Unga Ísland - 01.03.1909, Side 5
UNGA' ÍSLAND.
21
vökvanum á hreyfingu til þess að
ilýta fyrir uppgufun vatnsins og leiða
svo rakann út, en veita inn hreinu
og þurru lofti. Merkur vísindamað-
ur (Georges de LayensJ hefur færl
sönnur á að því íleiri flugur taki þátt
í loftveitunni, sem hunangsforðinn er
meiri.
%
Dagur.*
Pjer Itjlur heimur, fagri sólar son!
J>ig sveipar Ijómi’ af huliðsdýrðar veldi, —
pií fer um löndin ósigrandi eldi,
pú endurlí/gar hverja dána von.
Hvert árbros pitl á austurhimins brá
er áslarkveðja guði sjálfum frá.
Er fgrsla bjarma bregður gfir jjöll
aj brá pjer, allir skuggar leggja’ á jlólta, —
og allar vondar vœttir skjálfa’ af ótta
og verða’ að steini jorgnjur og tröll.
Hið góða práir allt og elskar pig,
hið illa skríður burt og felur sig.
Pú ert hins sterka átrúnaðargoð,
sem a/Ii sinu’ í Ijósi pínu beitir.
Og nýjan prótt og von pú mœddum veitir,
hins veika ert pú traustust máttarsioð.
En hver sem ná í pegnrjett vill hjá pjer,
má prólt sinn ekki spara og hlífa sjer.
* *
*
Sjá, dagur Ijómar, ungi íslands son!
A öllum fjöllum púsund vilar brenna!
Finnst pjer ei blóð i œðum örar renna,
er állu’ að berjast fgrir göfgri von ?
Með heiða brá og hreinan skjöldinn pinn
sem hetja dagsins berstn, vinur minn!
Pað fglgir sigur sverði göfugs manns,
er sannleikspráin undir rendur gelur
og frelsisást í djarfri drenglund elur, —
pað drepur enginn bestu vonir hans:
hann veit, pótt sjálfur hnigi hann i val,
að hugsjónin hans fagra sigra skal.
Og vertu slíkur, — horfðu djarft og hátl
á hámark lífs píns: frelsi pinnar móður,
og sýndn’ í verki’ að sjertu drengur góður
og sonur trgggur, stejndu í rjetla ált, —
i átt til Ijóssins, — eptir liðinn dag
pá áttu í vœndum fagurt sólarlag.
_________Guðm. Guðmundsson.
Tekið eptir ísafjarðar-blaðinu »Dagur«.
VIRKISRUSTIR
eftir
sjera Friðrik Friðriksson.
Virkismúrar hefjasl liáir
Háil í lopt á klettaströnd,
Kringum ftjúga fuglar smáir,
Fela’ í skörðum hreiðrin vönd;
VlKKlSnÚSTlR.
Upp við liamra hamast alda
Heyrast lœtur brimsins rausl;
Leika sjer við ldettinn kalda
Kynjamyndir opt um haust.
Fagurt vígi fyr þar gnœfði,
Prjálsri varið hetju mund;
Köppum snjöllum höllin hcefði
Horfði yfir sœ og grund.