Unga Ísland - 01.10.1910, Blaðsíða 8

Unga Ísland - 01.10.1910, Blaðsíða 8
80 UNGA ÍSLAND. Sitt af hverju. Vinframleiðsla. Iljerer mj'nd, sem sýnir muninn á vínframleiðslu helstu vín- yrkjulanda i Norðurálfunni, en liann er hinn sami og munurinn á stærð tunnanna. Aftur sýnir stærð mannanna mismuninn á fólksfjölda þessara landa. Fremst er Ítalía mcð 41 400 000 hl. (hl. = liektoliter = 100 mál eða um 100 pottar) framleiðslu á ári. Pá er Frakklnnd, þá Spánn, þá Austurriki og Ungverjaland, þá Pýskaland og siðast liússland með 2 200 000 lil. framleiðslu. Ráðningar. á heilabrotum i síðasta blaði. Peningaborðið: 10 1 50 5 2 kr. kr. au. au. au. 5 2 10 1 50 au. au. kr. kr. au. 1 50 5 2 10 kr. au. au. au. kr. 2 10 1 50 5 au. kr. kr. au. au. 50 5 2 10 1 au. au. au. kr. kr. Flatarmálsþraut: 11 i 11 i i i i i i i i 11 i i Heilabrot. A skipi nokkru voru 15 kristnir menn og 15 Múhameðstrúarmenn. Skipið strand- aði og björgunarbáturinn gat ekki tekið nema 15 mcnn. Skipstjórinn raðaði þá öllum skipverjum, á þilfarinu og Ijet síðan 9. hvern mann ganga í bátinn. Urðu það allir hinir kristnu menn. Hvernig var raðað ? Brjefaskrína. Afgreiðslumaður Jnlius Ólajsson,cr liættur því starfi, og erukaupendurbeðnir að skrifaekki til lians utaná erindi til U.Isl. Afgreiðslan er íluttí Bárubúð (Von- arstræli). Opin virka daga kl. 11—2. Pi-cntsmiðjnn Gutcnbei-g.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.