Verkakvennablaðið - 19.10.1933, Blaðsíða 1
VERHiKfENNABLABII
Gefið út a! Verkakvennafélaginn Framsökn.
I. ár.
Fimtudaginn 19. október 1933.
1. tbl.
Fylgt úr hlaði.
Um leið og petta fyrsta tölu-
blað af eigin blaði verkakvenn-
anna kemur út, viljum við, sem
að útgáfu pess stöndum, gera í
fáum orðum grein fyrir ástæðun-
omi til þess, að það sér „dagsiiis
ljós“.
Á síðasta fundi verkakvennafé-
lagsins „Framsókn" var þvíhreyft
af stjórn félagsins, að hún teldi
af ýmsum ástæðum bæði æski-
legt og ánægjulegt, ef Ve|rka-
kvennafélagið Framsókn sæi sér
fiært að gefa út einstöku sinnum
lítið blað, sem beitt gæti sér fyrijr
þeim málum, sem alþýðukonur
sérstaklega vildu láta til sín taka
um. Blað, sem túlkað gæti við-
horf þeirra til ýmsra mála, serat
uppi væri á hverjum tíma. Blað,
sem gæti að einhverju — þó ejkki
væri nema litlu leyti — orðijð
máisvari þeirra, sem alt af þurfa
að \erjast árásum á hag sinn og
iifskjör, eða á heimili sín og
menningarviðleitni. — Blað, sem
orðið gæti rödd þeirra, sem van-
astar eru að þegja og bera böl
sitt og baráttu, þrár sínar og ósk-
ir, kröfur sinar og vonir — í
hijóði. Blað, sem gæti æft félags-
konur við að hugsa og framsetja
hugsanir ' sínar og skoðanir svo
vel og ski!merki!ega, að þær gætu
lorðið, ef vel tækist, afl- og yl-
gjafi annara og hvatt aðra, sem
álengdar standa, til að koma í
hópinn og taka þátt í baráttunini,
baráttu þeirra máttarminni og
vamarlitlu við yfirgang ranglæti’þ
og ójafnaðar.
Eitthvað þessu líkt mun hafa
vakað fyrir stjórn félagsins, er
þessu máli var hreyft.
En ekki er því að leyna, að
skiftar urðu skoðanir um þetta
mál, sem raunar er eðlilejgt. Verð-
ur það ekki rakið nánar hér.
En um eitt urðu ailar konur af
öllum stjórnmálaflokkum, sem
þama létu til sín heyra, sammála:
Að hvað sem liði útgáfu slíks
blaðs í framtiðinni, þá væri nú
fyrir höndum eitt það tælcifæri,
sem sjálfsagt væri að verkatoon-
ur létu til sín taka um, og það
væri atkvæðagreiðsla sú um á-
fengismálin, sem frarn ætti að
fara 1. vetrardag. Og það lék
heldur ekki á tveim tungum hjá
konum þeim, sem um málið töl-
uðu, á hverja sveif Verkakveínna-
félaginu ,Framsókn“ bæri að
isnúast í þessu máli: Konur yfir-
leitt, en þó einkum verkakonur,
sem þektu skyldumar við sína
eigin stétt og iausnarbaráttu
hennar, væru siðferðilega skyld-
ugar til að berjast eftir því sem
þær gætu gegn aukningu áfengis-
þeyzlu í landinu, og enginn efi
væri á að frjáls innflutmngur
sterkra vína myndi auka ha|na
stórkostlega.
)Petta sjónarmið er það, sem
þetta blað á að túlka. Til verka-
kvenna og annara aiþýðukvenna
á það einkum að beina máli sínui,
þó að málflutningur þess kunrai
að hafa tekist ver en skyldL (
Engum er ljósara en o.kkur
sjálfum, hve blaði þiessu er á
margan hátt ábótavant, og hváð
langt er frá því að otokur hafi
tekist að gera það svo úr garði,
sem við hefðium kosið, og veld-
ur þar notokru um annríki okkar
og lítill tími til undijrbúmiings.
Heyrt höfum við að sumurai
finnist óþarft og illa til fundið
af félaginu að eyða fé sínu tdl út-
gáfu blaðs um þetta mál. Við
slíkum röddum höfum við ekki
annað svar en það, að viÖ höf-
um toomið auga á hvern óvin
vertoalýðurinn og frelsisbarátta
hans á þar sem áfengið er. Og
að við uiljimi — þó getan kunrai
ekki æfinlega að fara eftir þvi
— leggja okkar lið til að berjast
\ið hvern þanra óvin, sem á leið
verkalýðsins er — leiðinni að því
takmarki, sem við öll viljum
stefna að: ti! réttláhim og befra
Ufa á jör'ðu hér.
Með kveðju tiJ félagssystra
okkar og annara, sem okkar máJ-
stað unraa.
Sfjórn
Verh'jkusimifék.gdm Framsókn.
Hingað og ekki lengra!
Konurnar hafa háð látlausa
baráttu um fjölda ára fyrir því
nauðsynjaimáli, að reisa lands-
spítaia.
Hvers vegna var það svo tor-
sótt verk? Hvað hamlaði svo
lengi þeim framkvæmdum? Voru
stjórnarvöJd eða almienningur á
móti því, að fullkominn larads-
spítali væri reistur til Jækningar
sjúkum og verndar heilbrigðum?
Nei, því fór fjarri. Allir luku
upp einum munni um það, að
þetta væri nauðsynjamál.
Á hverju stóð þá? Hvað báru
þeir fyrir sig, sem drógu fram-
kvæmdirnar á Janginra?
peir sögðu: Það vantar pen-
inga. Þjóðin er svo fátæk, að
i hún þarf fjöJda ára til þesis að
j draga saman í þá fúlgu, sem
I það kositar.
