Verkakvennablaðið - 19.10.1933, Blaðsíða 1

Verkakvennablaðið - 19.10.1933, Blaðsíða 1
HAHVENNABLABIB Gefið út af Verkakvennafélaoinn Framsókn. I. ár. Fimtudaginn 19. október 1933. 1. tbl. Fylgt úr hlaði. Um ieið og þetta fyrsta töiu- blað af eigin blaði verkakvenn- anna kemur út, viljum við, seim að útgáfu þess stöndum, gera í fáum orðum grein fyrir ástæðun- imn til þess, að það sér „dagsins Ijós". Á síðasta fundi verkakvenmafé- íagsins „Framsókn" var því hreyft af stjórn félagsins, að hún teldi af ýmsum ástæðum bæði æski- legt og ánægjulegt, ef Ve|rka- kvennaféiagið Framsókn sæi sér fært að gefa út einstöku sinnum litið blað, sem beitt gæti sér fyrijr þeim málum, sem aiþýðukionur sérstaklega vildu láta til sín taka lum. Blað, sem túlkað gæti við- horf þeirra til ýmsra mála, sem) uppi væri á hverjum tima. Biað, sem gæti að einhverju — þó ejkki væri nema litlu leyti — orði(ð málsvari þeirra, sem alt af þurfa að verjast árásuhi á hag sinn og lífskjör, eða á heimiLi sín og menningarviðleitni. — Blað, sem orðið gæti rödd þeixra, sem van- astar eru að þegja og bera böJ sitt og baráttu, þrár sínar og ósk- ír, kröfur sínar og vonir — í hJjóði. Blaö, sem gæti æft félags- konur við að hugsco og framisetja hugsanir' sínar og stooðanir svo vel og ski'.merkilega, að þær gætu lorðio, ef vd tækist, afl- og yl- gjafi annara og hvatt aðra, sem álengdar standa, til að tooma í hópinn og tiaka þá'tt í barátitunini, baráttu þeirra máttarniinni og varnarlitlu við yfirgang rangilætfc og ójafnaðar. Eitthvað þessu líkt miun hafa yakað fyrir stjórn félagsins, er þessu máii var hreyft En ekki er því að leyna, að skiftar urðu skoðanir um þetta , mál, sem raunar er eðlile^t. Vero- ur það ekki rakið nánar hér. En um eitt urðu aJlar komur af öllum stjórnmálafliokkum, sem þaina létu til sin heyra, sammála: Að hvað sem liði útgáfu slíks blaðs í framtíoinni, þá væri nú fyrir höndum eitt það tækifæri, sem sjálfsagt væri að verkatoon- ur létu til sín taka um, og það væri atkvæðagreiðsla sú um á- fengismálin, sem fram ætti að fara 1. vetrardag. Og það lék heldur ekki á tveim tungum hjá konum þeim, sem um málið töl- uðu, á hverja sveif Verkakwbna- félaginu ,Framsókn" bæri að isnúast í þessu máli: Konur yfir- leitt, en þó einkum verkakonur, sem þektu skyldurnar við sína eigiri stétt og lauisnarbaráttu hennar, væru siðíerðilega skyld- ugar til að berjast eftir því sem þær gætu gegn aukningu áfengSs- neyzlu í landinu, og enginn efi væii á að frjáls innflutningur sterkra vína myndi auka hana stórkostlega. )Þetta sjónarmið er það, sem þiettai blað á a& túlka. Til verka- kvenna og annara alþýðukvenna á það einkum að beina máli sínu,, þó að rnálflutningur þess kunni að hafa tekist ver en skyldL ' Engum er ljósara en okkur sjálfum, hve blaði þessu er á margan hátt ábótavant, og hváð langt er frá því að okkur hafi tekist að gera það svo úr garði, sem við hefðum kosið, og veld- ur þar nOikkru um annriki okkar og lítill tími til undilr'búnjings, Heyrt höfum við að sumum finnist óþarft og illa tíl fundið af félaginu að eyða fé sínu til út- gáfu blaðs um þetta mál. Við slíkum röddum höfum við ekki annað svar en það, að við höf- um komið auga á hvern óvin verkalýðurinn og frelsisbarátta hans á þar sem áfengið er. Og að viði vUjirm — þó getan kunni ekki æfinlega að fara eftir þvi — leggja okkar lið til að berjast við hvern þann óvin, sem á leið verkalýðsims er — leiðinui að þvi takmarki, sem' við öll viljum stefna að: til réttlátam og befm Mf]3 á jörðu hér. Með kveðju til félagssystra okkar og annara, sem okkar mál- stað unna. Stjóm ' VerMakvemifiél<c.gstiis Fram&ókn. Hinoað 00 ekki lengra! Konurnar hafa háð látlausa baráttu um fjölda ára fyrir því nauðsynjamáli, að reisa lands- spítala, Hvers vegna var það svo tor- sótt verk? Hvað hamlaði svio lengi þeim framkvæmdum? Voru stjórnarvöld eða almenningur á móti því, að fullkominn lands- spítali væri reistur til lækningar sjúkum og verndar heilbrigðum? Nei, þvi fór fjarri. Allir luku upp einum munni um það, aö þetta yæri nauðsynjamal. Á hverju stóð þá? Hvað báru þeir fyrir sig, sem drógu fram- kvæmdirnar á langinn? peir sögðu: Það vantar pen- inga. Þjóðin er svp fátæk, að hún þarf fjölda ára til þess að