Unga Ísland - 01.06.1908, Blaðsíða 5

Unga Ísland - 01.06.1908, Blaðsíða 5
UNGA ÍSLAND. 45 þæði að fá aðra loftsveiflu til. Allan næsta dag urðu ærnar og lömbin að gæta sin sjálf. Hirðmaðurinn sat út á engi mjög önnum kaíinn aö fljetta. Altikring um liann á jörðunni lágu hrúgur af seíi, nokkuð af því var á víð og dreif, en sumt í múgum, en liann notaði ekki nema hundraðasla hvert slrá, þvi Hest þóttu honum of veik. A meðan liann sat þarna og íljettaði sem óðast, brá ýmist fyrir í augum hans eins konar gleði- bjarma eða á enni hans komu hrukkur. Næsta morgun í dögun fór hirðirinn aft- ur með apann, niður að hinum fyrnefnda brunni. Nýja reipið, sem liann hafði íljettað, var gilt sem slanga og svo sterkt að það liefði getað lialdið fil uppi. Hann varði heilum klukkutíma til að laga gálg- ann og búa sig undir athöfnina. Loks- ins var komið að liinni þýðingarmiklu stund. Með enn þá meira aili, en í fyrra skiftið, sló hann nú til apans, svo hann hentist langt út í loflið. Nú hjelt reipið, en böðullinn liafði ekki athugað alt; reip- ið og liöggið var eins og' það átti að vera, en gálginn var ekki öruggur, því að þegar liöggið dundi á apann brotnaði stöngin sundur í miðju eins og eldspíta óg hin gamla mosavaxna vatnsdælustöng slitnaði upp og fjell i mörgum pörtum niður á jörðina. Flísarnar úr spítunum rákust upp í fætur lians og stungu liann, en það sem lionum sveið sárast af öllu, var að sjá apann stökkva það sem fætur toguðu á burt. Hann hljóp allt hvað af tók nið- ur eftir hæðinni til kindanna. Brunn- stöngin lijekk ennþá við liáls honum og liávaðinn, sem lilaust af því þegar hann dró hana yfir stokka og steina, varð nóg- ur til að slyggja kindurnar, svo að þær hluppu út í sjó af hræðslu. Hirðirinn var viss um, að af öllu þcssu mundi hljótast mikil óliamingja, en hann var svo utan við sig, að hann lialði ekki rænu á að aftra henni. Hann var alt of illa út leikinn til að geta hlaupið á eftir apanum; hann hraðaði sjer þess vegna lieim til að bera sig upp fyrir konusinni yfir hrakförum sínum og græða sár sin. IV. k a p í t u 1 i. í samfleytta 3 daga eftir að Lúks halði verið »hengdur«, lijelst liann viðhæfilega langt frá hirðinum og hýbýlum lians. Aparnir hafa næma tilfinningu, það getið þið verið viss um. Að vera hengdur er engan veginn gott, en að fá reipi eins gilt og slöngu og brunnvindu í ofanálags og verða að dingla með það um hálsinn, það er annað en gaman. Pess vegna lijelt Lúks ávalt til hjá fjenu. Ifann sat yfir þvi i þrjá daga, með brunnslönguna og reipið um hálsinn. Pær fengu raunar ekki nokkurt grasstrá alla þá daga, en voru á sífeldu flugi aftur og fram um eyjuna, bæði nætur og daga. Lömbin gátu varla staðið af þreytu og hungri og fullorðna fjeð gat varla lieldur staðið á fótunum. Allur fjárhópurinn var svo þjakaður orðinn, að þegar þessi voða- tími var á enda fanst ekki nokkur kind á allri eynni, sem ekki var meira eða minna að fram komin. Ilvers vegna reyndi hirðirinn ekkert lil að aítra þessu. Af þvi að þessa dagana liafði hann alt annað að hugsa. Þegar kona hans ætlaði næsta dag að sækja vatn i grautinn, sá hún að brunnurinn var eyðilagður. Hún liljóp heim og sagði manni sínum að eldingu hefði slegið nið- ur i brunninn. Maður hennar gætti sín að segja ekkert og í þungu skapi gckk liann út til að sjá skaðann, sem orðinn var. f*að var meira en hann hafði hugs- að. Það var ekkert vatn til, sem hægt var að ná i, hvorki til að drekka eða sjóða grautinn í, fyrri en búið var að gera við brunninn, og því varð hirðirinn að sitja við að smíða og lagfæra skemd- irnar og þannig sat hann kófsveittur all- an fyrsta daginn. Allan næsla daginn gjörði hann liið sama. Hann fjekk hvorki volt nje þurt og aðrir þar af leiðandi ekki heldur. Veslings börnin urðu að láta sjer nægja með eina matarskál sem af liendingu fanst í húsinu, en þegar skálin var tæmd grjetu þau af hungri. Et þessi neyðartími heiði varað lítið eitt lengnr, þá hefði það verið satt sem stóð í landafræðinni um eyjuna, að hún væri óbygð! Á fjórða degi var brunnurinn kominn í samt lag aftur. En það vant- aði samt enn þá eitt, það var brunn- vindan. Pað var því ekki um annað að gjöra, en að reyna að handsama Lúks, því á eyjunni var ekki neitt það til, sem liægt væri að búa til brunnvindu úr. En nú vildi Lúks ekki láta handsama sig. Hann sat mjög rólegur á dyraþröskuld- inum og horfði á fólkið í kringum brunn- inn. Hann hafði nefnilega notað sjer tækifærið meðan alt fólkið var úti, að

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.