Landneminn - 11.06.1953, Qupperneq 7

Landneminn - 11.06.1953, Qupperneq 7
Kvœöi það er hér blrtlst eftir Einar Braga er prentað upp úr nýrri ijóðabók hans: Gestaboð um nótt. Er það 3ja ijóðabók þessa unga höfundar, en áður voru komnar út Eitt kvölil í júní (1950) og Svanur á bárn (1952). f þessari nýju bók Einars Braga eru milli 30 og 40 ljóð, og er bókln röskar 5 arkir að stærð. Yfir ljóðum Einars Braga hvíiir mjúkur Ijóðrænn blær. Þó þau fjaiii sum um sorg- leg efni eru þau alltaf eins og ort i sól- skinl. Enda er iandið bakgrunnur þeirra margra, fólkið stigur íram í gegnum náttúruna. Gestaboð um nótt stendur tví- mælalaust framar fyrri ljóðabókum höf- undarins, einkum eru vinnubrögð öll til hinnar mestu fyrirmyndar: hvergl látið skeika að sköpuðu um orðaval, hrynjand- in alltaf eðlileg og óþvinguð. Vinir ís- lenzks ljóðs ættu ekki að láta undir höf- uð leggjast að eignast þessa bók. Það er í henni fegurð sem heillar og laðar og veldur manni hlýrri gleði. En íyrir gleð- ina verða menn betri en áður. — B.B. HESTAVÍSUR EFTIR EINAR BRAGA Heillajórinn styggi slroli er þér í hneggi hifast ótt á liryggi hjórinn apalgrár. Fer þér armur grunur gegnum laugar vinur aS þii glala. munir glefii þinni í ár? Unir sprœkur foli eigi slétlum bala kroppar leiSur smára kringum tjóSurhœl: upp frá lágum bœnum brött meS loSna geira hlwr viS ungum sjónum hlíSin gróSursœl. Veit ég því er miSur mein á þessu ráSi: útigönguhrossi eru vcSrin hörS, sumarvist á heiSi hefur margur áSur goldiS heljarkossi hvítri vetrarjörS. Þó er langtum verra lýjast fyrir kerru heilsu og fjöri þrotinn haltra fótasár gleSilaus í haga gráa ellidaga vera aS lokum skotinn vesall huSarklár Komdu litli Reykur létti gœSafákur leyf Su mér aS skyggna skáldaaugun blá, leggja hönd á mjúkan makka, brjóstiS strjúka finna hjartans tigna heitu frelsisþrá. Komdu litli Reykur' létti gœSafákur ég skal hclsiS leysa hjálpa þér á braut: nógu mairgur lifir meiddur undir klafa fœddur til aS þeysa frjáls um Iwlt og laut. OpiS hliSiS stendur, hlauptu stolti gandur vakurt skeiS til fundar viS þitt glaSa stóS, undir hófum lungur láttu fell og klungur veröld allri syngja vorsins dýra IjóS. LATJSN A 2. MYNDAGATU Sex sendu rétta ráðningu að þessu sinni: Guðmundur Guömundsson, Skúlagötu 58, Rvik; Ingileif Eylífs- dóttir, Suðurg. 109, Akranesi; Sig- rún Guðmundsdóttir, Eskihlið 33, Rvik; Styrkár Sveinbjarnarson, Óð- insgötu 11, Rvík.; Tryggvi Svein- björnsson, Rvík.; Vigdís Þorvalds- dóttir, Frakkastig 13, Rvík. Þegar dregið var á milll, kom upp nafn Styrkárs, og getur hann vitjað 100,00 kr. verðlaunanna á afgreiðsiu blaðsins. Ráðningin er á þessa lelð: Bermn ætíð fyrir brjósti rótt Is- iemlingu til yfirráða yfir landí mið- nætursólarinnar. s a yfir landi mið LANDNEMINN S7

x

Landneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.