Alþýðublaðið - 21.01.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.01.1924, Blaðsíða 4
KE®¥$UBEXÐÍS Pelr, sara fólk hafa í vinnu, áttu að hafa gefið skýrsiu um laun þess á árlnu, sem leið, í síðasta lagi 20 þ, m, Frá þeim tíma leggur stjórnarráðið d'g- sektir við vanrækalu. Skattstofan er opin fyrir at- greiðslu daglega frá kl. x til 4, en einlægt má láta útfylt og undlrskrlfuð framtöl í bréfakass- ann við dyrnar. ™ \ OmdagmnogvegiDii. Kjörllsti burgeisaflokksins við bæjarstjórnarkosninguna hefir nú verið birtur. Eru á honum þeir Guðœundur Ásbjörnsson, Jón Ólacssen Þórður Sveinsson geð- veikralæknir, Magnús Kjaran og Guðm. Gamalíelsson. Listinn er B-listi. Fundur, er fylgismenn iistans ætluðu að halda í Nýja Bíó kl. 3 í gærdag, hafði farist fyrir sakir aðsóknarleysis. Jafnaðarmannáfélag íslands heldur fund í Bárubúð niðri annað kvöld kl. 8. Á fundinum verða öll bæjárfulltrúaefni Al- þýðuflokksins, og eru allir AI- þýðuflokksmenn velkomnir á tundinn. Fyrlrlestur Óiafs Friðriks- soar í Bárubúð f gær var afar- tjölsóttur, svo að húsið vartroð- fult, og fjöldi manna varð frá að hverfa. Stóð fyrirlesturinn yfir tvo klukkutíma og var hinn fróðlegasti og skemtilegasti. Skuggamyndirnar voru venju- legar prentmyndir, sýndar með hinni nýju skuggamyndavél barna- skólans. Erindi trú Guðrúnar Lárus- dóttur um >Vin fanganna< f Nýja Bíó i gær kl. 2 hlaut ekki svo mikla aðsókn, sem mátt heíði verða eftir því umtali, sem um það hefir orðið, en ef til vill stafar það mest at því, að AI- þýðublaðið var ekki beðið fyrir auglýsingu um það. Hefði meiri áðsókn verið mjög æskileg, þar eð ágóði af þessum endurflutn- igi erindsins átti að renna til JSJIiheimiIsins. Var og erindið að ; þessu sinni alveg hneykslisSau^t, en svo hafði ekki verið hið !yr»a skiftlð að því, er greimrhöfund- urinn >Arkos< hefir skýrt trá hér í blaðinu og flaíri merkir áheyrendur að því þá hafa tjáð Alþýðublaðinu; en ritstjóri þess átti þá ekki kost á að heyra það sjálfur. Frú Guðrún Lárusdóttir er vafaláust vönduð og mikilhæt kona, en á meðan hún er breyzk manneskja eins og við hinir, getur henni eðlilega mistekist eins og öðrum, Isnt á óheppi- legum helmildum o. s frv. og et til vIII stöku sinnum orðið tyrir óhollum áhrifum af þvf burgeis- lega, andlega andrúmsloftl, sem orðið er svo fúlt hér 1 bæ og alla heilbrigða menningu ætlar að kæla undir drep, en þá eru Iíka aðfinslur nauðsyniegar, og er ekki annað en barnaskapur að æðrast yfir því og tala um >árásir Alþýðublaðsins<, þótt það bæli aðfiusiurnar ekki niður með hinum blöðunum. Slíkar aðfinslur eru hollar og hressandi, enda var og erindi frúarinnar alls ekki laust við þær f ýmsu. Litlir menn. >í sambandi við erfðatestulönd bæjarins sagði Ólafur Friðrikssoa< á síðasta bæjarstjórnnrfundi, >að ef Thor Jensen fengi land á erfðafestu hjá bænum, þá mundi það ekki framar verða teklð af honum, þótt bærinn þyrfti með, fremur en af guði almáttugumr. Svo ístöðulitlir eru bæjarfulltrúar melrl hluta, ef á rekast hagsmunir bæjarins og burgeisanna. Páll Stefánsson, umboðsmað- ur um Ford-bifreiðar, hefir að því, er fullyrt er, flutt inn á síðasta ári 20 bifreiðar án þess að fá innflutningsleyfi fyrr ®n eftir á, og nú er talið, að hann hafi fengið innflutningsleyfi fyrlr 20 bitreiðum enn á þessu ári. Frá Atcnreyrl er símað 20. jan. til FB: Lík stúiknnnar Sig- ríðar Pálsdóttur frá Þórustöðum í Kaupangssveit, sem hvarf héðan úr bænum 4, janúar. fanst Kjðrskrð til bæjarstiórnarkosninga, sem fram eiga að fara 26. þ. ro., liggur fraœmi í Alþýðuhúsinu (horninu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu). Opið daglega frá kl. 1 — 7. Athugið, hvopt þlð epuð á kjöpskrá T E.s. „Dago“ (Frá Wilson Line) fer trá New York 2. febrúar, E.s. „Marengo“ (frá Wilson Line) fer frá New York 16. febrúar. Bæðl sklpin taka flntnÍQg tll nmhleðslu í e. s. „Lagar- foss“ í Hnll 23. fehrúar og 29. marz. Verknmaðurlnn, blað jafnaöar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um atjórnmál og atvinnumál Kemur út einu »inni í viku. Koatar að eins kr. 6,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Álþýðublaðiins. Gott tæði fæst á Barónstfg 12 (niðri). í dag í bátakvínnl við inari hatnarbryggjuna. Frú Stokkseyri er símað 21. jan. til FB: Róið var héðan á laugardaginn, en varð varla vart. í dag er foráttabrim. — Talið er víst, áð sýslufundur Árnes- inga verði baldinn rétt fyrir þing. Ritstjód ©g ábyrgðarmaðnr: Hallbjörn Halidóruan. Prantaralðja Hallgrfms 1i$G<»álktus»n»r. Borgstaðastræti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.