanna. Garðyrkjuráðunautur. Frd lirnrtóli Aknreyrar Skólinn verður settur laugardaginn 1. október kl. 5 slðdeg- is í Akureyrarkirkju. Börnin mæti við skólann 15 mínútum fyrir 5. Allir foreldrar eru velkomnir meðan húsrúm leyjir. Skólaskyld börn, sem flutt hafa til bæjarins í sumar og ekki hafa þegar verið skráð, mæti í skólanum miðvikudaginn 28. september kl. 1 síðdegis og hafi með sér einkunnir frá síðasta vorprófi. Börnin mæti til læknisskoðunar sem hér segir: Mánudaginn 26. september allur 4. bekkur. Þriðjudaginn 27. september allur 5. bekkur. Miðvikudaginn 28. september allur 6. bekkur. Drengir mæti alla dagana kl. 1, en stúlkur kl. 3 síðdegis. GEYMIÐ ÞESSA AUGLÝSINGU. Hannes J. Magnússon. Skorað er á alla þá, sem ekki hafa greitt bifreiðagjöld, sem féllu í gjalddaga um s.l. áramót, að greiða þau án tafar. Bifreiðar og bifhjól, sem ekki hafa verið gerð skil fyrir innan 30 daga frá deginum í dag, verða teknar úr umferð og seldar á nauðungaruppboði samkv. heimild í lögum nr. 39, 1951. Akureyri, 13. september 1955. Bæjarfógetinn. HUSGÖGN! Höfum fyrirliggjandi: 4 teg. stoppað'ir stólar og sófar 5 tg. svefnsófa Skrifstofusófa Ruggustóla Borðstofustóla Skrifstofustóla Skrifborð Bókahillúr Skattholskommóður. Tilbúið ú nœstunni: Borðstofuborð Svefnherbergissett Fotaskópar Kommóður Útvarpsborð Sinóborð, margar teg. Blaðagrindur. Afgreitt beint frá verksmiðjunni. Sími 1797. Valbjjörk h.f. A K U R E Y R I NÝKOMIÐ Veggteppi fjölbreytt úrval. Útvarpsborð tvær stærðir. Blómaborð Stofuskápar tvær stærðir. TILKYNNING Þeir, sem óska eftir lánum úr Byggingalánasjóði Akur- eyrarbæjar á þessu ári, sendi umsóknir sínar á skrifstofu bæjarins fyrir 25. sept. næstkomandi, ef þeir hafa ekki þegar gert það. Akureyri, 12. sept. 1955. Bæjarstjórinn. BélstruH húsgösn h.f. Hafnarstræti 88. S:mi 1491. margir litir. Verð kr. 186,50. Verzlun DRÍFA Sími 1521. Rit Dr. Heiðu Péturs NÝÁLL (samstæð) Kosta: í skinnbandi kr. 462,50 Skinnlíki kr. 375,00 Heft kr. 312,50 Bókaverzl. EDDA h.f. Akureyri. Til slátirflerðar! RÚGMJÖL, útlent og nýmalað HAFRAGRJÓN, í pökkum og lausri vigt SALT, fínt og gróít RÚSINUR, steinlausar og með steinum RÚLLUPÝ LSUKRYDD SALTPÉTUR NEGULL ALLRAHANDA IIEILL NEGULL PIPAR, og fleiri kryddvörur SMJÖRPAPPÍR Húsmœður! Eins og að undanförnu gerið þið beztu kaupin hjá oss. Sendum heim tvisvar á dag, kl. 10 og kl. 3. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibúin.

x

Laugardagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Laugardagsblaðið
https://timarit.is/publication/889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.