Unga Ísland - 01.03.1910, Síða 8
24
UNGA ÍSLAND.
Sitt af hverju.
Stœrsti foss í lieimi heitir Sallo de Sla
Maria (eöa Maríufoss) og er í Brasilíu í
ánni Ignassu. Breidd fossins er 4400
stikur og liæð 70 stikur. (Til saraanburðar
er Niagarafoss, er lengi var talinn stærsti
fossinn. Hann er 1200 stika breiður og49
stikur á hæð). Mariufoss getur pó orðið
miklu stórkostlcgri, þegar rigningar liafa
gengið. Er þá breidd lians alt að 10
rastir. Allt í kring um fossinn er stór-
kostlegur frumskógur, sem engum manni
er fær, og eini vegurinn að fossinum er
að fara á bát 1500 rastir eftir ánni.
><
mörg hver, og gáfu vinnukonunum, þær
voru níu, hverri um síg V*7 aí eþlum
hvers um sig. Peir áttu þá eftir hver um
sig 5 Cþlum meir en hver vinnukona.
Hve mörg epli fjekk hver vinnukona?
Felunöfn:
Hjer á að finna 7 íslensk X« XXX
bæjarnöfn, með því að setja XXyXXX
stafi í stað krossanna. — XyXX
(Fremstu stafir linanna eittXXóXXX
hæjarnafnið). Xi'XXX
XXnX
"V erðlaunaþraut.
Myn dirn ar.
Edvard (Irieg (bls. 20) er fæddur 15.
júní 1843 í Bergen i Noregi. Ilann var
snemma hneigður til söngs og var látinn
fara til Pýskalands á ungum aldri að
nema þá list. Siðan settist liann að í
grend við fæðingarborg sina og: dó þar
4. sept. 1907. Ilann hefur samið mjög
mörg lög og þykja þau einkar fögur og
hafa mjög sjerkennilegan norrænan blæ
og varð hann heimsfrægur fyrir.
llenrik Ibsen (bls. 21) er fæddur 20. mars
1828 í Skien í Noregi. Fagir hans var
kaupmaður og efnaður vel framanaf; en
misti snögglega eigur sínar, er drengurinn
var 8 ára. Henrik lifði því við fátækt
mikla lengi fram eftir aldri. Iíann gerð-
ist lyljasveinn, en gaf sig við skáldskap
í hjáverkum sínum og samdi leikrit. A
þeim árum notaði liann dularnafnið
Brynjólfur Bjarmi er hann ritaði eitthvað.
Ilann varð lcikluisstjóri í Kristíaníu nokk-
ur ár en fór svo víða erlendis og var
hlið i Noregi síðari hluta æfinnar. Bjó
þá í Paris, Róm, Berlin eða annari stór-
horg. Hann dó 24. mai 1900, og var þá
fyrir löngu orðin auðugur vel. Hann er
talinn einn af stórskáldum heimsins.— í
íslenskri þýðíngu eru til eftir hann leik-
ritin Brandur og Pjetur gaulur.
X
Heilabrot.
Reikuing-sþrnut:
Prír vinnumenn komu úr kaupstað.
Höfðu þeir kej’pt sjer nokkur epli, jafn-
Nú er að margfalda
hverja af tölunum 1, 2,
3 og 4 með hverri af
tölunum 5, 6, 7 og 8 og
raða útkomunni þannig í
reitina, að samtala
fremstu (lóðrjett) raðar sje jöfn samtölu
efslu linu, samtala næst fremstu raðar sje
jöfn næst efstu línu o. s. frv.
Verðlaun fyrir rjetta lausn er: Bnrnn-
bók Unga íslnnds V. ár.
Ráðningin sje komin á afgreiðslu blaðs-
ins fyrir júnílok næstkomandi og ráðandi
sje skuldlaus kaupandi blaðsins.
fileymið ekki:
að hlunnindin fyrir að borga fyrir mai
lok eru svo mikil að enginn ætti að
verða af þeim: Litmyndin vllaniingju-
draumurn er þegar send'öllum, sem
búnir eru að borga. Bókaseðlarnir
nýju eru að koma út og Barnabók
Unga íslands er verið að búa undir
prentun.
að senda skriflarsýnishornið til verðlauna-
samkepni.
að senda eina eða ileiri dýrar baugpranlir.
og að útbreiða Unga ísland eftir föngum.
Utauáskrift til blaðsins er: Unga ístandi
Reykjauík (A. 36).
Prentsmiðjan Gutenberg