Unga Ísland - 01.08.1912, Side 8

Unga Ísland - 01.08.1912, Side 8
UNGA ÍSLAND 56 Áin liðasl i ótal bugðum úl i aðra á, sem kémur úr þverdal; brýst hún þar út úr liarnraþröng vatnsmikil og straurn- liörð og flæðir í mörgum kvislum til sjáv- jir. Einnig sést liinn voldugi konungur Ægir, og líka sjást stór vötn vestar, yfir í öðrum dal. Einn slíkan dag orti Lindi erindi það, um útsýnið, sem hér fer á eftir: Útsýnið er fagurt fjallaland, fram til heiða blikar jöklaband. Vötnin blasa við í fögrum dal, víða kveður á í hamrasal. E. G. (15 ára). Heimkoinan. (Ferðasögu-brot). Eg hafði ekki verið heima siðastliðinn ársfjórðung, og það var hin yndislega árstið, vorið, þegarsumarið kemur meðsilt leikandi iíf og ilmþrungið loftið ómar af unaðsfullum fuglasöng. Eg var að koma heim, — það var komið að miðnælti — dimm og drunga- leg ský grúfðu sig yfir jörðinni, svo að vart sá Jiina síðustu geisla kvöldsólar- innar, er sveiþuðu liæstu fjalltindana yst við sjóndeildarliringinn. All var hljótt, ekkert heyrðist nema liófatak liestsins míns og niðurinn i foss- inum minum. Parna var hann enn þá óbreyttur og kvað sinn forna kraftmikla brag, þann sama og á landnámsöldinni, þegar: » — komu feðurnir l'rægu og frjálsræðis heljurnar góðu, austan um hyldýpis haf hingað í sælunnar reit«. Eg horfði út i geiminn; þá sá eg lítinn dökkan depil lítið eitt fyrir ofan sjón- deildarliringinn; það var fugl, hann færð- ist nær og stefndi fram lijá mér; það var lóa, — hún hægði llugið og staðnæmdist rétt fram undan mér, og kvakaði »dýrð- iu«, »dýrðin«, »dýrðin«. Svo þaut hún út i hinn ómælandi himingeim sömu leið og hún kom. Pakka þér fyrir þessa hlýju kærkomnu kveðju — góða vina —, þú skalt óhindr- uð l'á að eiga eggin þín fyrir mér«, sagði eg, og það ætla eg að reyna að efna. II. Haiiiiesson (15 ára). Heilabrot. Eidspítnalirant. i Fær til 4 af þessum eld- spltum, svo fram komi 6 jafn- stórir þrlhyrningar. 2. Fær til 4 af þessum eld- spftum, svo að frám komi 3 jafnstórir ferhyrningar. H. H. /\/> \"ZS7 Talgáfa nr. 12. 1—12. Minning helga með sér her. 12.1.2. Magnað krafti duldum er. 8.9.10.11.12. Itelming tíðar allrar á. 7.4.S.9. Öllum góð, ef henni ná. 2 9.10.11.12. Að sér dregur aðdáun. 1.3.6. Aldrei gleði vekja mun. 3.9.10.11.12. Naumast ber um nægtirvott. 3.4.5 10.6. Næstuin alt af vekur spott. 7.6.10.11.12. Oft hefir verið um hann keppt. 7.4.3.8. Ýmsu fyrir hana’ er sleppt. 8.4.3 6. Allmargt verður af því lært. 12.1.10.11.12. Eigi liyggur vera færl. 8.1.5.11.12. Gagn og fegurð geymir þrátt. 10.9.2.5. Gnæfandi við endann hátt. 1.12.2.11.12. Heyrir lengra lifi tih 10.9.3.1.5.5. Loks á endann komast vil. Itádniiigai' á Heflal>i*otum i 6. tbl. Stafatiglar. Felunöfn. Sandá. Kúðafljót. -A-ftall. Fnjóská. Tungnaá. Álar (og Skaftá). Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.