Landneminn - 11.06.1953, Blaðsíða 2
tOBVALDUB I'ÓBABINSSON:
ÁTJÁN ÁRA KOSNINGARRÉTTUR OG
KJÖRGENGI ÍSLENZKRAR
ÆSKU
VEIZTU
að tugir þúsunda æskufólks frá 105 þjóð-
um tóku þátt í hinu glæsilega æsku-
lýðshátíð í Berlín sumarið 1951.
að á Berlínarmótinu stóðu hinar ýmsu
sendinefndir fyrir 555 þjóðlegum
dagskrám, (þjóðdönsum, þjóðsöngvum,
hljómlekum, leiksýningum o.fl.).
að á Berlínarmótinu horfðu 837 þúsund
manns á íþróttakeppnirnar, sem þar
fóru fram.
að á Berlínarmótinu sáu 583 þúsund
manns kynningarsýningar þær, sem
hinar ýmsu sendinefndir settu u]>p í
sýningarsölum borgarinnar.
að á Berlínarmótinu voru skipulagðar
1465 hópferðir með hina erlendu gesti
um Berlín og nágrenni hennar.
að það mundi hafa tekið einn mann hvorki
meira né minna en 70 ár að sjá allt
sem fram fór á Berlínarmótinu, kvik-
myndasýningar, hljómleikana, íþrótl-
ir, þjóðlegu og alþjóðlegu dagskrárn-
ar o.s.frv., enda þótt hann hefði verið
að frá kl. 9 að morgni til ll1/^ að
kvöldi.
að Búkarestmótið, sem er hið fjórða í
röðinni af friðarmótum heimsæskunn-
ar (Prag 1947, Budapest 1949, Ber-
lín 1951) og háð verður dagana 2.—
16. ágúst í sumar, mun taka þeim öll-
um fram um fjölmenni, fjölbreytni og
glæsibrag.
egar góðir lýðræðisslnnar tala um löggjaíar-
þing hafa þeir i huga samkomu har sem
kjörnir fulltrúar þjóðarinnar stjórna ýmsunf
málum hennar. Tll þess er þá um leið ætiazt að
kosningarréttur og kjörgengi sé mjög rúmt og
aðeins bundið við einstaklinga, konur jafnt sem
karla, en ekki við eign, stétt eða stöðu, og að
hver borgari hafi aðeins eitt atkvæðl, og sem
allra flestir menn atkvæðisréttinn. Samkvæmt
þessu er gert ráð fyrir að þjóðin hafi sjálf æðsta
valdið, að þingmenn séu aðeins starfsmenn henn-
ar og þjónar, en ekkl herrar, og þaðan af siður
öðrum háðir. Nú er þó skemmst af að segja að
þessu fer oft á aðra lund í auðvaldsþjóðfélagí og
öðrum stéttarþjóðíélögum þar sem þó eiga að
heita löggjafarþing. Vlð þekkjum að nokkru héð-
an af alþlngi hvernig reyndin viil verða. Valdið
er ekki i höndum þjóðarinnar nema rétt á papp-
írnum: elgendur atvinnutækjanna og fjármagns-
ins ráða nær öllu og taka ílestar ákvarðanir,
sem máli skipta. Leggi rikisstjórnin eltthvert af
slikum málum fyrir alþingi er það venjulega að-
eins gert til að sýnast, til að gefa afgreiðsiunni,
einskonar þlngræðis- eða lýðræðisblæ, en at-
kvæðavélar rikisstjórnarinnar rétta í hlýðni og
blindni upp .hendurnar í samræmi íyrir fyrlr-
fram gerða ávörðun þeirrar auðvaldsklíku, er-
lendrar eða lnnlendrar, sem ,,á málið" í það
skiptið. Þetta er kallað í 48. grein stjórnarskrár
okkar að alþingismenn séu ..eingöngu bundir
við sannfæringu sina og elgi við neinar regiur
frá kjósendum sinum." Þesskonar alþingi er að-
elns skrípaleikur, grimudanslelkur, þar sem
þingmenn stjórnarinnar, málaliðsmenn og at-
kvæðavélar valdslns, eru látnir koma fram í ým-
iskonar aðiaðandi gerfi, en fulltrúum andstöð-
unnar er leyft að svaia fordild sinnl með þvi að
,,tala sig dauða" i ræðum sem fáir hlusta á og
enn færri sinna. En útl íyrir dyrum hússins
stendur þjóðln sem þjóðskáldið nefnir ,,alþingl
torgslns" og minnlr stundum á sig með þvi að
syngja eitt og eitt ættjarðarkvæðl þegar mest
liggur vlð og sannar enn sitt ,,afl tll að Þjást"
með )>vi að þola möglunarlaust bæði kylfur og
táragas i ábætl á aðrar veitingar valdhafanna. Á
hana hlustar englnn úr hópl valdamanna.
