Unga Ísland - 01.03.1910, Side 7
UNGA ÍSLAND.
23
Hænsabú
S i g u r ð a r J ó n s s o n a r.
1908 Úttekið:
1. jan. Keyptar 3 hœnur og 1 hani kr. 5,00
2. — — 20 pd. masi á °/10. . — 2,00
9. — — 10 — bankabygg °/18 — 1,30
15. apri — gömul hæna.......— 1,00
s. d, — 11 egg til útung. o/^j — 1,65
8. mai — 1 pd. tvíbökur .... — 0,40
14. — peningar í sjóði.........— 4,03
Kr. 15,38
Innlagt:
Egg Asu til 14. maí 65
— Signýar sama tíma 58
— Helgu — — 73
= 196 egg.
52 seld á o/10, 77 á °/08, 67 á %c = kr. 15,38
Jeg á þá núna 4 hænur, 1 hana,
7 hænunga 3 hanaunga 3 pd. mais
2 pd. hankabygg og peninga kr. 4,03.
— Þetta er alt ágóði frá nýjári. Auð-
ydtað reikna jeg ekki vinnu mína eða
leigu af kofanum, sem þau eru í eða
matarleifar, sem jeg fæ gefins heima,
það er þeirra aðal fóður. En svo
skaltu sjá reglulegan reikning frá
mjer um nýárið.
Ef þú vilt byrja, þá fáðu þjer gamla
hænu, sem vill liggja á. Gamlar
hænur, verpa lítið og eru því ódýrar
en þær eru góðar að unga út og sjá
vel um ungana. Svo kaupirðu 13
egg frá góðu hænsakyni, ítölsk hæns
eru talin best, og lætur hana liggja á
þeim á afskektum stað, þar sem liún
er ekki ónáðuð af öðrum hænsum
eða öðru. Þar þarf hún að liafa að-
gang að góðu fóðri og fersku vatni. —
Hún fer sjálf og jetur, þegar liún vill.
— Og svo verðurðu að hafa þarna
nálægt dálítin þurran moldarbýng
(sumir hafa ösku). Hænsin þvo sjer
í mold. Best var að leggja á i apríl,
en svo sem fyrst úr því, og ekki síðar
en í mai. Ungarnir koma út eftir
þrjár vikur. Fyrsta daginn eiga þeir
ekki að fá neitt að borða, en næstu
daga þarf að gefa þeim oft. Kveiti-
brauð eða tvíbökur, bleytt í mjólk,
er besi. Jeg skrifa þjer um þetta alt
meira næst, ef þú ætlar að bju-ja.
Vertu svo sæl
þinn Siggi.
Bókaíreg’ii.
Dajjlegar líkainsæílnjrar efter Olav
Schröder pýtt hefur Olafur Rosenkranz
leikflmiskennari. Kortnaðarmaður Stefán
Runólfsson, Rvk. 1909 54 bls. með 40 mynd-
um. Kostar stífhelt kr. 1,00. Kverið er
einkar vandað og þó að það þyki máske
nokkuð dýrt eftir stærð þá er þó þess að
gæta, að fyrir heilsuna er aldrei of mikið
gefið, en kverið er ásínu sviði leiðarvísir til
að eíla hana. Það ber einkunarorðin
»Heilbrigð sál i liraustum líkama«.
Grömu.1 spil.
3. Treikort. Pað er spilað á 27 spil
og eru þau þessi í röð eftir gildi:
Hæst er laufadrotningin, þá spaða tvist-
ur, tigulkongur, hjartatvistur, laufiQarki,
spaðaátta, lijartanía, tigulnía, ásar, gosar,
sex (póstar), áttur og loks sjöin (besei'-
arnir) sem eru líka liæstir þegar þeim er
spilað út.
Þrir menn spila og fá níu spil hver og
eru þrenn spil spiluð í einu. Fyrir 13
slagi i þrem spilum verður maður páfi,
11 slagi keisari, 9 slagi konungur, cn sá
sem fær undir 5 slögum’kamarmokari.
Pau hlunnindi fylgja páfatign að hann
má kjósa sjer í byrjun hvers spils besta
spil lijá öðrum og besefa hjá hinum, en
hann lætur einhver hrök í staðinn. Eigi
sá elcki besefa, sem krafin er, fær páli
ekkert lijá honum.
Páfinn er úr tigninni et hann gleymir
að gela spil í stað þeirra sem liann
lieimtaði eða nær ekki 13 slögum í þrem
spilum, og er þá byrjað af nýu.