Unga Ísland - 01.01.1905, Qupperneq 5

Unga Ísland - 01.01.1905, Qupperneq 5
UNGA ÍSLANÐ 3 vöggu hvítvoðungsins blikandi og hreinn og strauk hægt og föðurlega glókoll hins sofandi Ijúflings. Hann settist á kodda öldungsins, hallaði mjúklega höfði hans að brjósti sjer og Ijek sjeraðsilfurhærunumhans eins og barn að leikfangi. Hann hafði eitthvað að segja við alla, eitthvað að Smámsaman vöknuðu allir í borg og bæ, luku upp augunum og horfðust vonglaðir eða kvíðandi í augu við sól og dag og nýaárið, sem þeir vissu að bar vonir, hamingju og hjarta- frið, gleði og ánægju, en einnig sorg, slys og óheill, stríð og strit og örðugleika í skauti sínu. Allir færa hverjum manni. Sjúkur og hrygg- ur, þreyttur og mæddur, ungur og gamall fjekk sinn skerf. Allir fengu einhverja nýársgjöf, hver við sitt hæfi eftir þeim ástæðum, sem fyrir hendi voru. Öllum bauð hann brosandi gleðilegt nyár og óskaði arðs og blessunnar, friðar og árs um sæ og sveit. — — höfðu eithvað að þrá, einhvers að vona, einhverjar heitstrengingar að gjöra, og einhverju marki að ná. En fæstum kom til hugar, að það væri undir þeim sjálfum komið að meira eða minna leyti, hvort óskir þeirra og vonir rættust og að þeir spynnu sjálfir sinn örlagaþráð með öllum þeim blá- þráðum, snurðum og öfugsnúð, sem

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.