Laugardagsblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 2

Laugardagsblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGSBLAÐIÐ Laugardaginn 8. október 1955 IS | Komantli ár Ritsafn Jónasar Jónssonar frá Hriflu Hafin er framhaldsúlgáfa a'ð ritsafninu KOMANDI ÁR eftir Jónas Jónsson frá Hriflu, og kemur nýft bindi, hið 5. í röðinni, í bókaverzlanir um helgina. Nefnist það „Nýir vegir", og er safn af ritgerðum og erindum frá síðari árum. Aður eru út komin 4 bindi í þessu sama safni: ,,Merkir samtíðarmenn", „Vordagar", „Fegurð lífsins" og „Nýtt og gamalt". Hafa margir vinir Jón- asar ákveðið að halda útgáfunni áfram og láta eitt bindi koma út árlega fyrst um sinn. — „Nýir vegir" eru 310 bls. í sama broti og hin fyrri bindi, prentað á góðan pappír og kostar í lausasölu kr. 85,00 í bandi en kr. 68,00 heft. Áskriftaverð er kr. 65,00 innb. og kr. 50,00 heft. — Styðjið að útgáfu rita fjölhæfasta og snjallasta rithöfundar og hugsjónamanns þjóðarinnar á þessari öld með því að gerast kaupendur þessa ritsafns. Fáein eintök eru til af öllu ritsafninu Komandi ár I.—V., og geta væntan- legir kaupendur snúið sér til aðalumboðsins, Bókaíorlags Odds Björnssonar, A k u r e y r i JONAS JONSSON MIR VEGIR v> NÝ KENNSLUBÓK I SETNINGA- FRÆÐI handa framhaldsskálum eftir Dr. Halldór Halldórsson Hér kemur loksins setninga- fræði, sem allir geta skilið og lært mikið af. I bókinni er mikið af æfingum og landsprófsverkefnum. Bókin kostar kr. 40.00 í snotru bandi. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR Rít Dr. Heíga Pétirs NÝALL (samstæð) Kosla: í skinnbandi kr. 462,50 Skinnlíki kr. 375,00 Heft kr. 312,50 Bókaverzl. EDDA h.f. Akureyri. SKJALDBORGAK BÍÓ í kvöld kl. 9: Síðcista staupið Mjög spennandi og viðburða- rík ný, amerísk kvikmynd, með James Cagney og Phyllis Thaxter x aðalhlutverk- unum. (Bönnuð 14 ára). Húsmffiðrashéli Akureyrar tekur til starfa 17. okt. næstk. Kennsla hefst með tilsögn í fatasaumi (barnafatasaumur og kjólasaumur). Ennfremur í alls konar hannyrðum. Kennsla verður í námskeiðum. Verður fatasaumur kennd- ur siðdegis, en hannyrðir á kvöldin. N Ý T T ! Ananas ávaxtadrykkur Kennslan er ókeypis — en skólagjald verður áætlað kr. 50,00 á mán. Nánari upplýsingar gefur kennarinn. Björg Ólafsdóttir, ei verður til við'als í Húsmæðraskólanum frá kl. 4—6,30 síðdegis næstu daga — sími 1199, eða í heimasíma 1519. Skólanefnd. Ö1 & Gosdrykkir li.f. Sími 1337. OOOOOOOOOOÍ Auglýsið í Laugardagsblaðinu. Frd Iðnskðlanum li Akureyrj Nemendur þeir, sem hafa í hyggju að stunda nám í 4. bekk skólans næsta vetur, mæti til viðtals og skrántngar í skólahúsinu þriðjudaginn 11. oklóber næ tkomandi klukkan 5—7 síðdegis. Gert er ráð fyrir að skólinn sta.fi með svipuðu fyrirkomulagi og s.’ð- astliðinn vetur. Nemendur þeir, sem sóttu undirbúningsnámsskeið skólans í teikni- gre.'num síðast.iðið vor, en þurfa á frekari bóklegri kennslu að halda, til þess að geta staðist próf upp í 3. bekk, mæti til viðtab í skólanum miðvikudaglnn 12. október klukkan 5—7 síðdegis. Nánari upplýsingar um skólann gefur Ján Sigurgeirsson, Klappar- stíg 1. Sími 1274. SKÓLANEFNDIN. MmðiKliólj Akureyrar minnist 25 ára afmælis s.'ns 1. nóvember n. k. með samkvæmi að Hótel KEA. — Gamlir nemendur skólans, sem vilja taka þátt í hófi þessu, riti nöfn sín á lista, sem liggja frammi í Bókabúð Rikku og Bókaverzlun POB. Undirbúningsnefndin. Verjist hanstkffildanum! Mikið úrval af Ú L P U M á börn og fullorðna, °g STÖ K K U M allskonar. Sendum gegn póstkröfu. K. E. A. Vefnaðarvörudeild

x

Laugardagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Laugardagsblaðið
https://timarit.is/publication/889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.