Unga Ísland - 01.05.1911, Blaðsíða 5

Unga Ísland - 01.05.1911, Blaðsíða 5
UNGA ÍSLAND 29 mun fara að sækja saxið.« Glói fór að ráðum dvergsins, og dvaldi þar í 2 daga, en dvergurinn fór að sækja saxið. Að tveim dögum liðnum kom dverg- urinn aftur, og fékk Qlóa sax gullbúið og mælti: »Nú skalt þú fara strax á stað; mun tröllkarlinn sofa, þegar þú kemur þangað, og skalt þú þá þegar drepa hann, og leggja eld að skrokknum, og brenna liann til ösku.« Dvergur fær nú Glóa hnoð- ann, en hann kveður dverg og heldur á stað; hnoðinn rann á undan lionum og stal mér og flutti mig hingað; vill hann fá mig til að þýðast sig, en fyr mun eg Iáta Iífið en þýðast hann; mun hann drepa þig, ef hann verður þín var.« Glói mælti: »hann hræðist eg ekki, því eg hef drepið hann; en þig ætla eg að færa aftur föður þínum.« Glói lej'sti hana nú og vóru þau þar í hellinum um nóttina; daginn eftir héldu þau á stað heimleiðis, og lintu þau ekki ferðinni, fyr en þau, komu í borgina, þar sem kóngurinn var, — faðir Sólbjartar — Hjá lækninum. staðnæmdist loks hjá helli stórum. Glói gengur iun í hann og sér, livar stór tröll- karl sefur. Glói gengur að honum og heggur af honum hausinn með saxinu, leggur síðan eld að skrokknum og brennir hann til ösku. Glói fer nú að kanna hellirinn, og finnur lítinn afhelli; hann fer þar inn, og sér, hvar mær ein liggur í fleti bundin. GIói heilsar henni og mælti: »Þú munt vera Sólbjört kóngsdóttir.« Hún mælti: »það er nafn mitt; en tröllkarl nokkur Glói leiddi hana fyrir kónginn; hann þekti hana strax, stökk úr hásætinu, tók hana í fang sér með mikilli gleði, og spurði liana, hvað um hana hefði liðið, en hún sagði alt sem skeð var; þakkaði þá kóng- ur Glóa innilega lijálp þes:a og leiddi hann til sætis á aðra hönd zér. Glói beiddi nú Sólbjartar sér til handa, og varð það úr, að hún var honum gift, og Iifðu þau ánægð hvort með öðru alt til æfiloka, og áttu saman mörg börn. Þegar kóng- urinn var dáinn, varð Glói konungur,

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.