Unga Ísland - 01.01.1905, Side 7

Unga Ísland - 01.01.1905, Side 7
UNGA'ISLAND 5 mynd og vita af hverju hún er, þá þekkið þið nokkuð til Svisslendinga og lands þelrra, sögu, lífs og siða, þótt þið hafið ekkert um þetta efni áður heyrt. Pannig veitir þessi litla mynd ykkur nýja þekkingu og gleði. Nýjar hugmyndir vakna og stíga upp skáldið Jónas Hallgrímsson kvað um ísland, að það sje »fagurt og frítt,« enda sækir þangað mikill grúi ferða- manna úr heimi öllum, til þess að sjá það og skoða, og nióta þeirrar fegurðar og unaðsemdar, sem það hef- ur að bjóða. Þar er loptslag mjög heilnæmt og hress- andi og sjúkum og lasburða goít að vera. r sálardjúpinu og þessar hugmyndir ngið þið saman í eina heild, og eign- t þannig lifandi mynd með öllum eim litum og litbrigðum, sem afl ekkingarinnar, hugsunar og ímynd- nar málar hana með. Um land þetta má segja eins og Petta land er einn- ig mjög kunnugt og frægt í mannkyns- sögunni sökum bar- áttu sinnar fyrir f r e1si s í n u og sjálfstæði á fyrri öld- um. Þá vildu kon- ungar og keisarar á Þýzkalandi, sem þar liggur norður af, leggja landið undir sig og fóru þangað margar herferðir, en allt kom fyrir ekki. Svisslendingar vörðu landið sitt með ætt- jarðarástarinnar heil- ögu glóð í hjarta, með karlmennskunnar kjark í brjósti og hetjublóði í æðum. En afleiðingin varð sú, að þeir hjeldu landinu sínu og eiga það enn þann dag í dag og ráða því sjálfir, frjálsir og ó- háðir öllum. Nú er allt hjá þeim í blóma og sífeldri framför, eins og hjá öllum þeini þjóðum, sem skilja sitt hlutverk, rækja skyldur sínar og þekkja tímans kröfur. Heill og blessun fylgir öllum þeim börnum, sem elska landið sitt oghika

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.