Unga Ísland - 01.09.1908, Side 3

Unga Ísland - 01.09.1908, Side 3
UNGA ÍSLAND. 67 sem iðkaðar eru erlendis, og hafa miklu meira íþróttagildi. Hvöttu þeir til þess, sumir, að fær- ir glímumenn íslenskir tækju sjerferð á hendur til útlanda til þess að sýna glímuna og fá dóm erlendra íþrótta- manna um hana og viðurkenning fyr- ir íþróttagildi liennar. Þetla hafði mönnum þeim, sem mestan áhuga hafa á því, að auka veg glímunnar, komið til hugar áður. En hvernig mátti þessu verða við komið? Hvar fjekkst fje til slíkrar farar? Hvert skyldi lialda? En síðastliðinn vetur kom tækifær- ið og þeir tóku því fegins hendi. Nágrannaþjóðirnar voru sem sje að búa sig undir að talca þátt í alheims- íþróttamóti því, sem nefnt er Ólympíu- leikar, og haldið er þriðja hvert ár, í sínu landinu hvert skifti. í því taka þátt flestar þjóðir heimsins. Þar sýna þær þjóðleika sína og keppa um verð- laun í alþjóðaleikum. Þegar frjettir bárust hingað af þess- um undirbúningi, vaknaði sú liugs- un lijá fremstu iþróttamönnum vor- um, að þarna mundi einmitt vera tækifæri til þess að ná því takmarki, sem þeir þráðu svo mjög, nefnilega, að gefa erlendum íþróttaþjóðum kost á, að sjá og dæma glímuna íslensku. Formaður sambandsstjórnar U. M. F. I. sótti því um leýfi til þess, lijá for- stöðunefnd Ólvmpiuleikanna í Lund- únum, að nokkrir íslenskir glímu- menn fengi að sýna iþrótt sína i sam- bandi við leikana i sumar, og fjekk þegar jáyrði. Yar þá þegar tekið til óspiltra málanna að undirbúa förina. Fjársöfnunar var leitað til farar- innar, en því miður sýndi eldra fólk- ið eigi nægan áliuga á málinu og var eigi nægilega örlátt, að einstöku mönn- um undanskildum, til þess að liægt væri að húa þá menn sómasamlega úr garði, ertil fararinnar voru kjörnir. I förina voru valdir sjö menn víðs- vegar af landinu. Af þeim er nú mynd hjer í blaðinu, sem tekin var meðan þeir dvöldu í Lundúnum við leikana. Hjer er þeirra getið í sömu röð og þeir standa á myndinni: Jóliannes Jósejsson var kosinn af Lundúnaförunum fararstjóri. Unga ísland flutti af honum mynd i 11. thl. f. á. og skal hjer vísað til þess, sem þar er sagt um liann. Gretlis- beltinu heldur hann enn. Um það var glímt í júnímánuði síðastliðnum. Auk íslensku glímunnar tók liann einnig þátt í grísk-rómverskri glímu á Ólympíuleikunum. Lagði hann þar að vélli mikla kappa, og um nrorg- uninn áður en úrslitaglíman var þreytt, töldu Lundúnablöðin víst, að Islendingurinn næði fyrstu verðlaun- um. En honum vildi það slys til, að lrann meiddist eigi alllítið í lrægri öxlinni áður lokið var glímunni og varð að hætta. Fjekk hann því ekki verðlaun, en drotlningin enska rjetti honum lieiðursskjal fyrir hreysti, þeg- ar hún útlrýtti öðrum verðlaunum. Á myndinni er Jóhannes í hinum skrautlega búningi fornmanna, lit- klæðunum. Hallgrimur Benediktssou stendur næstur Jóliannesi á myndinni. Hans er einnig getið í 11. tbl. U. ísl. í fyrra. Því skal bætt við það, sem þar er sagt urn hann, að síðaslliðið vor vann hann glímuskjöld þann, sem ætlaður er fræknasta glímumanni Reykjavíkur. Hann gal sjer mikla frægð fyrir það, að liann lagði að velli í leikhúsi einu í Lundúnum kappa mikinn, sem uniiið liafði iturnrennskustig á leikunum í glímu þeirri, er nefnist »catcli as calch can«. Guðmundnr Sigurjónsson er fædd- ur á Litluströnd við Mývatn 15. apríl 1883, sonur Sigurjóns bónda Guð- mundssonar á Grímsstöðum við Mý-

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.