Landneminn - 01.06.1948, Page 20

Landneminn - 01.06.1948, Page 20
HAPPDRÆTTI ScöialMíqflc&Jlcóinó Sósíalistaflokkurinn efnir til happdrættis til ágóða fyrir ÞJÚÐVILJANN Það væri ekki amalegt íyrir þau ný- giftu að hreppa þessi glæsilegu húsgögn. ísskájjur og þvottavél eru þau heimilistæki, sem ungu frúrnar vilja sízt án vera. Vjnníngar 1. liúslóð (dagstoíuhúsgögn, svefnher- bérgishúsgögn, eldhúsborð og stólar, ryksuga, hrærivél, gólfteppi og ljósakróna ........... kr. 30000,00 2. Málverk .............. 5000,00 3 Flugferð til Evrópu og lieim .................. - 3000,00 4. Höggmynd ................ — 3000,00 5. Ferð um ísland .......... — 3000,00 0. ísskápur ................ — 1900,00 7. Rafmagnsþvottavél .... — 1600,00 8. Matarstell .............. — 1000,00 9. Bókaskápur .............. — 1000,00 10. Kaffistell .............. — 500,00 Þótt þú hafir ekki eignast HÚS í happdrætti eða á annan hátt, ertu alltaf í þörf fyrir BÚSLÓÐ, sem er aðalvinningurinn í liapp- drætti Sósíalistaflokksins. Sala miða er hafin. — Þú átt vinningsvon og bezt er að kaupa miða strax. Sölutími 31/4 mánuður. — Dregið verður 24. okt. 1948

x

Landneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.