Unga Ísland - 01.09.1910, Blaðsíða 3

Unga Ísland - 01.09.1910, Blaðsíða 3
UNGA ÍSLAND. 67 yður meðan jeg er brolt! Því jeg kem aftur, er jeg hefi bjargað lífi unnusta míns«. En allir borðgestirnir grjetu, erhún sagði þeim um sorgina, sem yfir henni vofði, og svöruðu henni: »Engan veginn munum við ela eða drekka, meðan sorg svo mikil vofir yfir. Far þú, og er þú kemur aftur, skulum við taka til matar. Þegar brúðurin gekk yfir kastala- garðinn, var hávaði mikil úti við steikarahúsið. Því smásveinn einn liafði flýtt sjer til matgerðarmeistar- ans og lirópaði upp, að máltíðinni ælti að fresla margar klukkustundir. Og matgerðarmeistarinn hafði hiygg- ur orðið, er hann liugsaði um steik- ar sínar og rjetti sem nú myndi skemmast. Einu lísipundi smjörs varp hann á eldinn og eggja-körfu henti hann í steingólfið, síðan hratt hann smásveininum um koll yfir þröskuldinn og stóð yfir lionum með stóran vönd, liafinn til höggs. En er brúðurin kom úl í kastala- garðinn, bað hún hann að láta smá- sveininn lausan, og komst hann við af bæn hennar og Ijet höggið eigi falla. Og liann ljet höggið eigi falla. Og hann hrópaði: Lofaður sje guð, sem hefir gjört þig svo yndislega. Jeg skal ekki liryggja þig frekar. Eftir þetta geymdi hann matinn margar klukku- stundir, án þess að mæla nokkurt stygðaryrði til nokkurs. Brúðurin gekk síðan ein gegn um milda skóginn, því hún vildi koma til unnusta síns fótgangandi og án föruneytis, eins og komið er til kap- ellu guðs móður, þegar einhver er í miklum Aiauðum staddur. En í skóginum bjó sakamaður einn, sem var ræningi. Hann sá brúðina fara veginn, þar sem hann lá í lyng- inu. Hringa hafði hún á fingrum, gullkórónu á höfði, þykt silfurbelti um mitti og perluband um liáls. Þá mælti ræningi þessi við sjálfan sig: Hjer er einungis kvenvæfla ein á ferð, dýrgripum liennar vil jeg ná. Þá hefi jeg nóga auðlegð, jeg fæ svo farið lil annars lands, yfirgef þetta vesala skóg- armanns líf og lifað eins og álitinn og heiðvirður maður«. En er brúðurin kom nær, og liann sá auglit hennar, fjellust honum hend- ur. Því mikinn yndisþokka liafði guð geíið henni. Hann hugsaði: Henni má jeg eigi vinna mrin. Hún er brúður og jeg má ekki láta þessa fögru jungfrú ganga í brúðkaupsgarð úr ræningja liöndum. Og liann ótt- aðist guð, er svo liafði gjört konuna úr garði, og Ijet liana vera. (Framh,). m Suðurskautsförin sænska. Svo sem áður er sagt, náðu þeir fjelagar landtökustaðnum 13. janúar. Þeir hvíldu sig nú vel og hrestust brátt, er þeir fengu nægan mat. En nú var það þeim óráðin gáta hve lengi þeir þyrftu að bíða hjer. Því ekkert hugboð liefðu þeir um að stór- hríðin sem gróf fyrir þeim vistarforð- ann, hafði einnig sjeð fyrir Antartie. Þeir fóru að skoða la'ndið umliverfis. Jökulbreiðan lá skamt fyrir ofan þá, en þangað upp lá jökulröstin í mörg- um hjöllum og hólum. Þelta íslausa land var um þetta leiti alskipað mör- gæsum, ungum og gömlum. Víkina, sem þeir tjölduðu við kölluðu þeir Vonarvík. Dagarnir liðu nú og þeir biðu. Einn sá um matreiðslu meðan hinir ráfuðu úli. Andersen fann töluvert af steinrunnum jurtaleifum og safnaði þeim heim að tjaldi þeirra. Hvern morgun sem bjart var, gengu

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.