Unga Ísland - 01.06.1908, Blaðsíða 7

Unga Ísland - 01.06.1908, Blaðsíða 7
UNGA ISLAND. 47 ekki yfir hann og þá kom hann honum ekki lengra. Rjett fyrir ofan þennanstað var annað rif, sem sjór nam ekki yfir þegar flóð var. Til allrar hamingju var reipið svo langt, að hann gat stokkið þangað upp og látið sólina verma sig. Nú datt honum gott ráð í hug, sem legið hel'ði í augum uppi bæði fyrir mjer og þjer, en sem tæpast var hægt að vænta að apa liugkvæmdist. Ilann tók eftir því, að sá liluti reipisins, sem liann lengst hafði nagað, lá beint fram undan hvassri klettahrún. Klettabrún, sem var eins beitt og linífsegg, hann nuddaði nú reipinu lengi gegn hrúninni, en þó með hvíldum og sá nú að liann mundi bráð- um verða frjáls. Pað var liðið undir miðnætti, þegar reipið fór alveg í sundur og nokkrum mínútum síðar skreið þessi lirausti api upp á klöppina og stóð nú bráðum fyrir utan kofa böðulsins. Rið verðið víst eins forviða eins og Lúks varð þegar bann uppgötvaði, að kofinn stóð í björtu báli. fið munið vist eftir því að fjölskylda liirðisins hafði engan mat fengið í marga daga og því átti nú að stofna til allmikillar veislu í minningu þess að búið var að gjöra aft- ur við brunninn. í háa herrans tíð hafði aldrei verið kveikt annað eins bál á eld- stónni eins og þenna dag, og þegar dimt var orðið tlugu hinir rauðu neistar upp í loftið og duttu svo niður á stráþakið. í rökkurs hyrjun tók að livessa og vind- urinn örvaði neistana, og þegar Lúks kom að ltofanum stóð alt þakið í loga. En nú er frá þvi að segja, að liann tók að finna til hungurs eftir alt sem fyrir hann hafði komið um daginn, og þar sem ekki enn var kviknað i þeim hluta á þakinu, sem reykháfurinn var í, stökk hann þar upp og hraðaði sjer niður reyk- liáfinn og niður í eldhúsið. Vagga litla barnsins stóð eins og vant var fast við eldstóna, og Lúks hlýtur að liafa komið við hana með rófunni, því litla barnið vaknaði og tók að orga, svo birðirinn vaknaði og stökk upp. Það mátti ekki seinna vera að veslings- maðurinn vaknaði.þvi að hei'ði apinnkom- ið 5 mínútum seinna, þá hefði verið úti um alla fjölskylduna. Reykurinn hafði nú fylt hliðarherberg- ið og braust inn í þjetlum mökk, inn úr eldbúsdyrunum. Hirðirinn horfði ótta- sleginn á Lúks, sem hafði orðið til að vekja þau svo snemma og var nú aftur kominn á sinn vanastað, mjöltunnuna, en reykurinn tók nú að gjöra lionum erfitt fyrir um andardráttinn, svo honum datt í liug, hvort ekki liefði verið í rauninni betra að drukna. Hirðirinn stökk nú inn lil að bjarga tveim eldri börnunum, er sváfu værl inni í herberginu, sem var að brenna, hann tók þau i fang sjer og har þau liið skjótasta út og hraðaði sjer sem mest hann mátti lil að bjarga kon- unni og hinum börnunum og Lúks kom svo auðvitað á hæla þeim. Einu augna- bliki síðar stóð nú alt heimilisfólkið skjálfandi af ótta og kulda og liorfði á húsið sem var að brenna. Þakið datt bráðum niður og morguninn eftir var ekki annað eftir af húsi liirðisins en nokkrir liálfbrunnir raftar. Á þeim stöðvum, þar sem kofi liirðis- ins eitt sinn stóð, stendur nú hár og fal- legur viti, hann var reistur nokkrum mán- uðum eftir eldsvoðann og hirðirinn er einn af þrem eftirlitsmönnum við vit- ann, annar hinna mannanna segir oft sögur og þá einkum frá þeim tímum, þegar hann var stýrimaður á skipi því sem lijet »Vúlkan«, og þriðji eftirlitsmað- urinn er ferfættur herramaður, sem heitir Lúks, milli lians og liins fyrverandi hirð- is, er nú einlæg vinátta. Menn segja raunar, að vinátta þeirra sje af sjerstök- um ástæðum til komin, en liirðirinn vill sem minst um það tala. Pegar hann er spurður, hvortþað sje satt, að ekki sje liægt að drepa apa lians, þá svarar hann ætíð: »Jú satt er það, en það er ekki þess vegna, sem hann lifir«. Að eins einu sinni, heyrðu menn hann tala nokk- uð nánar um það. Það var um kvöld og Lúks liafði bjargað lilla barninu, sem ný- lega var farið að geta skriðið, frá því að detta niður fyrir klöppina, þá brosti hirð- irinn um leið að liann gaf Lúks fullan poka af hnetum. Þessi api vill ekki láta drepa sig og hann vill heldur ekki að aðrir deyi, sagði hann. (Endir).

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.