Alþýðublaðið - 23.01.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.01.1924, Blaðsíða 4
/■ 4 fariS að flytja inn í landib hey upp a t,ugi þúsunda Yæri ekki heilbrigðara að taka eitthvað af ölium þeitn flákum, er liggja í ainu ár eftir ár, og safna heyinu aí þeim i forðabúr, svo að eigi þyrfti að sækja hey til annara landa? Þetta ætti Búnaðarfélagið að framkvæma. Þá er enn eitt, er ég til, að geti mikið bætt hag bæjarbúa og jafnvel orðið víðtækara, og það er, hvort ekki væti hægt fyrir vérka- mannafólagið að stofna skrifstofu, er tæki að sér framkvæmd á allri vinnu, er til fellur í bænum, þrnnig, að hún gerði samning við atvinnurekandann að útvega vérka- menn til að vinna, svo að hann þyrfti ekkert fyrir því að hafa nema að borga skrifstofunni og fá verkið unnið, og hún borgaði svo veikamönnunum. Ég ætla nú að stanza að sinni, en ég get fært iök fyrir, að með þessu fyrirkomulagi er ekki að eins bænum unnið ómetanlegt gagn, heldur landinu í heild sinni. Tökum saman höndum og reyn- um að vinna iandi og þjóð svo mikið gagn, er við getum, ekki með skömmum og rifrildi okkar á rnilli í blöðunum, heldur með sam- tökum og bróðurlegu hugarþeli hvers til annais í verki. Quðni Stígsson. Um daginn og veginn. Uuðspekifélflgið. Fundur í Septfmu í kvÖId kl. 8^/2 stund- vislega Grétar Ó. Fells flyiur erlndi. Efni: Ást og hatur, — Enginn fundur föstudagskvöld. Ársfundi stúkunnar frestað. Séra Jakolb Kristinsson flytur erindi f Bfó húsinu í Ilafnarfirði næstkomandi fimtudag, 24. þ. m., kl. 8 e. m. Erindi þetta er um »skapgerðarlist< og er hið fyrsta i röðinni af fjórum samhangandi erindum, sem flutt verða þar •yðra. Allir, sem huga hafa á að þróa skapgerðir sfnar, geta haft gagn af þessum erlndum, og koma trúarskoðanir ekkert tii greina. Erindi þessi hefír síra Jakob áður flutt hér f Reykjavfk og á Akureyri, okt hefir áhey^- eadum getist ágætiega að þeim. Tnt-ankh-Amen. Fyrirlestur- inn um hann ætlar Óiafur Frið- riksson að endurtaka á sunnu- daginn kemur. Aðgöngumiðar verða seldir á fimtudaginn (á rnorgun) f Híjóðfærahúsinu og víðar. Seld vérður að eins tak- mörkuð tala aðgöngumiða. Botnla fór aftur til útlanda f gær. Méðal farþega var Böggild sendiherra, altarinn héðan, með því að hann tekur við ræðis- rnensku f Canada, svo sem áður hefir verlð frá sagt hér i blaðinu. Almennnr kjésendafnndnr verður í Bárubúð í kvöld kl. 8x/2. Boðaður er hann að tilhlutun B lista-manna. og er vfst ætlast til, að forvígismenn flokkanna leiði þar saman hesta sína. Burgeisa-fandurinn í Bfó í gærkveldi hafði verið heldur daufur. Var þar heldur lftið rætt um bæjarmálefni, en því meira um bæjarmenn. Nokkrir burgels- ar, er framarlega vilja standa, höfðu þó haldið Ieynifund uppi í Bárunni kvöldið áður til að æsa sig, en gengið illa. >Morgunhlaðlð<. >Tfminn< á laugardaginn segir fullum fetum, að verið sé að reyna að bola Þorsteini Gfslasyni frá ritstjórn >Morgunbiaðsins<. Þykir útlend- um hluthöfum f blaðinu hann ekki nógu ötull að ota fram hagsmunum þeirra. Hins vegar mun Innlendum gróðamönnnm meðal hluthafanna ekki þykja hann nógu harðvítugur í stétta- baráttu þeirra við aiþýðuna eða nógu þröngsýnn. Vilja hvorir tveggja fá ritstjóra, sem geti verið þeim léttara verkfæri í hendi til að vinna fyrir hags- muni sína. Aftur á móti mun 1 hinum svo kölluðu stjórnmála- mönnum, sem að blaðinu stands, þykja sér hentugra upp á fiök meðal fólksins, að blaðið sé ekki mjög harðskeytt, réyni heidur að koma ár þeirrá íy, ir borð með hægð, og þeir munu vilja halda Þorsteini. Getur því dreg- ist nokkuð, að honum verði bolað frá. Sfðan þetta var ritað, hefir spurst, að peningaburgeis- arnir h?.fi orðið ofan á f tog- streitUDni, og eigi Þorsteinn Gíslason að tara frá blaðinu í maílok. Hreiuskilnl. Meginhugsun langrar greinar í >Vísi< í gær um bæjarstjórnarkosningarnar er sú, að »borgararnir< þurfi nú að standa fast saman, þvf að þeim hafi ekki enn tekist að sundra alþyðunni, sem þeir hafi ætlað, með því að lofa og lasta for- vígismenn hennar á víxl og reyna á þann hátt að vekja sundrung innbyrðis hjá henni. Er þetta virðingarverð hrein- skilni. Til Odds Sígurgeirssonar, sjómanns og rithöfundar, hins sterka af Skaganum, ort, þegar >Hnútasvipan< kom út, Kunni frækinn fleinagrór fleira en þorsk að draga. Rithöfundur orðinn er Oddur sterki af Skaga. Áður var hann oft til sjós, eins og flestir vita, en víötækara vann sér hrós við að sMlda’ og rita. Enginn sigia orðið má undir fölsku merki; —• >Hnútasvipu< hampar þá hetjan Oddur sterki. Víða stingur Oddur á annara meina kýlum. — Hann hefir aldrei hræðst að sjá hóp af þorskasílum. — Hann, sem áður hreysti bar,. hló að voða og grandi. Oddur gamli gildur var, garpur á sjó og landi. Oddur, lífs við æfl-slark oft þó sæist kendur, — hans ei fellur minnismark, meðan ísland stendur. — Jens Sœmund8Son. Rltttjórl eg ábyrgðarmsður: Hnllbjörn Halldórasen. ProRtamiðia Hðllgrfma B^n*d;,ktefl*?»ar, Bprgsteðwstræti iý{

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.