Unga Ísland - 01.06.1911, Síða 4

Unga Ísland - 01.06.1911, Síða 4
44 UNGA ÍSLAND að landið okkar var svo fagurt — sólskinshvítt og sumarblátt. — Land- ið okkar! Mittogþitt? Og barns- hjartað fylltist fögnuði og ást. — Það vóru bjartir dagar og sælir! — En nú er söngurinn víða að deyja á sveita- söm og jöfn, og þau hafa verið í mörg ár. — Syngið, og þá munuð þið finna, hve sælt er að vera ungur og elska. Elska foreldra sína og fóstur- jörð. Og Guð föður, sem gaf okkur hvortveggja. heimilunum. Með honum deyr tnargt fleira. Gleðin ánægjan og ástin. Pá gerast dimmir dagar og langir. — Kæru börn og unglingar! Lærið og syngið fegurstu vor- og sumarljóðin í »Steingrímsbók«. Pau eru síung, Pá munuð þið í huganum senda heita þakklætiskveðju skáldinu siunga, sem nú er áttræður. Þá lærið þið að meta gjöfina miklu, sem hann hefir ykkur gefið.

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.