Verkakvennablaðið - 19.10.1933, Blaðsíða 4

Verkakvennablaðið - 19.10.1933, Blaðsíða 4
4 VERKAKVENNABLAÐIÐ séð im að hann borgaði þetta líka háa raeðlag, sem óskilgetn- ’um börnum er skamtað. En hvað heldurðu svo að hafi orðið um Dísu mína? Pegar Bjössi litli var ársgaimall, komst hún í íiskvinnu hjá „Herjólfi". Hún var óvön að vaska, og þegar hann gerði mikla gaddinn í páskahnet- inu, sem þú kannske manst eft- ir, hefir hún oflrælst. Hún fékk brjósthimnubólgu, lá 7 vikur heima og svo rösklega ár á Víf- ilsstöðum, og svo var hún jörð- iuð hérna í kirkjugarðinum rétt fyrir 25. afmælisdaginn sinn. /Pietta er nú æfisagan mín. Maja min, og svona eru þær maigar. Ég hefi verið langorð', en ég tala nú ekki um petta á hverjum degi. Og drektu nú hjá raér kaffi- sopa og farðu svo o|g reyndu að segja fólkinu, sem ætlar að auka brennivinið í landinu með því að leyfa meiri innflutníng á því, að það skuli hugsa um æfina mína, og hvort við séum ekki orðnar nógu margar, alþýðukon- urnar, sem aldrei lítum glaðan dag vegna áfengisins. Segðu þeim að við viljum verja þá, sem okkur þykir vænt um, svo að áfiengið fái ekki tækijfæri til að gera þá að vondum mönnnm eða leggja þá í gröfina. Segðu þeim að ég vilji ekki að hann Bjössi litli eyöi'jeggi sitt og ann- ara líf eins og hann faðir hans gerði — vegna áfengisins. Segðu þeim að ég vilji ekki að góðir og vel gefnir menn farj af slysförum á bezta aldri eins og faðir minn og maöur gerðu — vegna áfengisins. Segðu þeim meira. Segðu þeim úð áfRngicÁ sé st<srsta bölid í fieunimm — russl fátœkt'mH og mnglcetim,.“ — Ég gekk eins og í draumi heim. Saga Laugu gömlu liijómaði í eyrum mér. Ég fiýtti mér inn til að reyna að festa á pappírinn það, sem hún hafði sagt. Og ég veit að á laugardaginn, þegar við konur úr verkakvennafélaginu „Framsókn" og aðrar förum nið- vur í |Barnaskóla til að neita þessu góða boði áfengisauðvaildsins um meira og sterkarn áfiengi, þá verður Lauga ein meðal okkar. Áður en hún deyr fær hún þetta eina tækifæri til að berjast við höfuðóvin lífs slns. Eigum við ekki aljar að hjálpa henni til þess? Markx. VERKAKONUR! Hafið þið lesið áskorunina í , Andbanningi“? Hafið þlð. athug- áð frá hverjum hún er? Hafið þið talið saman, hve margir af æðstu mönnum íhaldsins voru þar? Hverjar af alþýðúkonum greiða atkvæði á laugardaginn eftir vilja Ól. Thors, Magnúsar Jónssonar og Eggerts Claessens? Bannið. Pað er rétt að taka til athug- unar áður en við grieiðum at- kvæði um bann það er nú gildir, hvort drykkjuskapur muni aukast við þa'ð í landinu eða ekki. Víð vitum, að ef bannið verður af- numið, þá koma 50 til 100 nýjar útsölur umfram það sem nú er í kaupstöðum og sjávarþorpum og á öðrum stöðum, þar sem engin lögleg áfiengissala er nú. Og það þarf ekki að efa, að þessi fjölgun útsölustaðanna — bara það eitt — hlýtur að hafia í för með ,sér stór- um aukna áfengisnautn, þar sem neynslan aLLs staðar í heiminum sýnir, að því fleiri sem útsölu- staðirnir eru, því meira er drukk- ið, eins og drykkjuskapur minkar að sama skapi sem útsölustöð- unum fækkar. Kemur þetta vel heim við reynslu þá, er fejngin v,ar hér á landi áður en bannið kom, að eftir því sem Lengra varð á milli útsölustaðanna, eftir því minkaði áfengisnautnin — reynsla sem benti hverjum hugsandi manni á, að algert sölubann og innflutnings væri hið rétta. [Pá er rétt að við athugum hvort drykkjuskapur aukist við það, að farið verður að selja sterkari áfengistegundir, ejins og til dæmis brennivín og whilsky. Pv'. er haldið fram af sumum a d- banningum, að einu gildi hvort maður, sem er fullur, hafi orðið það af að drekka Portvin eða whisky. pað má auðvitað segja, að sama sé, þegar maðiurinn er búinn að drekka frá sér alt vit, svo að hann er orðjnn að babbl- andi vitfyrring eða óðiu viilidýri, sem lemur konu sína og ungabörn til óbóta (en það kom fyrir fyrir fáum dögurn hér í Reykjavik), hvort hann hafi mist vitið við að drekka vaik eða ste;rk vín. En það er ekki sama hvort menn eiga að eins aðgang að veikari vínuin- um, sem menn þurfa langan tírna til þess að drekka í frá sér ait vitið, eða hvort menn eiga frjáls- an aðgang að sterkari drykknum, þar sem ein flaska nægir af til þess að taka alt vit frá tveim miinnum, ci is og kom fyrir í Eng- ’tandi í fsiumar, þar sem tveir ungl- ingar, sem drukku í sameiningu eina whisky-flösku, urðu af því svo vitstola að þeir börð'ust með hnífum, og lét annar þar lífið. Ensku blöðin þekkja enga afsök- un fyrir að vega mann, og var hinn pilturinn, sem hét Peterse(n (hann var af dönskum ættum) dæmdur af lífi. Pannig varð þá ein whiskyflaska tveim unglings- piltum að bana á hryllilegan hátt. Ég er ekki í vafa um, að svo mikinn skaða sem veiku vinijn gera, mundu sterk vín ef lelyfð væru gera enn þá gífurlegra tjón. Ég held að ég verði að skjóta hér inn, að þaÖ eru sumir, sem segjast vilja hafa fullkomið bann, en ekki þetta hálfa bann, sqm nú er. ,Pað er að sínu leyti eins og bóndi, sem væri að taka jörð þar sem túnið væri ekki gijrt nema á þrjá vegu, segði, að úr því það væri ekki girt á alla vegu, þá vildi hann rífa niður girðinguna. Eða segjum húsmóðir, sem, j>egar hún siæi að Skjalda væri komin í sáðgarðinn, ekkí' léti neka hana út úr honum, held- ur segði við vinnukonurnar: Æ, blessaðar stúlkur, hlaupi nú ein- hver ykkar og sæki hinar belj- urnar og reki þær inn í kálgarð- inn til henina'r SkjöWu. Hvað bruggurum og smyglur- um viðvíkur, þá er ég ekki í vafa um að verði bannið afnum- ið, þá mun starfsemd þeirra auk- ast um allan helming, því áhætt- an verður þá mikið minni fyifijr ]rá, því mikið verður verra að fiesta hendur í hári þeirra þe(gar ait flýtujr i áfiengi, og þá verður gróðavon þeirra mieiri en nokkru sinni áður, jjví þeir geta alt af fen;gið áfengið ódýrar frá útlönd- uim en það er selt hér, og líka bruggaö það fyrir langtum minna. pað ,sem mér finst þó vera að- aliatriðið í imálinu, er það, að ef við förum nú að leyfa innflutn- ing sterku drykkjanna, þá er þar með stigið geysilega stórt skrejf aftur á bak frá þeirri stefnu, að koma hér ^ algerðu vínbanni, en þá stefnu er ég sannfærður um að íslenzka þjóðin muini taika. Okkar fámenna þjóð hefir ekki ráð á því að' missa syni sína í þann ófögnuö, sem vínið er, hvorki ráð á að missa þá, sem vegna áfiengisnautnar drukkna hérna við bryggjurnar, né hina, sem verða að ómennum vejgna þessarar nautnar. Og þið, and- banningar góðir, sem viljrð nú veita nýjum áfiengisstraum’, í .Iiaínd- ið, hamingjan hjálpi