Og árin liðu — áratugir. pjóðin
j gat ekki dregið saman heila miíllj-
j ón á fáum árum í þetta fyrir-
tæki.
En hún gat araraað, sem ríkis-
stjórnarmenn, löggjafar og há-
mentamenn töldu þarfara — enda
þótt landsspítali væri góður hlut-
ur. Hún gat sent út úr Jandinu
andvirði eins landsspítala á
hverju ári allian þenraara uradir-
búningstíma fgrir áfengi handa
landislýðnum að drekka.
Var það þá fyririsláttarásitæða,
að þjóðin gæti ekki reiist Jarads-
spítala vegna fátæktar? Var hún
eftir alt saman svo rík, að hún
gæti greitt útlendingum allar
þessar imiiljónir fyrir áfengi1?
Óniei, ekki var því að heilsa.
Haraa skorti fé fyrir öllu þessu
áfengi. En úr því að fé var ekki
til í þessi útgjöld, þá var ekki
raema eitt úrræði til: að taka
lán lijá útlendingum til þesis að
geta borgað áfengið, því áfengið
varð þjóðin að fá, hvað sem Jiðíi
minni háttar nauðsyrajum, einis og
t. d. byggingu landsspítaJia. Og
þjóðin tók ríkislára, milljón á
milljón ofan — tugi milljóna.
Fyrir hverja milljón, sem gneidd
var fyrir áfengi, var milljón tek-
in að Jáni.
Menra og konur með heiJbrigð-
um hugsunarhætti, sem þetta
lesa, hundruðum samara — þús-
undum saman, hljóta að liugsa
sem svo: ,Þetta getur etoki verið
rétt, þetta eru gífuryrði, kosn-
ingaskvaldur, sem ekki er tak-
andi mark á. v
jÞað er eðlilegt að fólk hugsi
svo. Og það er alt af vafasamt
að ftriía því, sem sagt er svona út
í Joftið í blaðagrein og ekki er
stutt stærðfræðilegum rökum.
En þið þurfið ekki að tríia
þessu. (Þið eigað völ á aranari
heimiLd, sem síður verður ne,ngd.
Takið verzlunarskýrsluiinar og
teljið sarnan hvað búið er að
borga út úr landinu fyrir áfengi
síðan fyrsta íslenzka rildslánið
var tekið. Takið svo síðasta
landsreikning og lítið á töluraa,
sem sýnir hvað ríkisskuJdirnar
voru imiklar þá. Berið svo sam-
an þessar tvær tölur.
Ég efast ekki um að þegar þið
hafið gert þenraara samanburð, þá
munuð þið hugsa sem svo: Nú
er nóg komið. Hingað og ekki
lengra.
En það eru samt til menra í
landinu, sem ekki þykir nóg kom-
ið: Löggjafar, háskólakennarar,
ilækraar, lögfræðingar, stórkaup-
menn o. s. frv., mienra, sem settir
eru til að stjórna mestu hags-
munamálum og vandamálum
þjóðarinnar. Þeir heimta meira á-
fengi = hærri ríkisskuJdír.
Vextirnir, sem við verðum að
greiða útLendingum af áfengiislára-
unuim, e ru orðnir svo miklir, að
fyrir þá fúlgu eina mætti byggja
landisspítala á hverju ári.
Og hvernig er fé fengið í
þessa vexti? pað er tekið með
sköttum og tollum. pað er neitt
og tínt saman af hverju einasta
heimili á landSnu. f>að er ekki
hægt að drektoa úr kaffibolla svo,
að ektoi sé um Jeið lagður eyrir
til þeirrar fúl'gu, sem fer ívaxta-
greiðslur af áfengislánuraum.
Og hvað er um borgun á ]>ess-
um lánum? ,Þeim er slegið á
frest. Það er næsta kynslóð eða
næstu kynslóðir, sem eiga að
borga brúsann.
Áferagisdýrkendum þykja ekki
nógu þungir baggarnir, sem búið
er að binda niðjum okkar. Þeir
heimta að þessir baggar séu enin
þyngdir. jpað er það, sem þeir
krefjast við atkvæðagreiðsiuna á
laugardaginn. Og þeir vilja fá
til liðs við sig atkvæði alþýð-
uranar. Þeir viJja fá feður og
mæður þessa lands til þess að
búa börraum síraum þessar bú-
sifjar.
En nú verður öll ailþýða að
taka í taumaraa, nota til þ-ess
atkvæðagreiðisluna á laugardag-
inra og segja: Nei, nú er raóg kom-
ið.
Alpgðuhanfi.
A laugardaginn.
Næ'stkomandi laugardag á að
Jeggja það undir dóm og attovæði
þjóðarinnar, hvort hún vilji
halda áfram við þau ban,nlög,
sem hér hafa verið, eða afnfijma
þau að fullu og ölJu og leyfa ó-
takmarkaðan inniflutning áfengra
drykkja í landið.
Menra hafa skrifað, dieilt og rif-
ist um banraið og öllum laradslýð
hefir verið gefinra tooistur á að
hlýða á rök og deilur banramaraná
og andbaraninga gegn um útvarp-
ið. Við verkakonur og raunar öJl
kvenþjóðin íslenzka, verðum að
láta ]ietta mál þjóðaiinraar til okk-
ar taka, en þó sérstaklega við,
isem ©ruml i AJþýðufJokknium', siem
einmitt tekur ákveðna afstöðu tiJ
þessa má!5s í stefnUstorá sinni. Við
\itum þaðallar, hversu skaðlegog
siðspillandi áhiif áfengið hefir á