Unga Ísland - 01.03.1909, Qupperneq 7
UNGA ÍSLAND.
23
Smáleikni.
í. Að telja aptur á bak, svo sem: 100,
99, 98, 97, 96, 95 og svo framvegis, án þess
aö fipast. Gaman er að geta talið þetta
jafn viðstöðulaust og vera jafn viss og í
að telja áfram. Getur einnig komið að
gagni.
2. Að telja áfram priðju hverja lölu, svo
sem 3, 6, 9, 12, 15, 18, 21 o. s. frv. án þess
að fipast. Eins iðra hverja eða fjórðu
hverja. Er oít gagnlegt við talningu.
3. .40 standa á öðntm fœti og hreyfa
hinn í hring, ýmist sólarsinnis eða rang-
sælis. Petta er ágæt leikfimisæfing. Sjálf-
sagt að geta staðið jafnt á hvorum íæt-
inum sem er, og einnig að hafa hringina
sem allra stærsta. Líkaminn á að hreyf-
ast sem alira minnst að öðru leyti.
4. Að slanda á lánum á sama hátt og á
fætinum.
Töfrar :
Elöskustólliun.
Myndin þarf varla skýringar við, en þeir
sem ekki þekkja þessa list, mundu telja
það lítt trúanlegt að hægt væri að láta
flösku standa jafn hátt staupröndunum og
hafa til þess að eins þrjá borðhnífa og
staupin þó freklega svo fjarri hvort öðru
sem hniflengdinni nemur.
T'g)
Töfl.
I) E
G H
teiknuð eins og
myndin sýnir
(ferhyrningur
með kross inn-
an í). — Litlu
myllu leika 2
og hefir hvor
þeirra 3 steina
eða töílur, og
eru þeir lagðir
niður til skiptis á linumótin. Vandinn er
að koma steinum sínum í heina röð (ABC,
ADG, DEF o. s. frv.) og heitir það mylla
og hefir sá unnið leikinn, sem fyr fær
myllu. Nái hvorugur mylnu, þegar lagt
er, færa þeir steina sína til skiptis, eptir
línunum á eitt línumót í einu, þartilann-
ar hefir unnið.
('sT?
Sitt af hverju.
Stilsulrevfiö. Dálítill samanburður
var á þvi í 12. tbl. f. á. og því máli, sem nú
verður hætt að nota hjer bráðlega. Hjer
er meiri samanburður.
□ álnir eru □ stikur
1 0,4
2 0,8
3 1,2
4 1,6
5 2,0
6 2,4
7 2,8
8 3,2
9 3,5
10 3,9
20 7,9
30 11,8
40 15,8
50 19,7
60 23,6
70 27,6
80 31,5
90 35,5
100 39,4
1000 394,0
□ stikur eru □ álnir
1 21/*
2 5
3 77 2
4 1074
5 1274
6 1574
7 1774
8 2074
9 2274
10 257=
20 5074
30 7674
40 IOD/2
50 127
60 15274
70 17774
80 203
90 2287=
100 25374
1000 2538
ltegn (sjá U. ísk II. ár, 88. bls.). Svo
telsl lil að á allri jörðunni rigni að með-
altali á hverri sekundu 15 miljónir smá-
lesta (smálestin er 2000 pd. Pottur af
vatni er um 2 pd.) og yrðu það um 10
pottar á hvert mannsbarn á jörðunni á
hverri sekúndu eða 300 miljónir potta
um árið. Hjer er með regni talinn snjór
og hagl.