Unga Ísland - 01.09.1908, Page 6

Unga Ísland - 01.09.1908, Page 6
70 UNGA ÍSLAND. Sigur Grants hershöfðingja í æsku. Þroski mannsins er markaður þegar í æsku lians. Latur, hirðulaus og úrræðalaus drengur verður aldrei að atkvæðamanni, nema fyrir kraftaverk. Mörg eru dæmi þess, hvernig komið hefur í Ijós í æslcu mikilla manna, livað bjó í þeim. Hjer skal sagt frá dæmi einu úr æsku Grants hershöfð- ingja, er sýndi eitt af aðal-einkenn- um Iians. »Að draga upp liæl með tönnun- unum« (»Mumble-lhe-peg«) var upp- áhalds-leikur skólasystkina Grants. Sjálfur var hann ekki leikinn í list- inni, og ávalt þegar hann átti að draga upp liælinn, þá var hællinn í laumi barinn lengra niður. I eitt skifti hafði hann rekist svo djúpt niður, að hinir drengirnir töldu það ólmgsandi að Lys (það var Grant kallaður, þegar hann var drengur, af nafni hans Ulijsses) myndi ná hon- um upp. En þótl illa þætti horfa, vildi hann ekki ganga frá að óreyndu. í steikjandi sólar-hitanum, með börnin öll, stúlkur og drengi, i þjettum hring utan um sig, fór hann á knjen og með ennið niðri i moldinni tók hann að fást við að ná hælnum upp með tönnunum. En liællinn hrærðist ekki. Drengurinn þjettvaxni með þyril- kollinn og rjóða andlitið, sem nú var ekkert nema mold, gleymdi algarlega leik-systkinum sínum og sá nú að eins einn einasta hlut í heiminum — óþjála liælinn. Skóla-klukkunni var hringt; en hann heyrði ekki til hennar. Hann hamaðist svo við hæl- inn. En rjett á eftir snörpustu at- rennu lians lætur hællinn undan og drengurinn rambar á fætur með hann á milli tannanna. Skóla-kennarinn stóð í dyrunum á skólahúsinu með svipuna í hend- inni. Hann var eina manneskjan, sem sást. Og nú var krökkunum dillað; því að lijer var sýnilega ný skemtun á ferðum, sem drengirnir höfðu ekki vonast eftir. En þá rak heldur en ekki i roga-stans, þegar þeir sáu gamla skóla-kennarann stranga labba á móti Lys, er hann sá framan í hann, en skilja svipuna eftir inni í skólanum. Einn úr drengja-hópnum skaútst að gluggan- um og sagði hinum frjettirnar. Karlinn helti vatni á andlitið á Grant og ljet hann þvo sér í framan. Ljeði honum svo stóra rauða vasa- klútinn sinn lil að þurka sjer á. En sjálf sáu börnin það, að kennarinn klappaði drengnum, þegar hann kom með hann inn í skólann. Drengurinn, sem gafst ekki upp, en sigraðist á hælnum, varð maðurinu, er nokkru seinna gagntók heila þjóð með orðunum: »Á þessari leið skal jeg sigra, þótt það taki alt sumarið«. Lausl. þýtt úr Our Friend (Framtíöin). Eiigillinn. (Niðurl.). ----- »Jú, — þarna sje jeg mann, sem rekur fjárlióp á undan sjer, á móti veðrinu. — Og þarna langt í burtu sjest fjárliús’. Þangað ætlar fjármað- urinn að ná. En það er langur gang- ur og erfiður, og liann verður að neyta allrar orku. En hann vill fyrir engan mun gefast upp og þess vegna nær hann markinu, því að nú er líka að rofa til, og bráðum verður honum ljettara um gönguna«. »Líttu enn i pípuna«, mælti engill- inn. — »Hvað sjerðu nú?« »Jeg sje stóran fuglahóp. — I5að eru lóur. Þær eru að búa sig undir

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.