ykkur, þið, sem eruð svo blindir, að þið vijlj- ið stuðla að þvi að drepa góða Islendinga, bræður ykkar. En þið, menn og konur, bæði af eldra fólkinu og því yngra, sem skiljið tjón það, sem nýtt áfiengisflóð veldur, látið ykkur ekki vanta á kjörstaðinn á laug- ardaginn. Við vitum reyndar að gamla Island stendur, þó and- banningar yninu í bili sigur, en það kostar líf margra að auka áfengisstrauminn, og ef það er ekki sonur þinn, faöir þilnn eða bróðir þinn, sem fyrir því verður, þá er sonur, faðir eða bróðir ann- ara Islendinga, sem tekur það eins sárt og þér að missa þá. Látið ykkur þess vegna ekki van'ta á kjörstaðinn til þess að greiða atkvæði móti áfengirtu, sem aldrei eykur gleðina, held- ur þvert á móti dnepur niður líf- ið og gleðina í landinu. Munilð þá, ung og gömul, — á kjörstað- inn hvernig sem veðrið veirður. Ó. F. ,'MorgnnbIaðið“ eyðileoBar rokstuðning andbanninga. Svo var Morgunblaðið hrifið af útvarpsræðum andbanninga, sem þeir fluttu um daginin, að það flytur 2 af þeim á sunnudaginn til fróðlieiks fyrir fólkið, og sá fróðleikur, sem við fáum) í þeim ræðum, er einungis sá, að það sé lífsspursmál að fá meira vin inn i landið, þá verðd mifnna drukkið, minna smyglað* og bruggað en nú sé gert. Þetta efm áðalrök þeirra í umræðgnum um bann eða ekki bann. Ekki getur ;maður annað' sagt en að þau séu í fylsta máta óframbærileg fyrir fólk með heilbrigða skynsemi og SEemiLega dóm.greind, enda ge|rir , Moggi“ sjálfur Iítið úr þessum rökstuðninðgi, sem voin er, því jafnhliða ræðunum, sem hanm sendi þjóðinni á suinnudagiinn var. segir hann á öðrum stað í sama blaði frá því, hvað mikið sé smyglað inn í Fininlandi af viní, og svo kveður mikið að þessu, áð þeir (Finnár) verða að taka höndum saman við Englendinga til að hafa hendur í hári þess- ara sökudólga, sem svo nálægt ganga, að Finnar ráða ekki við neitt, og þarf nú ekki að kemna bannlögunum um það lengur, því þau eru afnumin þar. Er nú hægt að gefa þeim mál- stað, sem verið er að reiyna að verja, verra rothögg en þe)tta? Hvað slær nú betur niður þau rök, sem andbanningar færa sín- um málstað til stuðinings, en ein- mitt þietta, að þar sem bannið er uppleyst, er mefra drukkið, smyglað og bruggáð en n-okkru sinni fyr? Og þetta eru afleiðiíng- arnar af starfisemi andbanninga og áfengisauðvaldsins. Nú hef- ir Morgunblaðið sýnt fram á að málstaður andbanninga er í raun og veru dauðadæmdur, og vona ég að sá dómur verði undinskrif- aður 1. vetrardag. Og ég vona, að við alþýðu- konur og allar íslenzkar konur látum ekki okkar eftir liggja til áð svo megi verða, því engir líða eins fyrir afleiðingar áfengiisins eins og einmitt við. Burt með áfengið! Burt rneð það. Kom. ATHUGIÐ! Allir, sem óbeit hafa á áfeng- inu, eru óánægðir með núver- andi áfengislöggjöf. En reynið ekki að lækna oont ástand með því að gera það venra. Hrjndið þessari árás áfengisvinanna og hjálpið O'kkur svo áfram í bar- áttu fyrir útrýmingu áfengis og segið nei ,á laugardagihn. Ábyrgðarmaður: Svava Jónsdóttir. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Verkakvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkakvennablaðið
https://timarit.is/publication/891

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.