draga saman í þá fúlgu, sem það kostar. Og árin liðu — áratugir. pjóðin gat ekki dregið saman heila miðlj- ón á fáum árum í þetta fyrir- tæki. En hún gat annað, sem ríkis- stjórnarmenn, löggjafar og há- mentamenn töldu þarfara — enda þótt landsspítali væri góður hlut- ur. Hún gat sent út úr landinu andvirði eins landsspítala á hverju ári allan þennan undir- búningstima fijrir áfengt handa landslýðnum að drekka. Var það þá fyrirsláttarástæða, að þjóðin gæti ekki reóist lands- spítala vegna fátæktar? Var hún eftir alt saman svo rík, að hún gæri greitt útLendingum allar þessar milljónir fyrir áfengi'? Ónei, ekki var því að heilsa. Hana skorti fé fyrir öllu þessu áfengi. En úr því að fé var ekki til i þesisi útgjöld, þá var ekki nema eitt úrræði til: að taka lán hjá útlendingum til þess að geta borgað áfengið, því áfengið varð þjóðin að fá, hvað sem lið5 minni háttar nauðsynjum, eins og t d. byggingu LandsspítaLa. Og þjóðin tók ríkislán, miLljón á milijón ofan — tugi milljóna. Fyrir hverja miLljón, sem greidd var fyrir áfengi, var milljón tek- in að láni. Menn og koiiur með heilbrigð- um hugsunarhætti, sem þetta lesa, hundruðum saman — þús- undum saman, hljóta að hugsa sem svo: Þetta getur ekki verið rétt, þetta eru gífuryrði, kosn- ingaskvaldur, sem ekki er tak- andi mark á. ^ ÍÞað er eðJilegt að fólk hugsi svio. Og það er alt af vafaisamt að firiki því, sem sagt er svona út i Loftið í blaðagrein og ekki er stutt stærðfræðilegum rökum. En þið þurfið ekki að tríia þessu. /Þið eigað völ á annari heimiLd, sem síður verður rengd. Takið verzLunarskýrsLurnar 'og teljið saman hvað búið er að borga út úr landinu fyrir áfengi síðan fyrsta islenzka rikislánio var tekið. Takið svo síðasta landsreikning og lítið á tölunai sem sýnir hvað rikisskuLdimar voru imikiar þá. Berið svo sam- an þessar tvær töLur. Ég efast ekki um að þegar þið hafið gert þennan samanburði, þá munuð þið 'hugsa sem svo: Nú er nóg komið. Hingað og ekki Lengra. En það eru samt tiL menn í landinu, sem ekki þykir nóg kom- ið: Löggjafar, háskólakennarar, ilæknar, Lögfræðingar, stórkaup- menn o. s. frv., mienn, sem se^ttir eru tii að stjórna miestu hags- munamálum og vandamálum þjóðarinnar,. Þeir heimta meira á- fengi = hærri ríkisskuldiir. Vextirnir, sem við verðum að greiða útLendingum af áfengiisLán- unum, eru orðnir svo mikiir, að fyrir þá fúigu eina mætti byggja Landsspítala á hverju ári. Og hvernig er fé fengið í þessa vexti? pað er tejkið með sköttum og tollum,. Það er reitt og1 tírrt saman af hverju einasta beimili á Land5.hu. Það er ekki hægt að drekka úr kaffiboLIa svo, að ekki sé um Leið Lagður eyrir til þeirrar fúLgu, sam fer ívaxta- greiðsLur af áfengisL'ánunum. Og hvað er um borgun á þess- um lánum? ,Þeim er slegið á frest. Það er næsta kynslóð eða næstu kynsLóðir, sem eiga að borga brúsann. Áfengisdýrkendum þykja ekki nögu þungir baggarnir, sem búið er að binda niðjum okkar. Þeir heimta að þessir baggar séu erai þyngdir. Það er það, sem þeir krefjast við atkvæðagreiðsLuna á laugardaginn. Og þeir viLja fá til Iiðs við sig atkvæði alþýð- unnar. Þeir vilja fá feður og mæður þessa lands til þess að búa börnum sínum þessar bú- sifjar. En nú verður öll alþýða að taka í taumana, nota til þ^ess atkvæðagreiðisluna á laugardag- inn og segja: Nei, nú er nóg kom- ið. Alpýdukmifi A laugardaginn. Næstkomandi Laugardag á alð Leggja það undir dóm og atkvæði þjóðarinnar, hvort hún vilji halda áfram við þau bannlög, sem hér hafa verið, eða afnema þau að fullU og öllu og Leyfa ó- takmarkaðan inniflutninig áfengra drykkja í landið. Menn hafa skrifað, deiilt og rif- ist um bannið og öllum landslýðl hefir verið gefinn toostur á aö hlýða á rök og díeilur bannmannia og andbanninga gegn um útvarp- ið. Við verkakonur og raunar öll kvenþjóðin íslenzka, verðum að Láta þetta mál þjóðarinnar til okk- ar taka, en þó sérstaklega við, /sem ©ruml i AlþýðuflofcknUm', sem einmitt tekur ákveðna afstöðu táll þessa má'ís i stefnUskrá sinni. Við vitlum þaðallar, hversuska&legog siðspillandi áhiif áfengið hefir á

x

Verkakvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkakvennablaðið
https://timarit.is/publication/891

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.