TT’Í nefna ætti þá tvo aldursflokka íslenzku
þjóðarinnar sem eru réttindasnauðastir íer
ekki á milli mála að það eru gamalmenni og
æskufólk. Gamalmennl hafa að visu þau póli-
tisk réttlndi sem hér tíðkast, en harla lilil efna-
hagsleg; fjárhagslegt athvarf þeirra er smán al-
mannatryggingalaganna. En þó er æskulýðurinn
ennþá var settur: hann skortir bæði pólitisk og
efnahagsleg réttindi; hann er oíurseldur at-
vinnuleysi og annarri eymd auðvaldsþjóðfélags-
ins, skattskyldur fjandsamlegu rikisvaldi við
hvert íótmál. en atkvæðislaus um allar álögur
og réttarskerðtngar. Hann hefur í stuttu máll
hvorki kosningarrétt né kjörgengi.
etta greinarkorn er skrifað til þess að minna
æskufólk á það i sínu eigin málgagni að
eltthvert helzta réttlætismálið sem stendur er að
lækka kosningarréttar og kjörgenglsaldur ofan
í 18 ár. Með starfi sínu í verklýðsfélögum og
öðrum alþýðusamtökum getur æskulýðurinn auð-
veidlega séð svo um að þessl réttarbót verði
tekin upp í næstu stjórnarskrá. En Þá verður
æskan að láta til sín taka þegar í stað. Hér á
landi eru starfandi samtök og jafnvel helllr
stjórnmáiaflokkar sem vilja breyta svo stjórn-
arskránni að hér verði komið á einhverskonar
fasisma. 1 þesskonar þjóðféiagi yrði hlutur æsk-
unnar enn verri en nú, því að þá fengju æsku-
menn að híma kauplausir í herþjónustu nokk-
ur ár áður en þeim yrðl kostað út á gadd at-
vinnuleyslsins. Allir hugsandi menn hljóta að
sjá og viðurkenna hverskonar framtíð þetta
skapar. Hver á að stofna hln isienzku helmill
ef engir æskumenn hafa hér auraráð nema fá-
einir auðkýfingasynir og útlendir hermenn? Eng-
inn getur svo öruggt sé komið í veg fyrir svo
hörmuiega þróun nema æskufólkið sjálft, piltar
og stúlkur. En til þess þarf það að fá fuil póll-
tísk og efnahagsleg réttindi. Og þegar unga fólk-
ið er búið að öðlast pólitísku réttindin mun
reynast auðveldara að afla sér hinna, og sporna
við yfirgangi valdhafanna.
Oumir vilja halda því fram að átján ára gamalt
fólk munl skorta þekkingu, reynslu og á-
byrgðartllfinningu til þess að fara að taka beln-
an þátt í stjórn iandsins sem frambjóðendur og
kjósendur, alþinglsmenn og ráðherrar. Sérstak-
lega eru sumir hræddir vlð þennan Imyndaða
skort á ábyrgartilfinningu. Við þetta er ég ó-
hræddur. Ég man það glöggt að talsvert var
einu sinni um það rætt hér hvort þorandl væri
að afnema 35 ára aldurstakmarkið sem hafðl
verlð og þótti sjálfstagt við landskjörlð, og all-
miklð vafamál var talið að iækka hinn almenna
kosningarréttaraldur úr 25 árum i 21 ár. Ekki
verður séð að þessar breytlngar hafi orkað neinu
illa í islenzku stjórnmálum, eða að þær hafi
lamað þjóðlíflð. Og eitt má fullyrða: ekki er að
sjá að 18 ára kosnlngarréltar og kjörgengisald-
ur hafi staðið Sovétríkjunum fyrir þrlfum. Rök-
semdir í þessa átt hafa ekki bitið á mlg síðan
árið 1930 er ég ias 68. gr. í stjórnarskrá Ráð-
stjórnar-Rússlands um þetta efnl. En þvi má
bæta vlð um ábyrgðartilfinnlnguna að æskufólk
er yfirleitt mjög samvizkusamt og orðheldið. Það
rækir nám sitt og önnur störf yfirleitt mjög vel.
Því miður verður ekki fullyrt af neinni vissu
eða sannfæringu að hinir æfðu og ,,ábyrgu"
stjórnmálamenn reiði slíkar dyggðlr i þverpok-
um. Um þekklngu æskulýösins er'það að segja
að hún er auðvitað mlklu melri en íullorðið
fólk gat dreymt um til skamms tíma. Marglr
menn eru orðnlr stúdentar 18 ára. Samkvæmt
landslögum hafa alllr æskumenn lokið gagn-
2
LANDNEMINN