Landneminn - 11.06.1953, Síða 5
í fyrra lífi?“ sagði Þórbergur. „llann hef-
ur verið gamall og slitinn púlsklár, lík-
lega austur í Suðursveit.“
jyjatur í Varsjá var yfirleitt á því stigi
sem sæmir veizlum. Þó var hann
ekki óaðfinnanlegur að dómi' Þórbergs.
Til dæmis hneykslaðist hann mikið á
fransbrauði sem okkur var borið með
hverri máltíð og sagðist ekki hafa átt von
á að slíkt brauð væri borðað í sósíalistísku
ríki. Fransbrauð kallaði hann cancer-
brauð, það er að segja krabbameinsbrauð.
Einnig voru stundum framreiddir réttir
sem Þórbergur taldi í litlu samræmi við
hugsjónir þeirrar þjóðar sem hafði boðið
heiminum til sín að halda friðarþing.
Þannig varð honum að orði einn dag þeg-
ar bornir voru fyrir okkur lystilega steikt-
ir kjúklingar á fati:
„Finnst þér nú vera mikill friður í
þessu?“
hótelinu, þar sem við sváfum, ríkli
einnig mesta rausn í öllum viður-
gerningi; til dæmis vorum við alltaf vakt-
ir með því að ung stúlka kom inní her-
kergið með körfu fulla af ávöxtum og
sælgæti og brosti við okkur.
Þórbergur átti merkilega spennu sem
hann setti undir skyrtuflibba %inn á
morgni hverjum, og héldust af þessu
flibbahornin slétt og bein sem nýstrokin
væri.
„Alla ævi hafði ég háð árangurslausa
baráttu við uppvafin og útstandandi
flibbahorn,“ sagði Þórbergur. „Svo rakst
ég einn góðan veðurdag á þessa sjDennu.
I’að var árið 1947 á ekki merkilegri stað
en Málmey í Svíþjóð. Svona finnur maður
stundum það stóra í því smáa. Þennan dag
rann það uþp fyrir mér hvað manninum
hefur orðið mikið ágengt í því að gera
ser nátlúruna undirgefna.“
Þórbergur nuddaði með fingrunum
hársvörð sinn og tanngóma á morgni
hverjum.
,,Eitt grundvallarskilyrðið fyrir góðri
heilsu er að hafa blóðrásipa í lagi,“
Sagði hann. „Það lærðist mér þegar ég
yar kominn til vits og þroska, og hefði þó
Sjarnan fyrr mátt verða. Því að ég fædd-
lst hjartabilaður og var að deyja fyrstu
arm. Hinsvegar voru ættingjar mínir yf-
'rleitt heilsuhraust fólk. Öfum mínum
Varð til dæmis ekki misdægurt fyrren þeir
dóU-“ /. A.
Þjóðin á ekki samieið með hernámsílokkunum
Nú fyrir kosiu-
ingar eru mörg at-
riði sem sósíaiist-
ar hafa bent fólk-
inu á og hvatt til
að yfirvega for-
dómalaust. Þaö er
aragrúi dœma sem
staSfesta lánleysi,
hrcesni og y/ir-
drepsskap núver-
andi valdamanna,
hversu oft þeir
hafa or'öi'ö bcrir að taknuirkalausri fyr-
irlitningu og einskœrum samsærishug í
garð þjóðarinnar. Þetta er ekki sér-
stakt einsdœmi ísl. valdamanna heldur
samnefnari á stefnu og vinnuaöfer'S-
um stjórnmálamanna afturhalds allra
landa þegar hagsmunir hins alþjóölega
auðvalds kalla á.
Ef œskan gerÖi sér fulla grein fyrir
eðli talsmanna hernámsfl. sem nú sitja.
um hana og hefði góSa yfirsýn yfir
vinnubrögö þeirra á liSnum árum, þá
þyrfti ekki aS óttast, aS þeir menn yrSu
fengsælir í atkvœSaleil sinni. I verkum
þessara flokka er ckki annaÖ hœgt aS
greina en einberan fjandskap viS allt
sem stórhuga og viSsýnni œsku er helg-
ast, enda eru þar aS verki menn sem
aldrei hafa viljaS rjúfa ramma þröng-
sýnis, vonleysis og afturhalds sem
skorSar þá. Þeir eiga ekki samlciS meS
frjálshuga œskulýS sem veit vegi sína
fœra, treystir á máit sinn og manndóm
til aS lifa einn í landi sínu og búa aS
gæSum þess.
