Unga Ísland - 01.09.1910, Blaðsíða 8

Unga Ísland - 01.09.1910, Blaðsíða 8
UNGA ISLAND. 72 upp. Vegurinn lá beint fram undail mjer, og trjáraðirnar beggja megin virlust renna saman úl við sjóndeild- arbringinn. Öðru megin við veginn, fáum skrefum fyrir framan mig, hopp- uðu áhyggjulausir smátitlingar lísl- andi og bullandi af lífsgleði. Einkum virtist einn þe>rra vera fullur ótæmandi glaðværðar. Hann rak fram bringuna, liristi sig og söng gleðiljóðin sin smáu með slilcu fjöri og kátínu, svo sem heimurinn væri hans eign. En hátt uppi í loptblám- anum ílaug haukurinn í mörgum liringjum og var ef til vill búinn að ætla sjer þessa litlu hetju til máltíðar. Jeg sá þetta og fór að brosa. Jeg varð aftur glaður í geði og fyltist lífs- löngun. Máske einhver haukurinn sje einnig á llugi yfir liöfði mjer — en livað þá? Glaður i bragði! Aldrei skyldi gefast upp í lífsbaráttunni. # Bökafregn. IVlilli fjalls og fjöru. Sögur ítr ís- lenskn sveilalífi eftir Björn Austræna, (Útgefandi: Guöm. Gamalielsson—207 bls. Verð kr. 1,75). Þetta er nýtt skáld, sem pessar sögur segir. Þær eru 8 talsins og hcita Æska og elli, Vorflugan, Norður á töngum, Á sveit, Undiralda, Melogmann- orð, Stormur og Raunir. Eru yíirleiU góðar. Sitt af hverju. Elsti læknir heimsins, sem sögur fara af hjet I-em-Helep og lifði á Egyptalandi er Tehser 3. konungaættin var uppi eða um 4500 fyrir Krists burð. Báru sam- tíðamenn hans afar mikla lotningu fyrir honum og hafði liann ýms heiðursnöfn svo sem »leyndardómameistari« og »talna- ritari«. Er hann dó var liann jarðaður í »pýramida« við iilið Egyptakonunga og var hann síðar tignaður sem guð um 40 aldir. Ráðningar á heilabrotum í siðasta blaðj, Reikningsþraut: [i° 9° ’ (9° Þýðir að 9 á að margfalda 9 sirinum mcð sjálfri sjer eða 9'9'9'9'9'9'9'9'9 én' pað ér 387420489. 99” pýðir að 99 (=■ 387420489) er 9 sinnum márgfölduð með sjálfri sjer, en sú tala er svo stór að liún verður ekki sýnd hjer. I henni eru 369693100 tölustaflr. Sjeu 4 lölustafir skrifaðir á hvérja skorpá yrði pessi um- getria tala um 125 mílur á lengd. En svo er 9 sama sem 9 (= pessi 125 milna tala) margfölduð 9 sinnum með sjálfri sjer, og pá er fvrir alvöru fariö að vandast máliðj. Flatarmálsþraut: Stafabrögð: Rak — rálc — rik — rok. Talnaskrift: Hallbjörn — Ariibjörn — Rjörn — barn. Stafatigull: Samningarrir: k l|.i 1 á I .1 1 ú | r j á | r | n á i’ 1 n | i Hailabrot. Flatarmálsþraut'. Skift pessum rjett hyrningi í tvo jafna hluti, pannig, að pá . megi leggja . saman svo að kvaðrat komi fram. Peningaborðið : Maður nokkur raðaði 25 peningum í 5 raðir. Voru pað gull, silfur og koparpen- ingar, samtals kr. 57,85. I hverri röð, lá- rjett, lóðrjett og í skáhorn var gull, siltur og kopar og upphæ'ð hverrar raðar jafn há, I-Ivernig voru raðirnar? I I I I I I I I I I I I I I Prentsmiðjau Gutenberg.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.