Alþýðublaðið - 21.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1924, Blaðsíða 1
Alþýðubla 1924 Mánudaglnn 21. janúar. 17. töiublað. Erlend símskejtl Khöfn, 19. jan. Yiðnrkenning Rússastjórnar. . Frá París er símað: Rdðuneyti Poincarés heflr lýst yfir því, að þó að til þess komi, að Bretar viðurkenni ráðstjórnina í Rúss- landi að lögum, muni Frakkar eigi að síður halda fast við kröfur sínar og skilmála fyrir því að veita henni viðurkenningu. En skil- yiðin eru þau, að Rússar viður- kenni skuldir þær, sem þeir stóðu í við Frakka fyrir stríðið, að ráð- stjórnin skili aftur þeim eignum franskra ríkisborgara í Rússlandi, sem hún geiði upptækar eftir byltinguna, og að Rússar hafi engan tilverknað í frammi í því markmlði að auka stefnu meiri- hluta-jafnaðarmannanna rússnesku fylgi út á við. Stjórnarráðstafanir og° gengl, í franska þinginu hafa komið fram fyrirspuriíir tii stjórnarinnar viðvíkjandi ráðstöfunum hennar til þess að festa gengi frankans. Stjórnin bar fram tillögu um, að frestað skyldi að taka fyiirspurn- irnar á dagskrá, og var þessi til- laga samþykt með 380 atkvæðum gegn 204. Má af þessu ráða, að meiri hluti þingsins aðhyllist í raun og veru stef nu'stjórnarinnar í gengisinálinu og ráðstafanir þær, er hún gerir. Eigi að siður féll frankinn rri]ög í* verði á kaupholl- inni eftir atkvæðagreiðshina, Chnrehill og vantraustið. Fra London er símað: Winston Churchill fyrrí. hermálaráðherra hefir eggjað frjálslynda flokkinn á að greíða atkvæði á móti van- traustsyfirlýsingu þeirri, er verka- manDaflokkurinn hefir komiðfram með á stjórnina, en talið er, að ekkert tillit verði tekið til þeirrar áakórunar. JafnaBarmannafélag Islands helður fund í Bávunni (nlðrl) þriðjudsgimi 22. jan. 1924 ki. 8 síðáegis. , TJmræðuefni: Bæjarstjórnarkosningarnar. Fyrstu ræðumenn: FulJtrúaefni Alþýðnflokksins. Allir Alþýðuflokksmenn velkomnir á fundinn, meðan húsrúm leyflr. F. h. stjórnar félagsins. Jón Baldvinsson. Pjóðverjar og sérfræðinga- nefndin. A.ð því, er símað er frá Berlín, er forstjóri ríkisbankins þýzka og ýmsir yfirmenn úr ráðaneytunum farnir til Parísar til þess að vera sérfræðinganefndunum til aðstoðar rið rannsóknina á fjáihag Pýzka- lands og veita þeim upplýsingar. Innlend tíöindi. (Frá Fréttastofunni.) Stykkishólmi, 17. jan. Utsvör í Stykkishólmi. Aukaútsvör við síðusta niðor- urjöfnun hér nema alls rúmum 26 þúsund krónunj, en gjald- endur eru 244. Hæsta útavar er k Tang og Riis 6200 kr., i Sæmundi Halldórssyni 3000 kr., Kaupfélaginu 1500 kr. og Chris- tensen lyísaiá 1800 kr. Akureyri 19. jan. Dálítill síidarafli er hér; t. d. veiddust í gær 400—500 tunnur í kastnótlr úti á móts við Skjald- arvfk hér rétt fyrir utan. Lítið eitt afla&t einoig af þorski. Taugavelki héfir verið að stinga sér niður íEyjafirði, en tilfellin ern tá og veikin væg. Meðal þeirra bæja, er veikia hefir komið á, er Eyrarland. Er Lesið! jFiskur sendur heim, hvert sem er. Jón Magnússon fisksaii. Sími heima 1354, sími á fisksölutorginu 1492. þar sóttkví og ekki ósenniiegt, að Einar Árnason alþingismaður tefjist frá þingstör -um framan af þingi vegna hennar. Stúlkan Sigríður Pálsdóttir, sem hvarf fyrir skömmu, hefir ekki fundist enn, og telja menn vist, að hún sé ekki á lífi. Þingmálafund ætla þingmenn kjördæmisins að halda á Akur- eyri annan laugardag. Mæta þar kosnir fulltruar úr öllum hrepp- um sýslunnar, fjórir fyrir hvern, og verða þeir kosnir á dsiídar- iundum kaupfélagsins. Vestmannaeyjum 19. jan. Jón Kristgeirsson bæjarfógeta- fulltrúi og væntanlegt bæjarfull- trúaefni fyigisfiokks Karls Ein- arssooar hefir stefnt 6 bæj&rfull- trúum fyrlr að hafa neitað að sitja bæjarstjórna-rfund rneð hon- um ssm oddvita. Enn fremur hefir hann steint ritstjóra >Skjald- ar< íyrir að birta yfirlýsiogu bæjarfulltrúanna um þetta mál í blaðinu, og var yfirlýsingin þó bkt orðiétt og athugasomdalaust. Nætnrlæknir í nótt Magnús Pétursson Grundarstíg 10,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.