Verkin sem þar eru ejst á blaSi eru
þjóSsvikin og aSferSir viS jramgang
alls hernaSarbröltsins mcS Islendinga.
Má þar minnast hve miklum leynda\r-
dómi þau mál hafa veriS hulin af land-
sölumönnunum undanfarin ár; oft hef-
ur þaS veriS fyrst fyrir tilstilli erl.
heimilda sem Isl. hafa orSiS einhvers
áskynja í því sambandi. En sérstaklega
verSur hver maSur aS minnast hinna
svívirSilegu aSferSa viS aS lauma
bandaríska hernum inn í landiS, þar
sem þríflokkana munaSi ekki hiS
minnsta um aS brjóta stjórnarskrárm.
Alþingi ekki kallaS saman til aS
fjalla um svo afdrifaríkt mál, heldur
alþm. þessara flokka smalaS saman til
leynifunda, en fulltrúar 14 þús. manna
sniSgengnir, þeir ekki virtir viSlits,
eingöngu vegna þess aS vitaS var aS
þeir voru andvígir afsali Landsréltina.
Á svo dœmalausan liátt birtist lýSrœS-
ishugsjónin flokkanna sem sífcllt kenna
sig viS lýSræSi.
AnnaS atriSi sem ávallt þarf aS
minnast er ótti hernámsjlokkanna viS
álit þjóSarinnar þegar þjóSsvikin haja
veriS á döfinni. HvaS eftir annaS hef-
ur veriS krafizt þjóSaratkvœSagreiSslu
en alltaf vísaS á bug af lýSræSishetj-
unum og viS vitum hvaSa lœrdóma má
draga af því. Þar liggur til grundvall-
ar hræSsla liernámspostulana viS for-
dœmingu þjóSarinnar. Samvizka þeirra
segir til sín; þeir vita a.m.k. sumir aS
hér er ekki um hag þjóSarinnar aS tefla,
hér er veriS aS vinna skefjalaust aS
hagsmunum og heimsvaldapólitík hins
alþjáSlcga auSvalds meS Bandaríkin i
broddi fylkingar. Þeir vita aS þrátt
fyrir forna íhaldssemi og tryggS Is-
lendinga viS hina gömlu flokka sína
sem þcir hafa e.t.v. kosiS í áratugi aS
þá eru Isl. í andstöSu viS hernám og
þátttöku í hernaSarbandalagi, — og
mundu livenær sem vœri greiSa atkvœSi
gegn siíku hernaSarbraski í þjóSarat-
kvæSagreiSslu. Um þaS vitna m.a. hin-
ar fjöldamörgu samþykktir og yfirlýs-
ingar aragrúa af félagasamtökum og
fjöldafundum á liSnum árum. . . .
Nú fyrir kosningarnar má glöggt sjá
hrœSslu afturhaldsins viS dóm fólks-
ins, enda œrin ástœSa, Nú veSur upp
í hernámsblöSunum gagnrýni og á-
drepur á margt þaS, sem Sósíalistafl.
einn hefur gagnrýiU um árabil. Nú á
enn áS reyna aS blekkja fólkiS og því
allt boriS fram hversu miklar firrur
seni þaS eru, Varla hægt aS verjast
brosi aS sjá t.d. sctningu eins og þessa
í „Tímanum“ um Framsóknarfl., aS
hann sé „eins og alltaf áSur, sterkasti
andstöSuflokkur íhaldsafla landsins.“!
Eina leiS fólksins út úr ógöngunum
sem hernámsfl. hafa leitt þaS í, er aS
fylkja sér undir merki Sósíalistafl. og
leiSa hana fram til sigurs. Sósíalistafl.
hefur alla tíS staSiS trúr vörS um hag
alþýSunnar og sjálfstæSi landsins. MeS
því aS ganga í raSir hans tökum viS
upp merki stórhugs og bjartsýni sem
ekki er vanþörf á nú aS hefja til vcgs.
E.K.L.
LANDNEMINN 5